Hverfandi áhrif vegna háspennulína 5. ágúst 2004 00:01 Umhverfisnefnd Austur-Héraðs berst á næstunni svar frá Landsvirkjun varðandi athugasemdir Sigurðar Arnarsonar, bónda á Eyrarteigi í Skriðdal, vegna deiliskipulags við bæinn þar sem Fljótsdalslínur 3 og 4 liggja. Sigurður segir nálægð við línustæðið gera hús hans óíbúðarhæft og verðlaust. Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, bendir á að framkvæmdaleyfi vegna línanna sé í raun óháð deiliskipulaginu. "Þar höfum við sett inn umsókn og bíðum bara viðbragða sveitarfélagsins," segir hann. Sigurður Ragnarsson, formaður umhverfisráðs Austur Héraðs, sagði fyrir skömmu óvíst Landsvirkjun gæti gengið að framkvæmdaleyfi vísu án skilyrða. Allt útlit er fyrir að matsnefnd eignarnámsbóta ákvarði á endanum bætur fyrir eignarnám í landi Eyrarteigs og verður þá væntanlega líka horft til þess hvort nálægð íbúðarhússins við línurnar kalli á frekari bætur. Sigurður Arnarson hafnaði boði Landsvirkjunar um 1,2 milljónir króna í bætur vegna nálægðar línanna við íbúðarhúsið, en um 150 metar eru á milli. Þá segir Eymundur Sigurðsson, yfirmaður kerfisrannsókna á flutningssviði Landsvirkjunar, að áhrif segulsviðs háspennulínanna verði hverfandi í húsinu að Eyrarteigi. Hann segir að miðað við fjarlægðina milli húss og lína megi gefa sér áhrif upp á 0,14 til 0,15 microT, en það er mælikvarði á styrk rafsegulsviðs. Eymundur bendir á að evrópskar reglur miði við 650 microT. "Á skrifstofu þar sem tölvur og önnur raftæki eru í gangi má til dæmis gera ráð fyrir styrk upp á 10 til 100 microT," segir hann. Brynjólfur Snorrason, sjúkranuddari og áhugamaður um áhrif raforkusviðs á umhverfið, segist taka ofan fyrir Sigurði Arnarsyni vegna baráttu hans við Landsvirkjun. "Miðað við það sem erlendir aðilar eru að sjá í dag, þá er húsið hans verðlaust," sagði hann. Brynjólfur telur að miðað við þann frágang sem tíðkast á háspennulínum í dag sé 150 metra fjarlægð íbúðarhúss frá þeim ekki næg. "Þó mér yrði gefið þetta hús og jörðin með þá myndi ég aldrei fara þangað," sagði Brynjólfur og taldi að tæknimenn Landsvirkjunar myndu ekki heldur vilja búa í húsinu á Eyrarteigi eftir að Fljótsdalslínur 3 og 4 væru komnar í notkun. Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Umhverfisnefnd Austur-Héraðs berst á næstunni svar frá Landsvirkjun varðandi athugasemdir Sigurðar Arnarsonar, bónda á Eyrarteigi í Skriðdal, vegna deiliskipulags við bæinn þar sem Fljótsdalslínur 3 og 4 liggja. Sigurður segir nálægð við línustæðið gera hús hans óíbúðarhæft og verðlaust. Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, bendir á að framkvæmdaleyfi vegna línanna sé í raun óháð deiliskipulaginu. "Þar höfum við sett inn umsókn og bíðum bara viðbragða sveitarfélagsins," segir hann. Sigurður Ragnarsson, formaður umhverfisráðs Austur Héraðs, sagði fyrir skömmu óvíst Landsvirkjun gæti gengið að framkvæmdaleyfi vísu án skilyrða. Allt útlit er fyrir að matsnefnd eignarnámsbóta ákvarði á endanum bætur fyrir eignarnám í landi Eyrarteigs og verður þá væntanlega líka horft til þess hvort nálægð íbúðarhússins við línurnar kalli á frekari bætur. Sigurður Arnarson hafnaði boði Landsvirkjunar um 1,2 milljónir króna í bætur vegna nálægðar línanna við íbúðarhúsið, en um 150 metar eru á milli. Þá segir Eymundur Sigurðsson, yfirmaður kerfisrannsókna á flutningssviði Landsvirkjunar, að áhrif segulsviðs háspennulínanna verði hverfandi í húsinu að Eyrarteigi. Hann segir að miðað við fjarlægðina milli húss og lína megi gefa sér áhrif upp á 0,14 til 0,15 microT, en það er mælikvarði á styrk rafsegulsviðs. Eymundur bendir á að evrópskar reglur miði við 650 microT. "Á skrifstofu þar sem tölvur og önnur raftæki eru í gangi má til dæmis gera ráð fyrir styrk upp á 10 til 100 microT," segir hann. Brynjólfur Snorrason, sjúkranuddari og áhugamaður um áhrif raforkusviðs á umhverfið, segist taka ofan fyrir Sigurði Arnarsyni vegna baráttu hans við Landsvirkjun. "Miðað við það sem erlendir aðilar eru að sjá í dag, þá er húsið hans verðlaust," sagði hann. Brynjólfur telur að miðað við þann frágang sem tíðkast á háspennulínum í dag sé 150 metra fjarlægð íbúðarhúss frá þeim ekki næg. "Þó mér yrði gefið þetta hús og jörðin með þá myndi ég aldrei fara þangað," sagði Brynjólfur og taldi að tæknimenn Landsvirkjunar myndu ekki heldur vilja búa í húsinu á Eyrarteigi eftir að Fljótsdalslínur 3 og 4 væru komnar í notkun.
Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira