Frá degi til dags 9. júlí 2004 00:01 Frá degi til dags Söng ekki Fyrir kemur að áreiðanlegustu blöðum verða á mistök. Það henti DV í gær þegar blaðið var að fjalla um uppáhaldið sitt, Davíð Oddsson forsætisráðherra. Kemur þetta á óvart því vanalega sýnir blaðið sérstaka vandvirkni og óhlutdrægni þegar sá góði maður á í hlut. Orðrétt sagði í blaðinu: "Það var tilfinningaþrungin stund þegar Davíð Oddsson og blaðamenn Hvíta hússins sungu um daginn afmælissönginn fyrir George W. Bush sem varð 58 ára þann 6. júlí". En eins og þeir muna sem sáu þetta í sjónvarpinu tók Davíð ekki undir sönginn, heldur hélt ró sinni við þessa óvæntu uppákomu. En spurningin er hvort niðurstaða fundarins hefði orðið önnur ef forsætisráðherra hefði sungið hressilega með eins og hann gerði á plötunni hér forðum daga. Enn ein brellan Vinnubrögð stjórnarflokkanna í fjölmiðlamálinu eru með slíkum ólíkindum að annað eins hefur ekki sést á Alþingi um árabil. Nú er að koma á daginn að stjórnarliðar hafa líklega fyrirfram gert sér grein fyrir því að þeir fengju ekki nýja fjölmiðlafrumvarpið samþykkt breytingalaust. Það skýrir hvers vegna þeir settu inn í það hina furðulegu klausu um að hægt sé að afturkalla útvarpsleyfi þegar nýju lögin taka gildi, en sams konar ákvæði var tekið út úr eldra frumvarpinu og þá viðurkennt að afturköllun leyfa stæðist tæplega stjórnarskrána. Ummæli Bjarna Benediktssonar, formanns allsherjarnefndar, í Fréttablaðinu í gær vekja upp þá spurningu hvort stjórnarþingmenn ætli að nota þetta atriði sem eins konar skiptimynt í þinginu og til að skapa sér þá ímynd að þeir séu tilbúnir til málamiðlana. Spurning hvort þeir komist upp með slíkt háttalag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Frá degi til dags Söng ekki Fyrir kemur að áreiðanlegustu blöðum verða á mistök. Það henti DV í gær þegar blaðið var að fjalla um uppáhaldið sitt, Davíð Oddsson forsætisráðherra. Kemur þetta á óvart því vanalega sýnir blaðið sérstaka vandvirkni og óhlutdrægni þegar sá góði maður á í hlut. Orðrétt sagði í blaðinu: "Það var tilfinningaþrungin stund þegar Davíð Oddsson og blaðamenn Hvíta hússins sungu um daginn afmælissönginn fyrir George W. Bush sem varð 58 ára þann 6. júlí". En eins og þeir muna sem sáu þetta í sjónvarpinu tók Davíð ekki undir sönginn, heldur hélt ró sinni við þessa óvæntu uppákomu. En spurningin er hvort niðurstaða fundarins hefði orðið önnur ef forsætisráðherra hefði sungið hressilega með eins og hann gerði á plötunni hér forðum daga. Enn ein brellan Vinnubrögð stjórnarflokkanna í fjölmiðlamálinu eru með slíkum ólíkindum að annað eins hefur ekki sést á Alþingi um árabil. Nú er að koma á daginn að stjórnarliðar hafa líklega fyrirfram gert sér grein fyrir því að þeir fengju ekki nýja fjölmiðlafrumvarpið samþykkt breytingalaust. Það skýrir hvers vegna þeir settu inn í það hina furðulegu klausu um að hægt sé að afturkalla útvarpsleyfi þegar nýju lögin taka gildi, en sams konar ákvæði var tekið út úr eldra frumvarpinu og þá viðurkennt að afturköllun leyfa stæðist tæplega stjórnarskrána. Ummæli Bjarna Benediktssonar, formanns allsherjarnefndar, í Fréttablaðinu í gær vekja upp þá spurningu hvort stjórnarþingmenn ætli að nota þetta atriði sem eins konar skiptimynt í þinginu og til að skapa sér þá ímynd að þeir séu tilbúnir til málamiðlana. Spurning hvort þeir komist upp með slíkt háttalag.
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar