Frá degi til dags 4. júlí 2004 00:01 Frá degi til dags Sár ráðherra Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur lengi litið á sig sem einn helsta talsmann íslenska hestsins. Honum sárnaði því mikið þegar forsvarsmenn Landsmóts hestamanna, sem lauk á Hellu í gær, ákváðu að bjóða Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra að setja mótið. Svo mikið sárnaði Guðna að hann íhugaði að mæta ekki á mótið. Reiðin rann þó af ráðherranum, sem auk þess að vera mikill unnandi íslenska hestsins er heiðursfélagi í Hrútavinafélaginu, og mætti á svæðið. Guðni hefur varla viljað missa af úrvalssýningu kynbótahrossa, enda hefur hann sagt að íslenski hesturinn sé einn hestur guðanna. Mislíkaði orð formannsins Það er álit margra að Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sé einráður í Valhöll. Enginn í þingflokknum þori að standa á móti honum heldur kokgleypi allt sem hann segir, jafnvel þó að það stangist á við hugsjónir viðkomandi. Það kom því nokkuð á óvart þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra lýsti því yfir í DV í gær að henni hefði mislíkað aðför Davíðs að Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í frægu sjónvarpsviðtali. Í sjónvarpsviðtalinu sagði Davíð að Ólafur Ragnar væri vanhæfur í fjölmiðlamálinu vegna tengsla sinna við Baug. Dóttir forsetans ynni meira að segja hjá fyrirtækinu. „Mér mislíkaði þegar ættingjar [dóttir Ólafs Ragnars] voru dregnir inn í umræðuna,“ sagði Þorgerður Katrín í DV. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Frá degi til dags Sár ráðherra Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur lengi litið á sig sem einn helsta talsmann íslenska hestsins. Honum sárnaði því mikið þegar forsvarsmenn Landsmóts hestamanna, sem lauk á Hellu í gær, ákváðu að bjóða Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra að setja mótið. Svo mikið sárnaði Guðna að hann íhugaði að mæta ekki á mótið. Reiðin rann þó af ráðherranum, sem auk þess að vera mikill unnandi íslenska hestsins er heiðursfélagi í Hrútavinafélaginu, og mætti á svæðið. Guðni hefur varla viljað missa af úrvalssýningu kynbótahrossa, enda hefur hann sagt að íslenski hesturinn sé einn hestur guðanna. Mislíkaði orð formannsins Það er álit margra að Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sé einráður í Valhöll. Enginn í þingflokknum þori að standa á móti honum heldur kokgleypi allt sem hann segir, jafnvel þó að það stangist á við hugsjónir viðkomandi. Það kom því nokkuð á óvart þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra lýsti því yfir í DV í gær að henni hefði mislíkað aðför Davíðs að Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í frægu sjónvarpsviðtali. Í sjónvarpsviðtalinu sagði Davíð að Ólafur Ragnar væri vanhæfur í fjölmiðlamálinu vegna tengsla sinna við Baug. Dóttir forsetans ynni meira að segja hjá fyrirtækinu. „Mér mislíkaði þegar ættingjar [dóttir Ólafs Ragnars] voru dregnir inn í umræðuna,“ sagði Þorgerður Katrín í DV.
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar