Man. Utd. kaupir ungan varnarmann 1. júlí 2004 00:01 Gerard Pique, leikmaður Barcelona, er á leiðinni til Manchester United en aðeins á eftir að skrifa undir samning þess efnis sem liggur tilbúinn á borðinu. Þessi sautján ára gamli og gríðarlega hæfileikaríki spænski varnarmaður hefur samþykkt fimm ára samning við United eftir að hafa hitt Ferguson að máli í vikunni. Hann hafnaði nýverið nýju samningsboði frá Barcelona en kaupverðið á ungstirninu fékkst ekki gefið upp. Pique sagði það óneitanlega erfitt að yfirgefa félagið sem hann hefur alist upp hjá: "Ég hef átt sjö frábær ár hjá Barcelona þar sem ég hef lært mikið og fengið að njóta þess að spila fótbolta og ég er afar þakklátur fyrir þá reynslu. En nú hefst nýr kafli í lífi mínu. Þessi ákvörðun var afar erfið því ég var mjög hamingjusamur í Barcelona. Eftir að hafa rætt málin með mínum nánustu komst ég að þeirri niðurstöðu að þetta væri heppilegur tími til að skipta um vettvang," sagði Pique. Það voru fleiri lið en Manchester United á eftir þessum efnilega leikmanni og Arsene Wenger vildi ólmur fá hann á Highbury en Ferguson hafði betur. Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Gerard Pique, leikmaður Barcelona, er á leiðinni til Manchester United en aðeins á eftir að skrifa undir samning þess efnis sem liggur tilbúinn á borðinu. Þessi sautján ára gamli og gríðarlega hæfileikaríki spænski varnarmaður hefur samþykkt fimm ára samning við United eftir að hafa hitt Ferguson að máli í vikunni. Hann hafnaði nýverið nýju samningsboði frá Barcelona en kaupverðið á ungstirninu fékkst ekki gefið upp. Pique sagði það óneitanlega erfitt að yfirgefa félagið sem hann hefur alist upp hjá: "Ég hef átt sjö frábær ár hjá Barcelona þar sem ég hef lært mikið og fengið að njóta þess að spila fótbolta og ég er afar þakklátur fyrir þá reynslu. En nú hefst nýr kafli í lífi mínu. Þessi ákvörðun var afar erfið því ég var mjög hamingjusamur í Barcelona. Eftir að hafa rætt málin með mínum nánustu komst ég að þeirri niðurstöðu að þetta væri heppilegur tími til að skipta um vettvang," sagði Pique. Það voru fleiri lið en Manchester United á eftir þessum efnilega leikmanni og Arsene Wenger vildi ólmur fá hann á Highbury en Ferguson hafði betur.
Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira