Baric hættir með Króata 1. júlí 2004 00:01 Otto Baric hefur ákveðið að láta af störfum sem landsliðsþjállfari Króata. Króatar náðu ekki að komast áfram úr sínum riðli á EM í Portúgal en liði hefur undanfarin ár verið á meðal bestu landsliða heims og þessi árangur nú því talsverð vonbrigði. Baric sagði þó aðalástæðuna fyrir uppsögn sinni vera ósanngjörn umfjöllun fjölmiðla um hann og landsliðið: "Það er erfitt að sitja undir slíkum ámælum og þetta er eitthvað sem ég get einfaldlega ekki sætt mig við. Menn í æðstu stöðum innan knattspyrnusasmbandsins, meðal annars forseti þess, báðu mig um að endurskoða ákvörðun mína en henni verður ekki haggað," sagði Baric sem í síðasta mánuði hélt upp á 71 árs afmæli sitt. Forseti Króatíska knattspyrnusambandsins, Vlatko Markovic, sagði alltaf slæmt að sjá á eftir góðum mönnum en menn yrðu einfaldlega að sætta sig við það og horfa fram á veginn: "Helst af öllu viljum við að maðurinn sem taki við af Baric hafi bæði náð góðum árangri sem leikmaður og þjálfari. Næsta verkefni liðsins er að komast á HM 2006 í Þýskalandi og þótt við vitum að það verði erfitt eigum við að geta það." Ekki er enn vitað hvort Baric hafi í hyggju að halda áfram þjálfun á öðrum vettvangi.Þess má geta að við Íslendingar erum einmitt í riðli með Króötum í undankeppni HM 2006 en mætum þeim reyndar ekki fyrr en í mars á næsta ári. Íslenski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
Otto Baric hefur ákveðið að láta af störfum sem landsliðsþjállfari Króata. Króatar náðu ekki að komast áfram úr sínum riðli á EM í Portúgal en liði hefur undanfarin ár verið á meðal bestu landsliða heims og þessi árangur nú því talsverð vonbrigði. Baric sagði þó aðalástæðuna fyrir uppsögn sinni vera ósanngjörn umfjöllun fjölmiðla um hann og landsliðið: "Það er erfitt að sitja undir slíkum ámælum og þetta er eitthvað sem ég get einfaldlega ekki sætt mig við. Menn í æðstu stöðum innan knattspyrnusasmbandsins, meðal annars forseti þess, báðu mig um að endurskoða ákvörðun mína en henni verður ekki haggað," sagði Baric sem í síðasta mánuði hélt upp á 71 árs afmæli sitt. Forseti Króatíska knattspyrnusambandsins, Vlatko Markovic, sagði alltaf slæmt að sjá á eftir góðum mönnum en menn yrðu einfaldlega að sætta sig við það og horfa fram á veginn: "Helst af öllu viljum við að maðurinn sem taki við af Baric hafi bæði náð góðum árangri sem leikmaður og þjálfari. Næsta verkefni liðsins er að komast á HM 2006 í Þýskalandi og þótt við vitum að það verði erfitt eigum við að geta það." Ekki er enn vitað hvort Baric hafi í hyggju að halda áfram þjálfun á öðrum vettvangi.Þess má geta að við Íslendingar erum einmitt í riðli með Króötum í undankeppni HM 2006 en mætum þeim reyndar ekki fyrr en í mars á næsta ári.
Íslenski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira