Sport

Nýr þjálfari Fram

Ólafur H. Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í Fram. Ólafur starfaði áður hjá AGF í Árósum. Jörundur Áki Sveinsson, sem var aðstoðarþjálfari Ions Geolgau, mun einnig verða aðstoðarþjálfari hjá Ólafi. Samningur Ólafs við Fram er út þetta tímabil og verða málin skoðuð á ný í lok tímabils.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×