Sport

Helveg á förum frá Ítalíu

Danski landsliðsmaðurinn Thomas Helveg segist vera á förum frá Ítalska liðinu Inter Mílanó. "Ég verð ekki áfram hjá Inter en það er ekki komið á hreint hvert ég mun fara. Næsta skref er að ráðfæra mig við umboðsmann minn en helst af öllu vildi ég vera áfram á Ítalíu. Þó væri ákveðin ögrun að enda ferilinn í öðru landi og ég get sagt það að Everton hefur sýnt áhuga á að fá mig til liðs við sig," sagði Thomas Helveg sem spilað hefur á Ítalíu undanfarin tíu ár



Fleiri fréttir

Sjá meira


×