Sport

Sharapova og Davenport áfram

Maria Sharapova frá Rússlandi og Lindsey Davenport, Bandaríkjunum, eru komnar í undanúrslit Wimbledon-mótsins í tennis eftir sigra í fjórðungsúrslitum í dag. Tvær aðrar stúlkur komast í undanúrslit á morgun en þá leikur Jennifer Capriati gegn Serenu Williams, sem hefur titil að verja á Wimbledon, og Paola Suarez frá Argentínu keppir við Amelie Mauresmo frá Frakklandi. Martina Navratilova, sem vann Wimbledon mótið níu sinnum, spáir frönsku stúlkunni Mauresmo sigri í ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×