Sport

Barthez hættur?

Fabian Barthez, landsliðsmarkvörður Frakka, gaf í morgun til kynna að hann myndi hætta að spila með franska landsliðinu. Í samtali við franska blaðið L´Equipe segir Barthez að hann taki endanlega ákvörðun þegar það liggur fyrir hver verði landsliðsþjálfari Frakka. Barthez vonast til þess að vinur hans, Laurent Blanc, verði ráðinn í starfið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×