Sport

Helveg ekki áfram hjá Inter

Danski landsliðsmaðurinn Thomas Helveg verður ekki áfram í herbúðum Inter Mílan. Ítalska liðið ákvað að endurnýja ekki samninginn við hinn 33 ára Helveg. Hann hefur undanfarin tíu ár spilað á Ítalíu, fyrst með Udinese og síðan AC Mílan og Inter Mílan. Everton hefur áhuga á því að fá hann í sínar raðir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×