Sport

Larsson til Barcelona

Sænski knattspyrnumaðurinn Henrik Larsson gengur í dag til liðs við Barcelona. Larsson er 32 ára og hefur undanfarin ár spilað með skoska liðinu Glasgow Celtic. Meira frá Bretlandi. Steve Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham City, skrifaði í morgun undir fimm ára samning við félagið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×