Vanvirtu friðhelgi einkalífsins 29. júní 2004 00:01 UEFA hefur snúist til varnar fyrir hönd svissneska dómarans Urs Meier sem hefur verið tekinn af lífi af stórum hluta ensku pressunnar eftir leik Englands og Portúgals í átta liða úrslitum EM. Pressan í Englandi kennir Meier um tapið gegn Portúgal og segja að hann hafi dæmt af fullkomlega löglegt mark sem Sol Campbell "skoraði" í blálok leiksins. Meier dæmdi John Terry brotlegan um leið og Campbell skoraði og því markið ekki gilt en sitt sýnist hverjum um þann dóm. Nú hefur UEFA gefið það út að sambandinu finnist hluti ensku pressunnar hafi farið offari í þessu máli: "Við erum vonsviknir vegna hegðunar sumra kollega ykkar, sérstaklega í máli Urs Meier," sagði Volker Roth, nefndarformaður innan UEFA, á blaðamannafundi í gær. Hann bætti síðan við."Eftir langt starf innan UEFA er ég orðinn vanur að eiga samstarf við fjölmiðla, jafnvel gulu pressuna, en í máli Urs Meier nú hafa sumir fjölmiðlar gengið alltof langt og sumt sem þeir hafa gert er gjörsamlega óásættanlegt. Þeir hafa vanvirt friðhelgi einkalífs Meiers, gefið upp heimilisfang hans, sýnt myndir af bílnum hans og konu hans og þetta er óásættanlegt. Samstarf UEFA og Urs Meier við fjölmiðla hefur verið opið og gott síðastliðin fjögur ár en með sama áframhaldi er allt eins víst að það verði endurskoðað vandlega," sagði Volker Roth og var ekki glaður. Íslenski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
UEFA hefur snúist til varnar fyrir hönd svissneska dómarans Urs Meier sem hefur verið tekinn af lífi af stórum hluta ensku pressunnar eftir leik Englands og Portúgals í átta liða úrslitum EM. Pressan í Englandi kennir Meier um tapið gegn Portúgal og segja að hann hafi dæmt af fullkomlega löglegt mark sem Sol Campbell "skoraði" í blálok leiksins. Meier dæmdi John Terry brotlegan um leið og Campbell skoraði og því markið ekki gilt en sitt sýnist hverjum um þann dóm. Nú hefur UEFA gefið það út að sambandinu finnist hluti ensku pressunnar hafi farið offari í þessu máli: "Við erum vonsviknir vegna hegðunar sumra kollega ykkar, sérstaklega í máli Urs Meier," sagði Volker Roth, nefndarformaður innan UEFA, á blaðamannafundi í gær. Hann bætti síðan við."Eftir langt starf innan UEFA er ég orðinn vanur að eiga samstarf við fjölmiðla, jafnvel gulu pressuna, en í máli Urs Meier nú hafa sumir fjölmiðlar gengið alltof langt og sumt sem þeir hafa gert er gjörsamlega óásættanlegt. Þeir hafa vanvirt friðhelgi einkalífs Meiers, gefið upp heimilisfang hans, sýnt myndir af bílnum hans og konu hans og þetta er óásættanlegt. Samstarf UEFA og Urs Meier við fjölmiðla hefur verið opið og gott síðastliðin fjögur ár en með sama áframhaldi er allt eins víst að það verði endurskoðað vandlega," sagði Volker Roth og var ekki glaður.
Íslenski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira