Í fótspor Hannesar 13. júní 2004 00:01 Öllu gamni fylgir nokkur alvara. Þegar Davíð Oddsson forsætisráðherra opnaði sögusýningu í Íslandsbanka í Lækjargötu á mánudaginn rifjaði hann upp að Hannes Hafstein hefði orðið bankastjóri í Íslandsbanka gamla þegar hann lét af ráðherraembætti 1909. "Þetta er rétt að hafa í huga þegar menn hætta svona störfum," sagði Davíð samkvæmt frásögn Morgunblaðsins í gær. Bjarni Ármannsson bankastjóri "sló á létta strengi" að sögn blaðsins og kvaðst vera "mun órórri" eftir ræðu Davíðs og "hans framtíðaráform". Fróðlegt verður að fylgjast með hvort þessi gamanmál muni hafa áhrif á verð hlutabréfa í bankanum á næstunni - og þá í hvaða átt. Tilraunasíða Enn bólar ekkert á heimasíðu forsetaembættisins á netinu sem boðuð var í viðamikilli úttekt á forsetanum í Tímariti Morgunblaðsins fyrr á þessu ári. Er forsetaembættið nú eina opinbera embættið á Íslandi sem ekki heldur úti vefsíðu og gefur ekki upp nein tölvupóstföng. Allar fréttatilkynningar frá embættinu til fjölmiðla koma annað hvort í bréfapósti eða á faxi. Þykir mörgum þessi forneskja einkennileg í ljósi þess að Ólafur Ragnar lagði mikla áherslu á nútímavæðingu forsetaskrifstofunnar þegar hann tók við embætti fyrir átta árum. Talaði hann sérstaklega um opnun heimasíðu. Til að sýna áhuga sinn festi hann sér veffangið forseti.is og hefur embættið samviskusamlega greitt af því gjöld öll árin. Gallinn er bara sá að á síðunni er ekkert efni að finna og hefur ekki verið í átta ár. Þar segir aðeins "Tilraunasíða". Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Sjá meira
Öllu gamni fylgir nokkur alvara. Þegar Davíð Oddsson forsætisráðherra opnaði sögusýningu í Íslandsbanka í Lækjargötu á mánudaginn rifjaði hann upp að Hannes Hafstein hefði orðið bankastjóri í Íslandsbanka gamla þegar hann lét af ráðherraembætti 1909. "Þetta er rétt að hafa í huga þegar menn hætta svona störfum," sagði Davíð samkvæmt frásögn Morgunblaðsins í gær. Bjarni Ármannsson bankastjóri "sló á létta strengi" að sögn blaðsins og kvaðst vera "mun órórri" eftir ræðu Davíðs og "hans framtíðaráform". Fróðlegt verður að fylgjast með hvort þessi gamanmál muni hafa áhrif á verð hlutabréfa í bankanum á næstunni - og þá í hvaða átt. Tilraunasíða Enn bólar ekkert á heimasíðu forsetaembættisins á netinu sem boðuð var í viðamikilli úttekt á forsetanum í Tímariti Morgunblaðsins fyrr á þessu ári. Er forsetaembættið nú eina opinbera embættið á Íslandi sem ekki heldur úti vefsíðu og gefur ekki upp nein tölvupóstföng. Allar fréttatilkynningar frá embættinu til fjölmiðla koma annað hvort í bréfapósti eða á faxi. Þykir mörgum þessi forneskja einkennileg í ljósi þess að Ólafur Ragnar lagði mikla áherslu á nútímavæðingu forsetaskrifstofunnar þegar hann tók við embætti fyrir átta árum. Talaði hann sérstaklega um opnun heimasíðu. Til að sýna áhuga sinn festi hann sér veffangið forseti.is og hefur embættið samviskusamlega greitt af því gjöld öll árin. Gallinn er bara sá að á síðunni er ekkert efni að finna og hefur ekki verið í átta ár. Þar segir aðeins "Tilraunasíða".
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar