Sport

Schumacher á ráspól

Þýski ökuþórinn, Michael Schumacher, er enn og aftur á ráspól í formúlunni. Nú er það ungverski kappaksturinn sem fram fer í Búdapest. Næstur í röðinni er hinn Ferrarigaukurinn, hinn brasilíski, Rubens Barrichello. Þriðji er síðan Japaninn, Takumo Sato, hjá BAR Honda. Þetta er í 7. sinn sem Schumacher er á ráspól þetta keppnistímabilið en 62. sinnið á ferlinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×