Skynsemi vs. jól Jólakötturinn skrifar 15. desember 2004 00:01 Góðir lesendur! Þegar sólin lækkar á lofti og kólnar í veðri er augljóst hvað öllum spendýrum er best og skynsamlegast að gera. Og það er að sofa. Sofa og kúra sig niður í heitt teppi, stinga nefinu öðru hverju út í loftið til að athuga hvort nokkuð er að frétta og halda áfram að sofa. Vakna tvisvar á dag og borða, snyrta sig aðeins og fara svo aftur að sofa. Á þessum árstíma er þetta hið fullkomna samspil spendýrs og náttúru. Nema hvað eitt spendýr er alveg að fara yfirum af einhverju sem það kallar "jól". Ég veit alveg hvað jól eru, þá er kalt, þá er dimmt og þá er nauðsynlegt að sofa óvenju fast og lengi. Og þá fer tegundin "fólk" algerlega yfir um. Þeytist eins og hauslausar mýs um allan bæ í ýmsum óljósum tilgangi, þrífur allt heimilið (eins og það sjái einhver mun í myrkrinu), leggur sig í lífshættu við að príla upp á þak til að hengja þar ljós (það skortir því miður allan þokka og jafnvægisskynið er beinlínis sorglegt), líma saman á sér loppurnar við jólakortagerð og skamma hvert annað hástöfum. Ég skil ekki fólk! Það má sko eiga sína greind og afturloppulabb fyrir mér. Ég ætla að halda áfram minni skynsamlegu iðju sem er að sofa. Hvíla mig. Safna kröftum. Og mala af hlátri yfir allri vitleysunni í "fólki"! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Góðir lesendur! Þegar sólin lækkar á lofti og kólnar í veðri er augljóst hvað öllum spendýrum er best og skynsamlegast að gera. Og það er að sofa. Sofa og kúra sig niður í heitt teppi, stinga nefinu öðru hverju út í loftið til að athuga hvort nokkuð er að frétta og halda áfram að sofa. Vakna tvisvar á dag og borða, snyrta sig aðeins og fara svo aftur að sofa. Á þessum árstíma er þetta hið fullkomna samspil spendýrs og náttúru. Nema hvað eitt spendýr er alveg að fara yfirum af einhverju sem það kallar "jól". Ég veit alveg hvað jól eru, þá er kalt, þá er dimmt og þá er nauðsynlegt að sofa óvenju fast og lengi. Og þá fer tegundin "fólk" algerlega yfir um. Þeytist eins og hauslausar mýs um allan bæ í ýmsum óljósum tilgangi, þrífur allt heimilið (eins og það sjái einhver mun í myrkrinu), leggur sig í lífshættu við að príla upp á þak til að hengja þar ljós (það skortir því miður allan þokka og jafnvægisskynið er beinlínis sorglegt), líma saman á sér loppurnar við jólakortagerð og skamma hvert annað hástöfum. Ég skil ekki fólk! Það má sko eiga sína greind og afturloppulabb fyrir mér. Ég ætla að halda áfram minni skynsamlegu iðju sem er að sofa. Hvíla mig. Safna kröftum. Og mala af hlátri yfir allri vitleysunni í "fólki"!
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar