Sport

Miller sigraði á fyrsta mótinu

Bandaríkjamaðurinn Bode Miller bar sigur úr bítum í fyrsta risasvigsmóti vetrarins þegar alpagreinavertíð skíðaíþróttamanna hófst í morgun í Solden í Austurríki. Masimiliano Blardone frá Ítalíu varð annar og Finninn Kalle Palander þriðji.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×