Opið bréf til Davíðs og Halldórs 16. júlí 2004 00:01 Opið bréf - Elías Davíðsson Þann 23. apríl 1999 sátuð þið leiðtogafundi NATÓ í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington. Vegna þess sem kom fram á fundinum, óska ég vinsamlegast eftir svari ykkar við eftirfarandi spurningum: 1. Er það rétt sem fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, William Cohen, greindi í skýrslu til bandarískrar þingnefndar 14. október 1999, að á ofangreindum NATÓ-fundi hafi verið tekin ákvörðun um að heimila loftárásir á fjölmiðla í Serbíu, þ.e.a.s. heimild um að drepa blaðamenn án dóms og laga ? (sjá www.aldeilis.net) 2. Er það rétt að þið hafið ekki beitt ykkur á fundinum gegn þessari heimild um manndráp ? 3. Er það rétt að þið hafið hvorki ráðfært ykkur við Alþingi né við ríkisstjórnina um þessa ákvörðun né greint Alþingi, ríkisstjórninni eða þjóðinni frá þessari ákvörðun og frá aðild ykkar að henni ? 4. Er það rétt að fáum klukkustundum áður en ákvörðunin var tekin, gerðu flugvélar NATÓ skyndiárás á sjónvarpsstöðina RTS í Belgrad til þess að þagga í útsendingum hennar, með þeim afleiðingum að 16 óbreyttir starfsmenn létu lífið? 5. Er það rétt að þið hafið hvorki mótmælt þessari villimannslegu árás á saklausa starfsmenn sjónvarpsstöðvarinnar né krafist rannsóknar á því hver innan NATÓ hafi heimilað þessi manndráp ? 6. Er það rétt að loftárásir sem beinast að borgaralegum mannvirkjum eða/og óbreyttum borgurum, þ.m.t. að blaðamönnum, teljast stríðsglæpir samkvæmt Genfarsamningunum sem Ísland er aðili að? 7. Er það rétt að Íslandi og öðrum ríkjum ber samkvæmt Genfarsamningunum að lögsækja einstaklinga sem fyrirfinnast innan lögsögu þeirra, án tillits til stöðu og þjóðernis, og eiga aðild að stríðsglæpum? 8. Teljið þið að blaðamenn séu réttdræpir ef þeir stunda stríðsáróður? Ef svo, hver á að dæma hvenær blaðamenn stunda stríðsáróður? 9. Eruð þið tilbúnir til að biðja fjölskyldur hinna saklausu fórnarlamba afsökunar ? 10. Eruð þið tilbúnir til að beita ykkur fyrir því að Ríkissjóður greiði fjölskyldum fórnarlamba skaðabætur til samsæmis við sök ykkar ? 11. Eruð þið tilbúnir til að biðja íslensku þjóðina afsökunar á því að hafa með leynd og í nafni þjóðarinnar blessað og heimilað árás á saklausa borgara annarrar þjóðar? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Opið bréf - Elías Davíðsson Þann 23. apríl 1999 sátuð þið leiðtogafundi NATÓ í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington. Vegna þess sem kom fram á fundinum, óska ég vinsamlegast eftir svari ykkar við eftirfarandi spurningum: 1. Er það rétt sem fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, William Cohen, greindi í skýrslu til bandarískrar þingnefndar 14. október 1999, að á ofangreindum NATÓ-fundi hafi verið tekin ákvörðun um að heimila loftárásir á fjölmiðla í Serbíu, þ.e.a.s. heimild um að drepa blaðamenn án dóms og laga ? (sjá www.aldeilis.net) 2. Er það rétt að þið hafið ekki beitt ykkur á fundinum gegn þessari heimild um manndráp ? 3. Er það rétt að þið hafið hvorki ráðfært ykkur við Alþingi né við ríkisstjórnina um þessa ákvörðun né greint Alþingi, ríkisstjórninni eða þjóðinni frá þessari ákvörðun og frá aðild ykkar að henni ? 4. Er það rétt að fáum klukkustundum áður en ákvörðunin var tekin, gerðu flugvélar NATÓ skyndiárás á sjónvarpsstöðina RTS í Belgrad til þess að þagga í útsendingum hennar, með þeim afleiðingum að 16 óbreyttir starfsmenn létu lífið? 5. Er það rétt að þið hafið hvorki mótmælt þessari villimannslegu árás á saklausa starfsmenn sjónvarpsstöðvarinnar né krafist rannsóknar á því hver innan NATÓ hafi heimilað þessi manndráp ? 6. Er það rétt að loftárásir sem beinast að borgaralegum mannvirkjum eða/og óbreyttum borgurum, þ.m.t. að blaðamönnum, teljast stríðsglæpir samkvæmt Genfarsamningunum sem Ísland er aðili að? 7. Er það rétt að Íslandi og öðrum ríkjum ber samkvæmt Genfarsamningunum að lögsækja einstaklinga sem fyrirfinnast innan lögsögu þeirra, án tillits til stöðu og þjóðernis, og eiga aðild að stríðsglæpum? 8. Teljið þið að blaðamenn séu réttdræpir ef þeir stunda stríðsáróður? Ef svo, hver á að dæma hvenær blaðamenn stunda stríðsáróður? 9. Eruð þið tilbúnir til að biðja fjölskyldur hinna saklausu fórnarlamba afsökunar ? 10. Eruð þið tilbúnir til að beita ykkur fyrir því að Ríkissjóður greiði fjölskyldum fórnarlamba skaðabætur til samsæmis við sök ykkar ? 11. Eruð þið tilbúnir til að biðja íslensku þjóðina afsökunar á því að hafa með leynd og í nafni þjóðarinnar blessað og heimilað árás á saklausa borgara annarrar þjóðar?
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar