Erlent

Kosningar í Palestínu í dag

Fyrstu borgar- og sveitarstjórnarkosningar í þrjá áratugi á sjálfsstjórnarsvæðum Palestínumanna fara fram í dag en litið er á þær sem einskonar æfingu fyrir forsetakosningar í landinu í janúar. Mikill fjöldi kjósenda virðist hafa tekið þátt í kosningunni sem ætti einnig að gefa nokkra mynd af fylgi megin stjórnmálahreyfinga á sjálfsstjórnarsvæðunum: Fatah-hreyfingar Jassirs heitins Arafats og harðlínu íslamista sem hafa heitið því að gjöreyða Ísraelsríki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×