Frá degi til dags 7. júlí 2004 00:01 Óviss framtíð Framtíðarhópur Samfylkingarinnar sem fór af stað með flugeldasýningu í vetur sem leið hefur hljótt um sig um þessar mundir. Ef marka má vefsíðuna framtid.is, sem hópurinn heldur úti, hefur starfið legið í dvala mánuðum saman. Fundargerðir verkstjórnarhópa eru flestar frá því í febrúar og mars. Það er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sem stýrir þessu starfi og hafa margir litið á það sem leið hennar til formennsku í flokknum á næsta flokksþingi. Össur Skarphéðinsson virðist hins vegar ekki ætla að gefa formannsstólinn eftir og þykir hafa staðið sig vel í pólitískum átökum við ríkisstjórnina að undanförnu. Kannski á óvissan um forystu flokksins - og þar með framtíðina - þátt í deyfðinni í málefnavinnunni. "Traustir þýðendur" Stuttu eftir að blaðamannafundi Bush Bandaríkjaforseta og Davíðs Oddssonar í Washington á þriðjudaginn lauk hafði blaðafulltrúi forsetans komið orðréttri útskrift af fundinum á vef Hvíta hússins. Þar kemur fram að þegar forsætisráðherra okkar var spurður um árangur fundarins rak hann í vörðurnar, eins og kemur fyrir bestu menn, og svaraði á ensku: "That was never - the meeting - was to have an agreement". Svolítið flókið en lagast þegar skjalaþýðendur ríkisstjórnarmálgagnsins, Morgunblaðsins, hafa unnið vinnuna sína og látið ráðherrann segja það sem hann hefur líklega viljað segja eins og lesa mátti í blaðinu í gær: "Það var aldrei - fundurinn snerist ekki um að ná samkomulagi". Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Óviss framtíð Framtíðarhópur Samfylkingarinnar sem fór af stað með flugeldasýningu í vetur sem leið hefur hljótt um sig um þessar mundir. Ef marka má vefsíðuna framtid.is, sem hópurinn heldur úti, hefur starfið legið í dvala mánuðum saman. Fundargerðir verkstjórnarhópa eru flestar frá því í febrúar og mars. Það er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sem stýrir þessu starfi og hafa margir litið á það sem leið hennar til formennsku í flokknum á næsta flokksþingi. Össur Skarphéðinsson virðist hins vegar ekki ætla að gefa formannsstólinn eftir og þykir hafa staðið sig vel í pólitískum átökum við ríkisstjórnina að undanförnu. Kannski á óvissan um forystu flokksins - og þar með framtíðina - þátt í deyfðinni í málefnavinnunni. "Traustir þýðendur" Stuttu eftir að blaðamannafundi Bush Bandaríkjaforseta og Davíðs Oddssonar í Washington á þriðjudaginn lauk hafði blaðafulltrúi forsetans komið orðréttri útskrift af fundinum á vef Hvíta hússins. Þar kemur fram að þegar forsætisráðherra okkar var spurður um árangur fundarins rak hann í vörðurnar, eins og kemur fyrir bestu menn, og svaraði á ensku: "That was never - the meeting - was to have an agreement". Svolítið flókið en lagast þegar skjalaþýðendur ríkisstjórnarmálgagnsins, Morgunblaðsins, hafa unnið vinnuna sína og látið ráðherrann segja það sem hann hefur líklega viljað segja eins og lesa mátti í blaðinu í gær: "Það var aldrei - fundurinn snerist ekki um að ná samkomulagi".
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar