Erlent

Jahaní sleppt

Írakskir mannræningjar hafa sleppt íranska diplómatanum Fereidún Jahaní, sem rænt var í síðasta mánuði, samkvæmt frétt íranska sjónvarpsins og er hann nú í sendiráði Írans í Bagdad. Jahaní var konsúll í hinni helgu borg sítamúslima Kerbala.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×