Sport

Birmingham semur við Anderton

Birmingham City hefur samið við fyrrum leikmann Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, miðvallarleikmanninn, Darren Anderton, til eins árs. Leikmaðurinn, sem er 32 ára gamall, var leystur undan samningi við Tottenham í sumar en hann hefur verið meiðslum hrjáður undanfarin misseri. Talið er að hann fái borgað fyrir hvern leik sem hann spilar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×