Sport

Owen framlengir samninginn

Michael Owen hefur nú bundið enda á vangaveltur um það hvar hann spili fótbolta á næstunni. Owen ætlar að framlengja samning sinn við Liverpool og mun því spila með liðinu næstu tvö ár hið minnsta. Owen ætlar að skrifa undir samninginn áður en hann fer í sumarfrí í næstu viku. Hann er sagður fá 80 þúsund pund í vikulaun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×