Sport

Eiður stal senunni

Íslenski landsliðsfyrirliðinn, Eiður Smári Guðjohnsen, fór á kostum  með Chelsea í kvöld er liðið mætti CSKA Moskva í Meistaradeildinni. Chelsea vann leikinn, 2-0, og Eiður Smári lagði upp fyrra markið og skoraði það seinna. Chelsea er þar með svo gott sem komið áfram í keppninni. Í stórleik kvöldsins lagði AC Milan spænska liðið Barcelona. Nágrannar þeirra í Inter fóru síðan á kostum í Valencia þar sem þeir unnu, 1-5. Úrslit og markaskorarar: Chelsea-CSKA Moskva 2-0 1-0 John Terry (9.), 2-0 Eiður Smári Guðjohnsen (45.). AC Milan-Barcelona 1-0 1-0 Andriy Shevchenko (31.). Anderlecht-Werder Bremen 1-2 1-0 Christian Wilhelmsson (25.), 1-1 Ivan Klasnic (35.), 1-2 Ivan Klasnic (58.). Panathinaikos-Arsenal 2-2 0-1 Freddie Ljungberg (17.), 1-1 Ezequiel Gonzalez (65.), 1-2 Thierry Henry (74.), 2-2 Emmanuel Olisadebe (81.). PSG-Porto 2-0 1-0 Charles Edouard Coridon (30.), 2-0 Pedro Pauleta (31.). Rosenborg-PSV Eindhoven 1-2 0-1 Jefferson Farfán (26.), 1-1 Oyvind Storflor (41.), 1-2 John de Jong (86.). Shaktar Donetsk-Celtic 3-0 1-0 Francelino Matuzalem (57.), 2-0 Francelino Matuzalem (62.), 3-0 Evaeyerson Brandau (78.). Valencia-Internazionale 1-5 0-1 Dejan Stankovic (47.), 0-2 Christian Vieri (48.), 1-2 Pablo Aimar (72.), 1-3 Andy van der Meyde (75.), 1-4 Adriano (80.), 1-5 Julio Cruz (90.).
Eiður fagnar eins og Ronaldo í kvöld.Reuters



Fleiri fréttir

Sjá meira


×