Sport

Eiður skoraði sigurmarkið

Chelsea vann Manchester United, 1-0, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, í dag. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sigurmarkið á 15. mínútu af miklu harðfylgi eftir góða skallasendingu frá Didier Drogba.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×