Markaðsvæðing tilfinninga 17. desember 2004 00:01 Viðskipti með egg úr konum hafa verið til umræðu eftir að frjógvunarfyrirtækið Art Medica tilkynnti að það myndi greiða konum fyrir egg sín, en mikill skortur mun vera á þeim. Landlæknir segir málið vera á gráðu svæði. Fréttablaðið spurði Bryndísi Valsdóttur, siðfræðing, álits. Eru viðskipti egg úr konum siðferðislega réttlætanleg?" Mér finnst það ekki. Það er til dæmis eðlismunur á eggjagjöfum annars vegar og sölu hins vegar. Hugsanlega má réttlæta eggjagjafir rétt eins og lífsýnagjöf. Með sölu á eggjum getur það gerst að samþykki einstaklingsins verði ekki fyllilega óþvingað. Til dæmis má líta á bág kjör sem hvata til að láta undan freistunginni um að selja hluta af sjálfum Er hægt að draga mörkin við hvað er réttlætanlegt að selja? "Það fer eftir því hvort það sé stigs- eða eðlismunur á því sem er borið saman. Ef það er eðlismunur milli tveggja hluta er hægt að draga ákveðin mörk og færa rök fyrir því. Það er hins vegar aðeins stigs- en ekki eðlismunur á því að selja egg úr manneskju eða gerast leigumóðir. Við slíkar aðstæður er erfiðara að draga mörkin. Næsta skref gæti eins verið að konur gerist leigumæður og þá er hætta á að fólk sé farið selja tilfinningar sínar án þess að gera sér fyllilega grein fyrir hvað í því felst. Við slíkar aðstæður eru tilfinningar orðnar eins og hver önnur markaðsvara. Innlent Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Viðskipti með egg úr konum hafa verið til umræðu eftir að frjógvunarfyrirtækið Art Medica tilkynnti að það myndi greiða konum fyrir egg sín, en mikill skortur mun vera á þeim. Landlæknir segir málið vera á gráðu svæði. Fréttablaðið spurði Bryndísi Valsdóttur, siðfræðing, álits. Eru viðskipti egg úr konum siðferðislega réttlætanleg?" Mér finnst það ekki. Það er til dæmis eðlismunur á eggjagjöfum annars vegar og sölu hins vegar. Hugsanlega má réttlæta eggjagjafir rétt eins og lífsýnagjöf. Með sölu á eggjum getur það gerst að samþykki einstaklingsins verði ekki fyllilega óþvingað. Til dæmis má líta á bág kjör sem hvata til að láta undan freistunginni um að selja hluta af sjálfum Er hægt að draga mörkin við hvað er réttlætanlegt að selja? "Það fer eftir því hvort það sé stigs- eða eðlismunur á því sem er borið saman. Ef það er eðlismunur milli tveggja hluta er hægt að draga ákveðin mörk og færa rök fyrir því. Það er hins vegar aðeins stigs- en ekki eðlismunur á því að selja egg úr manneskju eða gerast leigumóðir. Við slíkar aðstæður er erfiðara að draga mörkin. Næsta skref gæti eins verið að konur gerist leigumæður og þá er hætta á að fólk sé farið selja tilfinningar sínar án þess að gera sér fyllilega grein fyrir hvað í því felst. Við slíkar aðstæður eru tilfinningar orðnar eins og hver önnur markaðsvara.
Innlent Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira