Viðskipti

Framleiðendur kaupa sig frá samkeppni

Mörg dæmi eru um að umframeftirspurn sé eftir ýmsum landbúnaðarvörum en samt greiða innflytjendur fullan toll af vörunum. Formaður Neytendasamtakanna segir tollkvótakerfið fráleitt og forstjóri Haga segir kerfið í heild úr sér gengið og þarfnast endurskoðunar.

Viðskipti innlent

Styttist í sex ára afmæli haftanna

Samtök atvinnulífsins segja óttann við gengislækkun og verðbólgu líklegustu skýringuna á "aðgerðaleysi stjórnvalda“ við afnám gjaldeyrishafta. Höftunum var komið á í nóvember 2008. Fjármálaráðherra hefur sagst vona að "stórir áfangar verði stignir á þessu ári“.

Viðskipti innlent