Viðskipti

Auka á tengsl Íslands við Íran

Fjallað er um fund sem Gunnar Pálsson sendiherra átti við Valiollah Afkhami-Rad sem er forstöðumaður stofunar sem fer með utanríkisviðskipti Írans, í Teheran Times. Íranir vilja víðtækt samstarf við Íslendinga á sviði vísinda og viðskipta.

Viðskipti innlent

Katrín tekjuhæst

Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára.

Viðskipti innlent

Áhrif framleiðslunnar á umhverfið óveruleg

Bent hefur verið á að veruleg mengun hafi fylgt framleiðslu sólarkísils. Í grein sem Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ritar á vef sinn bendir hann á að slíkri framleiðslu hafi fylgt mikil losun á eiturefninu sílikontetraklóríði auk þess sem klórgas berist í miklu magni út í andrúmsloftið.

Viðskipti innlent