Viðskipti Icelandic Times gefið út á kínversku Blaðið verður skrifað á mandarin kínversku sem er opinbert mál í Kína. Efni blaðsins verður alfarið unnið hér landi en svo þýtt og staðfært af starfsfólki Icelandic Times. Viðskipti innlent 28.7.2014 13:55 Ríkið gæti þurft að leggja meiri fjármuni til LÍN Ársskýrsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013 hefur verið birt. Búast má við að afskriftir fari hækkandi og að ríkið þurfi að leggja meiri fjármuni til LÍN á komandi árum. Viðskipti innlent 28.7.2014 13:32 Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. Viðskipti erlent 28.7.2014 11:54 Apple græðir næstum 900 milljarða á öðrum ársfjórðungi iPhone-snjallsíminn heldur fyrirtækinu gangandi. Viðskipti erlent 28.7.2014 11:30 Fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar kærð fyrir fjársvik og blekkingar Heildsalan Innnes hefur kært fyrrum stjórn matvörufyrirtækisins Lifandi markaðar og fer fram á að lögregla rannsaki hvort fyrirtækið hafi beitt viðskiptavini sína blekkingum í kjölfar þess að biðja um gjaldþrotaskipti. Viðskipti innlent 28.7.2014 07:00 Sáralítil mengun í verksmiðju Silicor að mati efnaverkfræðings Efnaverkfræðingur og ráðgjafi hjá Silicor, sem áformar að reisa eina stærstu sólarkísilverksmiðju í heimi á Grundartanga, vísar á bug að mikil mengun muni skapast vegna starfsemi verksmiðjunnar. Viðskipti innlent 27.7.2014 19:41 Auka á tengsl Íslands við Íran Fjallað er um fund sem Gunnar Pálsson sendiherra átti við Valiollah Afkhami-Rad sem er forstöðumaður stofunar sem fer með utanríkisviðskipti Írans, í Teheran Times. Íranir vilja víðtækt samstarf við Íslendinga á sviði vísinda og viðskipta. Viðskipti innlent 27.7.2014 14:11 Tekjuskattur lagður á 164 þúsund manns Þetta er fjölgun frá því í fyrra og munar um rúmlega 3.300 einstaklinga. Viðskipti innlent 26.7.2014 15:57 Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, er launahæstur þeirra sem starfa í íþróttageiranum. Viðskipti innlent 26.7.2014 13:24 Tekjur Íslendinga – Ráðherrar og alþingismenn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er tekjuhæst alþingismanna samkvæmt Frjálsri verslun. Viðskipti innlent 26.7.2014 13:15 Katrín tekjuhæst Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára. Viðskipti innlent 26.7.2014 12:33 Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. Viðskipti innlent 26.7.2014 12:33 Tekjur Íslendinga - Listamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari, er launahæstur listamanna samkvæmt Frjásri verslun. Viðskipti innlent 26.7.2014 12:28 Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 26.7.2014 11:44 Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. Viðskipti innlent 26.7.2014 10:17 Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. Viðskipti innlent 26.7.2014 09:24 Íslendingar búi við höft næstu árin Viðskipti innlent 25.7.2014 20:00 Hálfan milljarð í bætur vegna Kaupþingsrannsóknar Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO), kemur til með að greiða íranska kaupsýslumanninum Vincent Tchenguiz þrjár milljónir punda, eða rúmlega hálfan milljarð króna í bætur, vegna rannsóknar á falli Kaupþings í Bretlandi. Viðskipti innlent 25.7.2014 19:33 iPhone 6 verður með safírgleri Nýjasta tegund snjallsíma Apple verður stærri og harðgerðari. Viðskipti erlent 25.7.2014 16:51 Ford hagnast loks á Evrópu Nær allur hagnaður Ford á fyrri helmingi ársins varð til í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 25.7.2014 16:39 Skattaaðallinn greiðir tvöfalt meira en síðustu ár Tíu efstu skattakóngar ársins greiða tvöfalt meira en síðustu tvö ár til samans. Viðskipti innlent 25.7.2014 13:30 Hægðalyf auglýst frá sjónarhorni kúksins Óvenjuleg auglýsing lyfsins Dulcolax slær í gegn í Singapúr. Viðskipti erlent 25.7.2014 12:16 Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. Viðskipti innlent 25.7.2014 10:43 Nýherji skilar hagnaði á öðrum ársfjórðungi Heildarhagnaður Nýherja á öðrum ársfjórðungi nam 69 milljónum króna og 125 milljónum á fyrri árshelmingi. Viðskipti innlent 25.7.2014 10:24 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. Viðskipti innlent 25.7.2014 10:00 30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. Viðskipti innlent 25.7.2014 09:56 Methagnaður hjá Össuri Ársfjórðungsuppgjör fyrirtækisins var birt í gær. Hagnaður jókst um 106 prósent milli ára. Viðskipti innlent 25.7.2014 08:30 Áhrif framleiðslunnar á umhverfið óveruleg Bent hefur verið á að veruleg mengun hafi fylgt framleiðslu sólarkísils. Í grein sem Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ritar á vef sinn bendir hann á að slíkri framleiðslu hafi fylgt mikil losun á eiturefninu sílikontetraklóríði auk þess sem klórgas berist í miklu magni út í andrúmsloftið. Viðskipti innlent 25.7.2014 07:00 Kínverskir fjárfestar í viðræðum um kaup á Glitni Þeirra á meðal eru ríkisbankinn ICBC en hann er sá stærsti í heiminum. Viðskipti erlent 24.7.2014 18:37 Þriðjungur jarðarbúa notar vörur Facebook Fyrirtækið græðir á tá og fingri samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri. Viðskipti erlent 24.7.2014 16:59 « ‹ ›
Icelandic Times gefið út á kínversku Blaðið verður skrifað á mandarin kínversku sem er opinbert mál í Kína. Efni blaðsins verður alfarið unnið hér landi en svo þýtt og staðfært af starfsfólki Icelandic Times. Viðskipti innlent 28.7.2014 13:55
Ríkið gæti þurft að leggja meiri fjármuni til LÍN Ársskýrsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013 hefur verið birt. Búast má við að afskriftir fari hækkandi og að ríkið þurfi að leggja meiri fjármuni til LÍN á komandi árum. Viðskipti innlent 28.7.2014 13:32
Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. Viðskipti erlent 28.7.2014 11:54
Apple græðir næstum 900 milljarða á öðrum ársfjórðungi iPhone-snjallsíminn heldur fyrirtækinu gangandi. Viðskipti erlent 28.7.2014 11:30
Fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar kærð fyrir fjársvik og blekkingar Heildsalan Innnes hefur kært fyrrum stjórn matvörufyrirtækisins Lifandi markaðar og fer fram á að lögregla rannsaki hvort fyrirtækið hafi beitt viðskiptavini sína blekkingum í kjölfar þess að biðja um gjaldþrotaskipti. Viðskipti innlent 28.7.2014 07:00
Sáralítil mengun í verksmiðju Silicor að mati efnaverkfræðings Efnaverkfræðingur og ráðgjafi hjá Silicor, sem áformar að reisa eina stærstu sólarkísilverksmiðju í heimi á Grundartanga, vísar á bug að mikil mengun muni skapast vegna starfsemi verksmiðjunnar. Viðskipti innlent 27.7.2014 19:41
Auka á tengsl Íslands við Íran Fjallað er um fund sem Gunnar Pálsson sendiherra átti við Valiollah Afkhami-Rad sem er forstöðumaður stofunar sem fer með utanríkisviðskipti Írans, í Teheran Times. Íranir vilja víðtækt samstarf við Íslendinga á sviði vísinda og viðskipta. Viðskipti innlent 27.7.2014 14:11
Tekjuskattur lagður á 164 þúsund manns Þetta er fjölgun frá því í fyrra og munar um rúmlega 3.300 einstaklinga. Viðskipti innlent 26.7.2014 15:57
Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, er launahæstur þeirra sem starfa í íþróttageiranum. Viðskipti innlent 26.7.2014 13:24
Tekjur Íslendinga – Ráðherrar og alþingismenn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er tekjuhæst alþingismanna samkvæmt Frjálsri verslun. Viðskipti innlent 26.7.2014 13:15
Katrín tekjuhæst Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára. Viðskipti innlent 26.7.2014 12:33
Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. Viðskipti innlent 26.7.2014 12:33
Tekjur Íslendinga - Listamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari, er launahæstur listamanna samkvæmt Frjásri verslun. Viðskipti innlent 26.7.2014 12:28
Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 26.7.2014 11:44
Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. Viðskipti innlent 26.7.2014 10:17
Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. Viðskipti innlent 26.7.2014 09:24
Hálfan milljarð í bætur vegna Kaupþingsrannsóknar Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO), kemur til með að greiða íranska kaupsýslumanninum Vincent Tchenguiz þrjár milljónir punda, eða rúmlega hálfan milljarð króna í bætur, vegna rannsóknar á falli Kaupþings í Bretlandi. Viðskipti innlent 25.7.2014 19:33
iPhone 6 verður með safírgleri Nýjasta tegund snjallsíma Apple verður stærri og harðgerðari. Viðskipti erlent 25.7.2014 16:51
Ford hagnast loks á Evrópu Nær allur hagnaður Ford á fyrri helmingi ársins varð til í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 25.7.2014 16:39
Skattaaðallinn greiðir tvöfalt meira en síðustu ár Tíu efstu skattakóngar ársins greiða tvöfalt meira en síðustu tvö ár til samans. Viðskipti innlent 25.7.2014 13:30
Hægðalyf auglýst frá sjónarhorni kúksins Óvenjuleg auglýsing lyfsins Dulcolax slær í gegn í Singapúr. Viðskipti erlent 25.7.2014 12:16
Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. Viðskipti innlent 25.7.2014 10:43
Nýherji skilar hagnaði á öðrum ársfjórðungi Heildarhagnaður Nýherja á öðrum ársfjórðungi nam 69 milljónum króna og 125 milljónum á fyrri árshelmingi. Viðskipti innlent 25.7.2014 10:24
Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. Viðskipti innlent 25.7.2014 10:00
30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. Viðskipti innlent 25.7.2014 09:56
Methagnaður hjá Össuri Ársfjórðungsuppgjör fyrirtækisins var birt í gær. Hagnaður jókst um 106 prósent milli ára. Viðskipti innlent 25.7.2014 08:30
Áhrif framleiðslunnar á umhverfið óveruleg Bent hefur verið á að veruleg mengun hafi fylgt framleiðslu sólarkísils. Í grein sem Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ritar á vef sinn bendir hann á að slíkri framleiðslu hafi fylgt mikil losun á eiturefninu sílikontetraklóríði auk þess sem klórgas berist í miklu magni út í andrúmsloftið. Viðskipti innlent 25.7.2014 07:00
Kínverskir fjárfestar í viðræðum um kaup á Glitni Þeirra á meðal eru ríkisbankinn ICBC en hann er sá stærsti í heiminum. Viðskipti erlent 24.7.2014 18:37
Þriðjungur jarðarbúa notar vörur Facebook Fyrirtækið græðir á tá og fingri samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri. Viðskipti erlent 24.7.2014 16:59
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent