Viðskipti Hlutabréf African Bank hríðfalla African Bank Investments sendi frá sér afkomuviðvörun til Kauphallarinnar í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í gær þar sem varað var við því að tap ársins hjá bankanum gæti orðið allt að 7,6 milljarðar randa (81,4 milljarðar íslenskra króna). Þá var frá því greint að stofnandi og forstjóri bankans, Leon Kirknis, hefði látið af störfum. Viðskipti erlent 7.8.2014 12:00 Sala TM Software á Tempo margfaldast Viðskiptavinir TM Software vegna sölu á Tempo-hugbúnaði yfir netið eru nú yfir 5.000 talsins í meira en 100 löndum. Framkvæmdastjóri TM Software býst við að fyrirtækið haldi áfram að tvöfalda söluna milli ára. Selja á fyrir 700 milljónir í ár. Viðskipti innlent 7.8.2014 07:00 Greiddu lánardrottnum 1.200 milljarða króna Heildaruppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar og fjárfestingarfélags hans, Novators, við innlenda og erlenda lánardrottna er nú lokið. Heildarfjárhæð greidd til lánardrottna er um 1.200 milljarðar króna, þar af hafa íslenskir bankar og dótturfélög þeirra nú alls fengið greidda rúma 100 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Björgólfur sendi fjölmiðlum í gær. Allar greiðslur voru í erlendri mynt. Viðskipti innlent 7.8.2014 00:01 Metfjöldi farþega hjá Icelandair í júlí Í júlí flutti Icelandair 355 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 16% fleiri en í júlí á síðasta ári. Þetta er mesti farþegafjöldi í einum mánuði frá stofnun félagsins. Viðskipti innlent 6.8.2014 16:37 Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. Viðskipti erlent 6.8.2014 15:31 Fjármálaráðherra Breta ánægður með íslenskt nýsköpunarfyrirtæki George Osborne, fjármálaráðherra Breta, minntist á þjónustu íslenska fyrirtækins Meniga í ræðu sinni á fjármálaráðstefnunni Innovate Finance í London. Viðskipti innlent 6.8.2014 14:51 Ítalía aftur í kreppu Þjóðarframleiðsla minnkaði annan ársfjórðunginn í röð. Viðskipti erlent 6.8.2014 11:37 Fyrirtæki Róbert Wessman tvöfaldar umsvif í Suður-Kóreu Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur fjárfest í suðurkóresku lyfjafyrirtæki fyrir tæplega 22 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 6.8.2014 00:01 Sænskt fyrirtæki vill endurvinna úr skipastáli á Dalvík Um 150 manns myndu starfa þar. „Málið er á frumstigi,“ segir sveitarstjóri. Fyrirtækið sótti áður um á Grundartanga en var hafnað. Viðskipti innlent 6.8.2014 00:01 Aldrei fleiri ferðamenn á Íslandi í júlí Aukningin nemur 17% milli ára. Viðskipti innlent 5.8.2014 16:45 Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. Viðskipti erlent 5.8.2014 15:20 Google fjarlægir leikinn „Bomb Gaza“ Í leiknum bregða notendur sér í gervi ísraelskrar herþotu sem lætur sprengjum rigna yfir Gasasvæðið Viðskipti erlent 5.8.2014 11:26 Vinnsla að komast í fyrra horf Eftir erfið ár virðist fiskvinnsla vera að Um fjörutíu manns vinna við fiskvinnslu hjá Arctic Odda á Flateyri en það er álíka fjöldi og vann hjá Eyrarodda sem var stærsti vinnustaðurinn þar til fyrirtækið varð gjaldþrota í upphafi árs 2011.komast í gott jafnvægi á Flateyri. Viðskipti innlent 5.8.2014 10:00 Segir fjármálin vera að lagast Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánverja, segir í spænska fréttablaðinu El País að nú sjái fyrir enda kreppunnar sem hefur leikið landann grátt undanfarin ár. Viðskipti erlent 5.8.2014 07:00 Formaður framkvæmdastjórnar um afnám hafta vann fyrir ráðgjafa Glitnis Glenn Victor Kim sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði sem yfirmann framkvæmdastjórnar um afnám gjaldeyrishafta starfaði þangað til í júní á þessu ári hjá Moelis & Company en fyrirtækið er einn helsti ráðgjafi slitastjórnar Glitnis banka varðandi nauðasamninga. Sett hefur verið spurningamerki við ráðningu Kim vegna þessara tengsla. Viðskipti innlent 3.8.2014 18:56 Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið. Viðskipti erlent 3.8.2014 10:36 Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi. Viðskipti erlent 2.8.2014 19:23 Vill að lífeyrissjóðir krefjist þess að bankarnir fari í gjaldþrot Heiðar Guðjónsson hagfræðingur segir að íslenskir lífeyrissjóðir ættu að krefjast þess fyrir héraðsdómi að slitameðferð föllnu bankanna verði stöðvuð og bankarnir settir í gjaldþrotameðferð. Hagsmunir Íslendinga séu að farið sé að íslenskum lögum, en ekki að einn hópur, kröfuhafar, fái að semja sig fram hjá þeim. Viðskipti innlent 2.8.2014 13:50 Gjaldeyrisforðinn nánast óskuldsettur Greiningardeild Arion banka segir það jákvætt að Seðlabanka Íslands sé að takast að minnka erlendar skuldir sínar. Viðskipti innlent 2.8.2014 08:00 Virði félaga í Kauphöll eykst Virði skráðra félaga á Aðalmarkaði og First North-markaði Kauphallar Íslands (Nasdaq OMX Iceland) var í nýliðnum mánuði tæpum fjórðungi, 24,6 prósentum, meira en í júlí í fyrra. Viðskipti innlent 2.8.2014 07:00 Evrópsk fyrirtæki finna fyrir þvingunaraðgerðum Þvingunaraðgerðir gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á rússnesk fyrirtæki. Evrópsk stórfyrirtæki finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Viðskipti erlent 1.8.2014 16:21 Áframhaldandi efnahagsbati í Bandaríkjunum Í júlí urðu til 209 þúsund ný störf í Bandaríkjunum. Flest störf sköpuðust í viðskiptatengdum þjónustugreinum og framleiðslu. Viðskipti erlent 1.8.2014 15:12 Hagnaður Volkswagen minnkar Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri. Viðskipti erlent 1.8.2014 14:15 Ríkisskattstjóri hefur látið loka fimm fyrirtækjum vegna svartrar atvinnustarfsemi 55 fyrirtæki hafa einnig fengið tilkynningu um lokun þar sem skattskilum var ábótavant og svört atvinnustarfsemi var stunduð. Viðskipti innlent 1.8.2014 13:15 Argentínumenn kusu greiðsluþrot frekar en nauðsamninga Þorvaldur Gylfason segir ólíklegt en ekki útilokað að Íslendingar geti lent í sömu stöðu. Viðskipti erlent 1.8.2014 06:00 Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu Þórólfur Árnason er vélarverkfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann lauk jafnframt framhaldsnámi iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn. Hann hefur gengt ýmsum stjórnunarstörfum i gegnum tíðina. Viðskipti innlent 31.7.2014 16:36 Mikil umræða um hvort „Emoji" sé spenntar greipar eða „gef mér fimmu“ Fréttastofur í Bandaríkjunum fjalla um hvað eitt tiltekið Emoji-merki stendur fyrir. Viðskipti erlent 31.7.2014 16:19 Ferðalög til Bandaríkjanna í uppnámi vegna bilunar í tölvukerfi „Ef kerfið hefði legið niðri í einn dag hefði það skapað mikil vandræði. En það lá niðri í fjóra daga. Þetta hægir ótrúlega á öllu," segir bandarískur lögfræðingur. Viðskipti erlent 31.7.2014 15:22 Target ræður nýjan framkvæmdastjóra frá Pepsi Brian Cornell er nýr framkvæmdastjóri Target. Viðskipti erlent 31.7.2014 14:15 Facebook býður upp á fría internettengingu Nýtt app gerir Zambíumönnum kleift að komast frítt á internetið. Viðskipti erlent 31.7.2014 12:44 « ‹ ›
Hlutabréf African Bank hríðfalla African Bank Investments sendi frá sér afkomuviðvörun til Kauphallarinnar í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í gær þar sem varað var við því að tap ársins hjá bankanum gæti orðið allt að 7,6 milljarðar randa (81,4 milljarðar íslenskra króna). Þá var frá því greint að stofnandi og forstjóri bankans, Leon Kirknis, hefði látið af störfum. Viðskipti erlent 7.8.2014 12:00
Sala TM Software á Tempo margfaldast Viðskiptavinir TM Software vegna sölu á Tempo-hugbúnaði yfir netið eru nú yfir 5.000 talsins í meira en 100 löndum. Framkvæmdastjóri TM Software býst við að fyrirtækið haldi áfram að tvöfalda söluna milli ára. Selja á fyrir 700 milljónir í ár. Viðskipti innlent 7.8.2014 07:00
Greiddu lánardrottnum 1.200 milljarða króna Heildaruppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar og fjárfestingarfélags hans, Novators, við innlenda og erlenda lánardrottna er nú lokið. Heildarfjárhæð greidd til lánardrottna er um 1.200 milljarðar króna, þar af hafa íslenskir bankar og dótturfélög þeirra nú alls fengið greidda rúma 100 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Björgólfur sendi fjölmiðlum í gær. Allar greiðslur voru í erlendri mynt. Viðskipti innlent 7.8.2014 00:01
Metfjöldi farþega hjá Icelandair í júlí Í júlí flutti Icelandair 355 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 16% fleiri en í júlí á síðasta ári. Þetta er mesti farþegafjöldi í einum mánuði frá stofnun félagsins. Viðskipti innlent 6.8.2014 16:37
Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. Viðskipti erlent 6.8.2014 15:31
Fjármálaráðherra Breta ánægður með íslenskt nýsköpunarfyrirtæki George Osborne, fjármálaráðherra Breta, minntist á þjónustu íslenska fyrirtækins Meniga í ræðu sinni á fjármálaráðstefnunni Innovate Finance í London. Viðskipti innlent 6.8.2014 14:51
Ítalía aftur í kreppu Þjóðarframleiðsla minnkaði annan ársfjórðunginn í röð. Viðskipti erlent 6.8.2014 11:37
Fyrirtæki Róbert Wessman tvöfaldar umsvif í Suður-Kóreu Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur fjárfest í suðurkóresku lyfjafyrirtæki fyrir tæplega 22 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 6.8.2014 00:01
Sænskt fyrirtæki vill endurvinna úr skipastáli á Dalvík Um 150 manns myndu starfa þar. „Málið er á frumstigi,“ segir sveitarstjóri. Fyrirtækið sótti áður um á Grundartanga en var hafnað. Viðskipti innlent 6.8.2014 00:01
Aldrei fleiri ferðamenn á Íslandi í júlí Aukningin nemur 17% milli ára. Viðskipti innlent 5.8.2014 16:45
Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. Viðskipti erlent 5.8.2014 15:20
Google fjarlægir leikinn „Bomb Gaza“ Í leiknum bregða notendur sér í gervi ísraelskrar herþotu sem lætur sprengjum rigna yfir Gasasvæðið Viðskipti erlent 5.8.2014 11:26
Vinnsla að komast í fyrra horf Eftir erfið ár virðist fiskvinnsla vera að Um fjörutíu manns vinna við fiskvinnslu hjá Arctic Odda á Flateyri en það er álíka fjöldi og vann hjá Eyrarodda sem var stærsti vinnustaðurinn þar til fyrirtækið varð gjaldþrota í upphafi árs 2011.komast í gott jafnvægi á Flateyri. Viðskipti innlent 5.8.2014 10:00
Segir fjármálin vera að lagast Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánverja, segir í spænska fréttablaðinu El País að nú sjái fyrir enda kreppunnar sem hefur leikið landann grátt undanfarin ár. Viðskipti erlent 5.8.2014 07:00
Formaður framkvæmdastjórnar um afnám hafta vann fyrir ráðgjafa Glitnis Glenn Victor Kim sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði sem yfirmann framkvæmdastjórnar um afnám gjaldeyrishafta starfaði þangað til í júní á þessu ári hjá Moelis & Company en fyrirtækið er einn helsti ráðgjafi slitastjórnar Glitnis banka varðandi nauðasamninga. Sett hefur verið spurningamerki við ráðningu Kim vegna þessara tengsla. Viðskipti innlent 3.8.2014 18:56
Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið. Viðskipti erlent 3.8.2014 10:36
Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi. Viðskipti erlent 2.8.2014 19:23
Vill að lífeyrissjóðir krefjist þess að bankarnir fari í gjaldþrot Heiðar Guðjónsson hagfræðingur segir að íslenskir lífeyrissjóðir ættu að krefjast þess fyrir héraðsdómi að slitameðferð föllnu bankanna verði stöðvuð og bankarnir settir í gjaldþrotameðferð. Hagsmunir Íslendinga séu að farið sé að íslenskum lögum, en ekki að einn hópur, kröfuhafar, fái að semja sig fram hjá þeim. Viðskipti innlent 2.8.2014 13:50
Gjaldeyrisforðinn nánast óskuldsettur Greiningardeild Arion banka segir það jákvætt að Seðlabanka Íslands sé að takast að minnka erlendar skuldir sínar. Viðskipti innlent 2.8.2014 08:00
Virði félaga í Kauphöll eykst Virði skráðra félaga á Aðalmarkaði og First North-markaði Kauphallar Íslands (Nasdaq OMX Iceland) var í nýliðnum mánuði tæpum fjórðungi, 24,6 prósentum, meira en í júlí í fyrra. Viðskipti innlent 2.8.2014 07:00
Evrópsk fyrirtæki finna fyrir þvingunaraðgerðum Þvingunaraðgerðir gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á rússnesk fyrirtæki. Evrópsk stórfyrirtæki finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Viðskipti erlent 1.8.2014 16:21
Áframhaldandi efnahagsbati í Bandaríkjunum Í júlí urðu til 209 þúsund ný störf í Bandaríkjunum. Flest störf sköpuðust í viðskiptatengdum þjónustugreinum og framleiðslu. Viðskipti erlent 1.8.2014 15:12
Hagnaður Volkswagen minnkar Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri. Viðskipti erlent 1.8.2014 14:15
Ríkisskattstjóri hefur látið loka fimm fyrirtækjum vegna svartrar atvinnustarfsemi 55 fyrirtæki hafa einnig fengið tilkynningu um lokun þar sem skattskilum var ábótavant og svört atvinnustarfsemi var stunduð. Viðskipti innlent 1.8.2014 13:15
Argentínumenn kusu greiðsluþrot frekar en nauðsamninga Þorvaldur Gylfason segir ólíklegt en ekki útilokað að Íslendingar geti lent í sömu stöðu. Viðskipti erlent 1.8.2014 06:00
Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu Þórólfur Árnason er vélarverkfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann lauk jafnframt framhaldsnámi iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn. Hann hefur gengt ýmsum stjórnunarstörfum i gegnum tíðina. Viðskipti innlent 31.7.2014 16:36
Mikil umræða um hvort „Emoji" sé spenntar greipar eða „gef mér fimmu“ Fréttastofur í Bandaríkjunum fjalla um hvað eitt tiltekið Emoji-merki stendur fyrir. Viðskipti erlent 31.7.2014 16:19
Ferðalög til Bandaríkjanna í uppnámi vegna bilunar í tölvukerfi „Ef kerfið hefði legið niðri í einn dag hefði það skapað mikil vandræði. En það lá niðri í fjóra daga. Þetta hægir ótrúlega á öllu," segir bandarískur lögfræðingur. Viðskipti erlent 31.7.2014 15:22
Target ræður nýjan framkvæmdastjóra frá Pepsi Brian Cornell er nýr framkvæmdastjóri Target. Viðskipti erlent 31.7.2014 14:15
Facebook býður upp á fría internettengingu Nýtt app gerir Zambíumönnum kleift að komast frítt á internetið. Viðskipti erlent 31.7.2014 12:44
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent