Viðskipti Starfsmönnum Isavia fjölgar Þessi fjölgun starfsmanna fylgir auknum fjölda ferðamanna sem fer um Keflavíkurflugvöll. Viðskipti innlent 13.8.2014 00:01 Íslenski skipaflotinn 12 árum eldri en sá norski Íslenski skipaflotinn er að meðaltali 12 árum eldri en sá norski samkvæmt nýlegri rannsókn. Samkeppnishæfni Íslendinga er í hættu verði flotinn ekki endurnýjaður. Viðskipti innlent 12.8.2014 20:00 Hefur efasemdir um innistæðutryggingu og segir hana veita falskt öryggi Þrýstingur er á EES-ríkin af hálfu Evrópusambandsins að innleiða tilskipun um innistæðutryggingar í bönkum þar sem sparifjáreigendur njóta verndar að lágmarki 100 þúsund evra, jafnvirði 16 milljóna króna fari banki á hliðina. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar leggst gegn því að tilskipunin verði lögfest því hún veiti falskt öryggi. Viðskipti innlent 12.8.2014 18:45 Hvert metið fellur á fætur öðru Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli fór í fyrsta sinn. yfir 500 þúsund í einum mánuð í júlí. Viðskipti innlent 12.8.2014 15:59 Myndum af bakhlið iPhone 6 mögulega lekið á netið Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa þeir upplýsingar um tækin fyrr en á stórum kynningarfundum. Viðskipti erlent 12.8.2014 15:06 Erfiðara að laða hingað erlenda sérfræðinga Viðskiptaráð Íslands segir Ísland standa höllum fæti í samkeppni við aðrar þjóðir þegar kemur að því að laða hingað sérhæft erlent starfsfólk. Hér hafi ekki verið innleidd lög sem ætlað er að bæta umhverfi erlendra sérfræðinga eins annars staðar á Norðurlöndunum. Viðskipti innlent 12.8.2014 14:45 Google tekur þátt í lagningu sæstrengs milli Asíu og Bandaríkjanna Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Viðskipti erlent 12.8.2014 14:27 Steðji fékk framlengingu á sumrinu Áfengisverslun ríkisins veitti Brugghúsi Steðja undanþágu til að selja sumarbjór sinn út ágústmánuð í kjölfar frétta af fyrirhuguðum sumarlokum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 12.8.2014 14:19 Arla segir upp 79 vegna viðskiptabanns Rússa Norræni mjólkurvörurisinn Arla hefur sagt 79 manns upp störfum í Danmörku. Viðskipti erlent 12.8.2014 13:46 Aukin sala matar og drykkjar "Þrátt fyrir að veðurfarið í júlí hafi ekki beinlínis dregið fólk út í grillveislur var samt töluverð aukning í sölu á mat og drykk frá sama mánuði í fyrra.“ Viðskipti innlent 12.8.2014 13:36 Heitir pottar innkallaðir Ástæða innköllunarinnar er sú að alvarleg hætta getur skapast af notkun þeirra. Viðskipti innlent 12.8.2014 11:38 Visa korthafar eyddu fimmtán prósentum meira í útlöndum Heildarveltuaukning Visa kreditkorta í júlí var 5,7 prósent miðað við júlí í fyrra. Innanlands var aukningin 4,1 prósent en 15,3 prósent. Viðskipti innlent 12.8.2014 11:13 Vilja fjármagna nýjan Landspítala með eignatryggðri fjármögnun Áhugi er fyrir því meðal fagfjárfesta að taka þátt í byggingu nýs Landspítala með eignatryggðri fjármögnun. Þá myndi kostnaðurinn vegna spítalans ekki lenda á ríkisreikningi. Viðskipti innlent 12.8.2014 09:39 Hyggjast selja 37% hlut í Bakkavör Samkvæmt heimildum Sky News hyggjast Arion banki, og lífeyrissjóðirnir Gildi og Lífeyrissjóður verslunarmanna selja samtals 37% eignarhlut sinn í Bakkavör. Ágúst og Lýður Guðmundssynir hyggjast ekki selja sinn hlut í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 11.8.2014 18:41 Minni velta á fasteignamarkaði Alls 89 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 1. ágúst til og með 7. ágúst 2014. Viðskipti innlent 11.8.2014 15:15 Innflutningsbann Rússa hefur áhrif á íslenskan hlutabréfamarkað OMXI8 vísitalan lækkaði um 0,7 prósent á föstudag. Þá lækkuðu hlutabréf í Marel í verði um tæplega þrjú prósent frá miðvikudegi til föstudags. Viðskipti innlent 11.8.2014 12:52 Bauhaus sektað um hálfa milljón Fyrirtækið auglýsti vörur á lækkuðu verði án þess að hafa nokkurn tíma lækkað verð vörunnar. Viðskipti innlent 11.8.2014 08:00 Tchenguiz íhugar að stefna Kaupþingi Kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz, sem breska efnahagsbrotadeildin, SFO, var með til rannsóknar vegna viðskipta hans við íslenska bankann Kaupþing, hefur fengið leyfi dómara til að láta óháð teymi lögfræðinga fara yfir öll skjöl sem tengdust málinu til að athuga hvort grundvöllur sé fyrir því að hann fari í mál vegna misbresta á rannsókninni. Viðskipti innlent 11.8.2014 08:00 Júllabúð tekur yfir rekstur á Brekku "Þetta er einhvers konar röð tilviljana. Lífið er víst það sem gerist þegar þú ert að gera önnur plön,“ segir kaupmaðurinn á horninu í Hrísey. Viðskipti innlent 9.8.2014 22:10 Skeljungur opnaði metandælu við Miklubraut Metanið á nýju dælunni kemur frá Sorpu og byggir alfarið á endurnýjanlegri orku. Viðskipti innlent 9.8.2014 11:55 Söluhæsti mánuður WOW frá upphafi Sætanýting fyrirtækisins var 92 prósent í júlí og fóru 72.573 farþegar með vélum WOW í mánuðinum. Viðskipti innlent 8.8.2014 18:56 Ný metandæla á Orkunni við Miklubraut Í dag opnaði Skeljungur nýja metandælu á Orkustöðinni við Miklubraut. Metanið kemur frá Sorpu en framleiðsla þess byggir alfarið á endurnýjanlegri orku. Viðskipti innlent 8.8.2014 15:41 Norskur fiskur til Rússlands gegnum krókaleiðir? Möguleiki er á að norskur fiskur komist inn á rússneskan markað í gegnum Færeyjar eða Chile. Viðskipti erlent 8.8.2014 12:05 Nýr Seðlabankastjóri kynntur eftir helgi Reiknað hafði verið með því að nýr bankastjóri yrði skipaður í dag. Viðskipti innlent 8.8.2014 11:38 Ekki næg olía í nyrstu olíubrunnum heims Olíuleit norska ríkisolíufélagið Statoil á Hoop-svæðinu bar ekki árangur. Viðskipti erlent 8.8.2014 09:00 Argentína vill aðstoð Alþjóðadómstólsins Argentínumenn segja úrskurð Bandaríkjanna brjóta gegn fullveldi ríkisins. Viðskipti erlent 8.8.2014 08:55 Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Viðskipti innlent 7.8.2014 18:30 Hlutabréfaverð í Time Warner hrynur Afturköllun á yfirtökutilboði 21st Century Fox hefur farið illa í fjárfesta vestanhafs. Viðskipti erlent 7.8.2014 16:01 Hagvöxtur minnkar í Þýskalandi Evrópski seðlabankinn mun halda vöxtum áfram lágum, þ.e. í 0,15% Viðskipti erlent 7.8.2014 14:45 Sumarið búið hjá Steðja Þrátt fyrir að ágúst sé einungis nýhafinn neyðist Brugghús Steðja að kippa sumarbjór sínum úr sölu sökum "úreltra reglna hjá ÁTVR“ Viðskipti innlent 7.8.2014 14:09 « ‹ ›
Starfsmönnum Isavia fjölgar Þessi fjölgun starfsmanna fylgir auknum fjölda ferðamanna sem fer um Keflavíkurflugvöll. Viðskipti innlent 13.8.2014 00:01
Íslenski skipaflotinn 12 árum eldri en sá norski Íslenski skipaflotinn er að meðaltali 12 árum eldri en sá norski samkvæmt nýlegri rannsókn. Samkeppnishæfni Íslendinga er í hættu verði flotinn ekki endurnýjaður. Viðskipti innlent 12.8.2014 20:00
Hefur efasemdir um innistæðutryggingu og segir hana veita falskt öryggi Þrýstingur er á EES-ríkin af hálfu Evrópusambandsins að innleiða tilskipun um innistæðutryggingar í bönkum þar sem sparifjáreigendur njóta verndar að lágmarki 100 þúsund evra, jafnvirði 16 milljóna króna fari banki á hliðina. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar leggst gegn því að tilskipunin verði lögfest því hún veiti falskt öryggi. Viðskipti innlent 12.8.2014 18:45
Hvert metið fellur á fætur öðru Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli fór í fyrsta sinn. yfir 500 þúsund í einum mánuð í júlí. Viðskipti innlent 12.8.2014 15:59
Myndum af bakhlið iPhone 6 mögulega lekið á netið Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa þeir upplýsingar um tækin fyrr en á stórum kynningarfundum. Viðskipti erlent 12.8.2014 15:06
Erfiðara að laða hingað erlenda sérfræðinga Viðskiptaráð Íslands segir Ísland standa höllum fæti í samkeppni við aðrar þjóðir þegar kemur að því að laða hingað sérhæft erlent starfsfólk. Hér hafi ekki verið innleidd lög sem ætlað er að bæta umhverfi erlendra sérfræðinga eins annars staðar á Norðurlöndunum. Viðskipti innlent 12.8.2014 14:45
Google tekur þátt í lagningu sæstrengs milli Asíu og Bandaríkjanna Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Viðskipti erlent 12.8.2014 14:27
Steðji fékk framlengingu á sumrinu Áfengisverslun ríkisins veitti Brugghúsi Steðja undanþágu til að selja sumarbjór sinn út ágústmánuð í kjölfar frétta af fyrirhuguðum sumarlokum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 12.8.2014 14:19
Arla segir upp 79 vegna viðskiptabanns Rússa Norræni mjólkurvörurisinn Arla hefur sagt 79 manns upp störfum í Danmörku. Viðskipti erlent 12.8.2014 13:46
Aukin sala matar og drykkjar "Þrátt fyrir að veðurfarið í júlí hafi ekki beinlínis dregið fólk út í grillveislur var samt töluverð aukning í sölu á mat og drykk frá sama mánuði í fyrra.“ Viðskipti innlent 12.8.2014 13:36
Heitir pottar innkallaðir Ástæða innköllunarinnar er sú að alvarleg hætta getur skapast af notkun þeirra. Viðskipti innlent 12.8.2014 11:38
Visa korthafar eyddu fimmtán prósentum meira í útlöndum Heildarveltuaukning Visa kreditkorta í júlí var 5,7 prósent miðað við júlí í fyrra. Innanlands var aukningin 4,1 prósent en 15,3 prósent. Viðskipti innlent 12.8.2014 11:13
Vilja fjármagna nýjan Landspítala með eignatryggðri fjármögnun Áhugi er fyrir því meðal fagfjárfesta að taka þátt í byggingu nýs Landspítala með eignatryggðri fjármögnun. Þá myndi kostnaðurinn vegna spítalans ekki lenda á ríkisreikningi. Viðskipti innlent 12.8.2014 09:39
Hyggjast selja 37% hlut í Bakkavör Samkvæmt heimildum Sky News hyggjast Arion banki, og lífeyrissjóðirnir Gildi og Lífeyrissjóður verslunarmanna selja samtals 37% eignarhlut sinn í Bakkavör. Ágúst og Lýður Guðmundssynir hyggjast ekki selja sinn hlut í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 11.8.2014 18:41
Minni velta á fasteignamarkaði Alls 89 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 1. ágúst til og með 7. ágúst 2014. Viðskipti innlent 11.8.2014 15:15
Innflutningsbann Rússa hefur áhrif á íslenskan hlutabréfamarkað OMXI8 vísitalan lækkaði um 0,7 prósent á föstudag. Þá lækkuðu hlutabréf í Marel í verði um tæplega þrjú prósent frá miðvikudegi til föstudags. Viðskipti innlent 11.8.2014 12:52
Bauhaus sektað um hálfa milljón Fyrirtækið auglýsti vörur á lækkuðu verði án þess að hafa nokkurn tíma lækkað verð vörunnar. Viðskipti innlent 11.8.2014 08:00
Tchenguiz íhugar að stefna Kaupþingi Kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz, sem breska efnahagsbrotadeildin, SFO, var með til rannsóknar vegna viðskipta hans við íslenska bankann Kaupþing, hefur fengið leyfi dómara til að láta óháð teymi lögfræðinga fara yfir öll skjöl sem tengdust málinu til að athuga hvort grundvöllur sé fyrir því að hann fari í mál vegna misbresta á rannsókninni. Viðskipti innlent 11.8.2014 08:00
Júllabúð tekur yfir rekstur á Brekku "Þetta er einhvers konar röð tilviljana. Lífið er víst það sem gerist þegar þú ert að gera önnur plön,“ segir kaupmaðurinn á horninu í Hrísey. Viðskipti innlent 9.8.2014 22:10
Skeljungur opnaði metandælu við Miklubraut Metanið á nýju dælunni kemur frá Sorpu og byggir alfarið á endurnýjanlegri orku. Viðskipti innlent 9.8.2014 11:55
Söluhæsti mánuður WOW frá upphafi Sætanýting fyrirtækisins var 92 prósent í júlí og fóru 72.573 farþegar með vélum WOW í mánuðinum. Viðskipti innlent 8.8.2014 18:56
Ný metandæla á Orkunni við Miklubraut Í dag opnaði Skeljungur nýja metandælu á Orkustöðinni við Miklubraut. Metanið kemur frá Sorpu en framleiðsla þess byggir alfarið á endurnýjanlegri orku. Viðskipti innlent 8.8.2014 15:41
Norskur fiskur til Rússlands gegnum krókaleiðir? Möguleiki er á að norskur fiskur komist inn á rússneskan markað í gegnum Færeyjar eða Chile. Viðskipti erlent 8.8.2014 12:05
Nýr Seðlabankastjóri kynntur eftir helgi Reiknað hafði verið með því að nýr bankastjóri yrði skipaður í dag. Viðskipti innlent 8.8.2014 11:38
Ekki næg olía í nyrstu olíubrunnum heims Olíuleit norska ríkisolíufélagið Statoil á Hoop-svæðinu bar ekki árangur. Viðskipti erlent 8.8.2014 09:00
Argentína vill aðstoð Alþjóðadómstólsins Argentínumenn segja úrskurð Bandaríkjanna brjóta gegn fullveldi ríkisins. Viðskipti erlent 8.8.2014 08:55
Ísland ekki á lista en viðskiptabann gæti haft ófyrirséðar afleiðingar Innflutningsbann Rússa á matvæli frá ríkjum Evrópusambandsins nær ekki til Íslands. Hins vegar gæti bannið haft alvarlegar ófyrirséðar afleiðingar fyrir útflutning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Viðskipti innlent 7.8.2014 18:30
Hlutabréfaverð í Time Warner hrynur Afturköllun á yfirtökutilboði 21st Century Fox hefur farið illa í fjárfesta vestanhafs. Viðskipti erlent 7.8.2014 16:01
Hagvöxtur minnkar í Þýskalandi Evrópski seðlabankinn mun halda vöxtum áfram lágum, þ.e. í 0,15% Viðskipti erlent 7.8.2014 14:45
Sumarið búið hjá Steðja Þrátt fyrir að ágúst sé einungis nýhafinn neyðist Brugghús Steðja að kippa sumarbjór sínum úr sölu sökum "úreltra reglna hjá ÁTVR“ Viðskipti innlent 7.8.2014 14:09
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent