Viðskipti

Nýir starfsmenn Icelandic Group

Andrés Björnsson hefur verið ráðinn forstöðumaður flutningamála og gæðastjórnunar og Árni Þór Snorrason og Helga Franklínsdóttir hafa verið ráðin í Gæðaeftirlit fyrirtækisins.

Viðskipti innlent