Viðskipti iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. Viðskipti erlent 24.9.2014 10:10 Formaður VR þakkar jafnlaunavottun góðan árangur Launamunur kynja mælist 13,3 prósent hjá VR en 21 prósent hjá SFR. Viðskipti innlent 24.9.2014 07:00 Vilja efla viðskipti og tengsl á Bransadögum Fulltrúar framleiðslufyrirtækisins Trust Nordisk hafa boðað komu sína á Bransadaga RIFF. Markmiðið meðal annars að efla tengsl og viðskipti milli erlendra fyrirtækja og kvikmyndagerðar hér á landi. Viðskipti innlent 24.9.2014 07:00 Segja launahækkun forstjóra nema 4,8 prósentum Samtök atvinnulífsins telja ýmislegt að athuga við mat á launabreytingum íslenskra forstjóra. Viðskipti innlent 23.9.2014 17:19 Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. Viðskipti innlent 23.9.2014 14:37 MP banki selur MP Pension Fund Baltic Söluverð er 3,3 milljónir evra, sem jafngildir um 508 milljónum króna. Viðskipti innlent 23.9.2014 14:09 Polarsyssel í stað Týs við Svalbarða Skip Fáfnis Offshore, Polarsyssel, hefur nú leyst af varðskipið Tý í eftirlits- og björgunarstörfum við Svalbarða. Viðskipti innlent 23.9.2014 11:45 Nýr 10 evra seðill í umferð Seðillinn minnir á þann gamla þar sem hönnunin er sótt í gríska goðafræði, en erfiðara verður að falsa nýja seðilinn. Viðskipti erlent 23.9.2014 11:16 Fyrirliggjandi frumvarp skref í rétta átt Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld. Viðskipti innlent 23.9.2014 11:06 Vörukarfan hækkað hjá níu verslunum af fjórtán Mesta hækkunin var hjá Samkaupum-Strax eða um 2,9 prósent og hjá Nóatúni eða um 1,6 prósent. Viðskipti innlent 23.9.2014 10:37 Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 32 milljarða Til samanburðarvar tekjuafkoman árið 2012 neikvæð um 65,2 milljarða króna eða 3,7 prósent af landsframleiðslu. Viðskipti innlent 23.9.2014 10:23 Forstjóri olíusjóðsins gagnrýndur fyrir einkafjárfestingar sínar Yngve Slyngstad, forstjóri Norska olíusjóðsins, sætir nú mikilli gagnrýni heimafyrir en komið hefur í ljós að hann hefur staðið í umtalsverðum persónulegum fjárfestingum sem sérfræðingar segja orka tvímælis. Viðskipti erlent 23.9.2014 07:31 „Hvað ætlið þið að segja við FME?“ "I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans. Viðskipti innlent 22.9.2014 17:15 Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög. Viðskipti innlent 22.9.2014 17:12 Nýir starfsmenn Icelandic Group Andrés Björnsson hefur verið ráðinn forstöðumaður flutningamála og gæðastjórnunar og Árni Þór Snorrason og Helga Franklínsdóttir hafa verið ráðin í Gæðaeftirlit fyrirtækisins. Viðskipti innlent 22.9.2014 16:52 Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. Viðskipti erlent 22.9.2014 15:26 Ráðin sviðsstjóri hjá Norðurorku Halla Bergþóra Halldórsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og fjármálasviðs Norðurorku hf. Viðskipti innlent 22.9.2014 14:36 Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. Viðskipti erlent 22.9.2014 13:06 „Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“ Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum. Viðskipti innlent 22.9.2014 13:02 Hagar framlengja langtímafjármögnun félagsins Hagar hf. undirrituðu í dag nýjan lánssamning við Arion banka hf. sem tryggir langtímafjármögnun félagsins. Viðskipti innlent 22.9.2014 12:25 MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. Viðskipti innlent 22.9.2014 11:40 13 milljarða umboðssvik: Ítreka sakleysi sitt Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara á hendur Sigurjóni Þorvaldi Árnasyni og Sigríði Elínu Sigfúsdóttur, fyrrverandi stjórnenda Landsbanka Íslands, hófst í Héraðdómi Reykavíkur í morgun. Viðskipti innlent 22.9.2014 11:33 Greenland Express hættir flugi til Íslands Flugfélagið Greenland Express hyggst hætta að fljúga til Íslands þar sem það er óhagkvæmt. Viðskipti innlent 22.9.2014 10:00 Svipmynd Markaðarins: Hleypur ekki heldur leggur fyrr af stað Teitur Björn Einarsson var ráðinn aðstoðarmaður fjármálaráðherra í ágúst síðastliðnum. Hann starfaði áður á lögmannsstofunum OPUS og LOGOS. Teitur er uppalinn á Flateyri og segir stjórnmál vera sitt aðaláhugamál. Viðskipti innlent 22.9.2014 09:59 Kaupmáttur hefur aukist fimm mánuði í röð Launavísitalan var 487,4 stig í ágúst og hafði hún hækkað um 0,6 prósent frá fyrri mánuði. Viðskipti innlent 22.9.2014 09:19 Réttað yfir Elínu og Sigurjóni í dag Aðalmeðferð í máli tveggja fyrrverandi stjórnenda Landsbankans, sem ákærðir eru fyrir umboðssvik, hefst við Héraðsdóm Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 22.9.2014 07:15 Færeyingar fríska upp á olíuborpall Einn stærsti olíuborpallur heims, risapallurinn West Hercules, hefur undanfarinn mánuð verið í viðamikilli klössun í Færeyjum. Viðskipti erlent 21.9.2014 13:30 Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. Viðskipti innlent 20.9.2014 15:56 Virði eigna Kaupþings jókst um tæpa ellefu milljarða Bókfært virði eigna Kaupþings í lok júní 2014 nam 788,8 milljörðum króna og jókst um 10,7 milljarða eða um 1,4% á fyrri helmingi ársins. Viðskipti innlent 19.9.2014 16:41 Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. Viðskipti innlent 19.9.2014 15:31 « ‹ ›
iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. Viðskipti erlent 24.9.2014 10:10
Formaður VR þakkar jafnlaunavottun góðan árangur Launamunur kynja mælist 13,3 prósent hjá VR en 21 prósent hjá SFR. Viðskipti innlent 24.9.2014 07:00
Vilja efla viðskipti og tengsl á Bransadögum Fulltrúar framleiðslufyrirtækisins Trust Nordisk hafa boðað komu sína á Bransadaga RIFF. Markmiðið meðal annars að efla tengsl og viðskipti milli erlendra fyrirtækja og kvikmyndagerðar hér á landi. Viðskipti innlent 24.9.2014 07:00
Segja launahækkun forstjóra nema 4,8 prósentum Samtök atvinnulífsins telja ýmislegt að athuga við mat á launabreytingum íslenskra forstjóra. Viðskipti innlent 23.9.2014 17:19
Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. Viðskipti innlent 23.9.2014 14:37
MP banki selur MP Pension Fund Baltic Söluverð er 3,3 milljónir evra, sem jafngildir um 508 milljónum króna. Viðskipti innlent 23.9.2014 14:09
Polarsyssel í stað Týs við Svalbarða Skip Fáfnis Offshore, Polarsyssel, hefur nú leyst af varðskipið Tý í eftirlits- og björgunarstörfum við Svalbarða. Viðskipti innlent 23.9.2014 11:45
Nýr 10 evra seðill í umferð Seðillinn minnir á þann gamla þar sem hönnunin er sótt í gríska goðafræði, en erfiðara verður að falsa nýja seðilinn. Viðskipti erlent 23.9.2014 11:16
Fyrirliggjandi frumvarp skref í rétta átt Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld. Viðskipti innlent 23.9.2014 11:06
Vörukarfan hækkað hjá níu verslunum af fjórtán Mesta hækkunin var hjá Samkaupum-Strax eða um 2,9 prósent og hjá Nóatúni eða um 1,6 prósent. Viðskipti innlent 23.9.2014 10:37
Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 32 milljarða Til samanburðarvar tekjuafkoman árið 2012 neikvæð um 65,2 milljarða króna eða 3,7 prósent af landsframleiðslu. Viðskipti innlent 23.9.2014 10:23
Forstjóri olíusjóðsins gagnrýndur fyrir einkafjárfestingar sínar Yngve Slyngstad, forstjóri Norska olíusjóðsins, sætir nú mikilli gagnrýni heimafyrir en komið hefur í ljós að hann hefur staðið í umtalsverðum persónulegum fjárfestingum sem sérfræðingar segja orka tvímælis. Viðskipti erlent 23.9.2014 07:31
„Hvað ætlið þið að segja við FME?“ "I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans. Viðskipti innlent 22.9.2014 17:15
Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög. Viðskipti innlent 22.9.2014 17:12
Nýir starfsmenn Icelandic Group Andrés Björnsson hefur verið ráðinn forstöðumaður flutningamála og gæðastjórnunar og Árni Þór Snorrason og Helga Franklínsdóttir hafa verið ráðin í Gæðaeftirlit fyrirtækisins. Viðskipti innlent 22.9.2014 16:52
Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. Viðskipti erlent 22.9.2014 15:26
Ráðin sviðsstjóri hjá Norðurorku Halla Bergþóra Halldórsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og fjármálasviðs Norðurorku hf. Viðskipti innlent 22.9.2014 14:36
Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. Viðskipti erlent 22.9.2014 13:06
„Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“ Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum. Viðskipti innlent 22.9.2014 13:02
Hagar framlengja langtímafjármögnun félagsins Hagar hf. undirrituðu í dag nýjan lánssamning við Arion banka hf. sem tryggir langtímafjármögnun félagsins. Viðskipti innlent 22.9.2014 12:25
MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. Viðskipti innlent 22.9.2014 11:40
13 milljarða umboðssvik: Ítreka sakleysi sitt Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara á hendur Sigurjóni Þorvaldi Árnasyni og Sigríði Elínu Sigfúsdóttur, fyrrverandi stjórnenda Landsbanka Íslands, hófst í Héraðdómi Reykavíkur í morgun. Viðskipti innlent 22.9.2014 11:33
Greenland Express hættir flugi til Íslands Flugfélagið Greenland Express hyggst hætta að fljúga til Íslands þar sem það er óhagkvæmt. Viðskipti innlent 22.9.2014 10:00
Svipmynd Markaðarins: Hleypur ekki heldur leggur fyrr af stað Teitur Björn Einarsson var ráðinn aðstoðarmaður fjármálaráðherra í ágúst síðastliðnum. Hann starfaði áður á lögmannsstofunum OPUS og LOGOS. Teitur er uppalinn á Flateyri og segir stjórnmál vera sitt aðaláhugamál. Viðskipti innlent 22.9.2014 09:59
Kaupmáttur hefur aukist fimm mánuði í röð Launavísitalan var 487,4 stig í ágúst og hafði hún hækkað um 0,6 prósent frá fyrri mánuði. Viðskipti innlent 22.9.2014 09:19
Réttað yfir Elínu og Sigurjóni í dag Aðalmeðferð í máli tveggja fyrrverandi stjórnenda Landsbankans, sem ákærðir eru fyrir umboðssvik, hefst við Héraðsdóm Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 22.9.2014 07:15
Færeyingar fríska upp á olíuborpall Einn stærsti olíuborpallur heims, risapallurinn West Hercules, hefur undanfarinn mánuð verið í viðamikilli klössun í Færeyjum. Viðskipti erlent 21.9.2014 13:30
Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. Viðskipti innlent 20.9.2014 15:56
Virði eigna Kaupþings jókst um tæpa ellefu milljarða Bókfært virði eigna Kaupþings í lok júní 2014 nam 788,8 milljörðum króna og jókst um 10,7 milljarða eða um 1,4% á fyrri helmingi ársins. Viðskipti innlent 19.9.2014 16:41
Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. Viðskipti innlent 19.9.2014 15:31
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent