Viðskipti Icelandair hagnaðist um 10 milljarða Hagnaðurinn jókst um tvo og hálfan milljarð á milli ára. Viðskipti innlent 30.10.2014 19:23 Síldin einstaklega góð sem veiðist nú við Snæfellsnes Ráðamenn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði segja að síldin sem nú veiðist út af Snæfellsnesi sé einstaklega góð, - þeir hafa ekki séð svo gott hráefni í nokkur ár til að verka í saltsíld. Viðskipti innlent 30.10.2014 19:00 Íhuga að taka Grape af markaði „Þetta er hálfgerð „underdog“ saga, en Grape-ið hefur oft fallið í skuggann á Appelsín og fyrir vikið verið svolítið bitur og stefnulaus greyið.“ Viðskipti innlent 30.10.2014 16:24 Michel Rocard mættur til Íslands Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Viðskipti innlent 30.10.2014 15:59 Allt að 180 prósenta verðmunur á dekkjaskiptum Allt að níu þúsund króna verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu. Viðskipti innlent 30.10.2014 13:56 Motorola gengið inn í Lenovo Lenovo keypti Motorola í febrúar fyrir 2,91 milljarða dala, eða um 350 milljarða króna og er samruna fyrirtækjanna lokið. Viðskipti erlent 30.10.2014 13:43 Forstjóri Apple kemur út úr skápnum Tim Cook segist stoltur af því að vera samkynhneigður og álítur það vera mestu gjöf guðs til sín. Viðskipti erlent 30.10.2014 12:31 Tíu sagt upp hjá 365 miðlum Þetta kom fram á starfsmannafundi sem forstjóri fyrirtækisins, Sævar Freyr Þráinsson, boðaði til í morgun. Viðskipti innlent 30.10.2014 11:38 Íslandsbanki kærði Höllu Íslandsbanki kærði Höllu Sigrúnu Hjartardóttur, stjórnarformann FME, til FME og sérstaks saksóknara þegar hún hætti störfum hjá bankanum á sínum tíma. Viðskipti innlent 30.10.2014 09:52 Statoil tapar peningum Norski orkurisinn Statoil segir að gjöld vegna virðisrýrnunar og lægra verð á olíu og gasi hafi leitt til þess að félagið tapaði 4,8 milljörðum norskra króna (87,2 milljörðum króna) á þriðja fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 30.10.2014 07:00 Vanskil minni og eigið fé hærra Íslenskir bankar koma vel út úr samanburði við banka innan Evrópusambandsins að mati Fjármálaeftirlitsins (FME). Viðskipti innlent 30.10.2014 07:00 Minni hagnaður TM Framlegð af vátryggingastarfsemi var 146 milljónir króna en var 38 milljónir á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 29.10.2014 23:00 Tonnin flæða inn og út í mestu fiskihöfn landsins Norðfjarðarhöfn er orðin umsvifamesta fiskihöfn Íslands. Viðskipti innlent 29.10.2014 20:00 Eyða 42 milljörðum í hrekkjavökubúninga á gæludýrin sín Vinsælast að klæða dýr upp sem grasker í tilefni hrekkjavökunnar. Viðskipti erlent 29.10.2014 17:48 110 ára fjölskyldufyrirtæki selt nýjum eigendum Samkomulag hefur tekist um að Landvélar ehf kaupi allt hlutafé Fálkans. Viðskipti innlent 29.10.2014 17:12 Spáir áframhaldandi lækkun á eldsneytisverði Aukin framleiðslugeta umfram eftirspurn og pólitík OPEC-ríkjanna er meðal þess sem hefur áhrif á heimsmarkaðsverðið á hráolíu. Viðskipti erlent 29.10.2014 14:48 Halla Sigrún hættir hjá FME um áramótin Halla Sigrún Hjartardóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, ætlar að hætta sem stjórnarformaður þegar skipun hennar rennur út í lok árs. Viðskipti innlent 29.10.2014 14:25 Telja að hægt verði að fá meiri tekjur með sölu um sæstreng Sæstrengur milli Íslands og Bretlands gæti skilað þjóðarbúinu um þrjátíu og fimm milljörðum á ári samkvæmt útreikningum hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 29.10.2014 14:08 Engin verðbólga í október Verðbólgan í október var engin þrátt fyrir að vísitala neysluverðs hafi hækkað um 0,14% milli mánaða. Viðskipti innlent 29.10.2014 13:14 Ellefu með réttarstöðu sakbornings vegna falls Amagerbanka Ellefu manns í Danmörku hafa fengið réttarstöðu sakborninga vegna brota á hegningarlögum og lögum um fjármálastarfsemi í tengslum við gjaldþrot Amagerbanka. Viðskipti erlent 29.10.2014 12:29 Landspítali eða RÚV? Heilbrigðiskerfið á Íslandi virðist vera að molna. Brostin eru á verkföll lækna, það er þeirra sem enn eru eftir á Íslandi, því mikill fjöldi lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar yfirgefið landið og gengur nú til starfa í Noregi, Svíþjóð og víðar. Margir læknar virðast kjósa að koma alls ekki heim úr framhaldsnámi erlendis. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu lengjast og víða úti á landi er varla boðið upp á fulla heilbrigðisþjónustu. Viðskipti innlent 29.10.2014 12:00 Áframhaldandi fiskvinnsla á Djúpavogi Fiskvinnsla hefst á Djúpavogi undir merkjum Búlandstinds um næstu áramót. Vísir hf. hefur selt fyrirtæki á staðnum, Ósnesi, hlutafé sitt í Búlandstindi á 500 þúsund krónur. Viðskipti innlent 29.10.2014 11:27 Nýskráningum fjölgar um 10% Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá október 2013 til september 2014, hefur fjölgað um tíu prósent samanborið við 12 mánuðina þar á undan. Viðskipti innlent 29.10.2014 11:12 Alvotech eykur umsvif sín: Tvö líftæknilyf verða að sex "Með tilkomu okkar lyfja sem koma á markað eftir að einkaleyfi frumlyfja renna út lækka verð umtalsvert og aðgengi sjúklinga að háþróuðum lyfjum eykst," segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og stofnandi Alvotech. Viðskipti innlent 29.10.2014 11:10 Markaðurinn í dag: Verksmiðjum Marels fækkar um helming Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, tekur af öll tvímæli um að höfuðstöðvar fyrirtækisins verði fluttar úr landi og ræðir rekstrarafkomu Marels, sem var að hans sögn óviðunandi, í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í morgun. Viðskipti innlent 29.10.2014 10:18 Rannveig Rist lýsti yfir sakleysi Rannveig Rist og Jóhann Ásgeir Baldurs lýstu bæði tvö yfir sakleysi sínu af ásökunum um umboðssvik sem stjórnarmenn SPRON í héraði í dag. Viðskipti innlent 29.10.2014 10:02 Minnka kostnað um fjóra milljarða Árni Oddur Þórðarson tók við sem forstjóri Marels fyrir tæpu ári og miklar breytingar hafa verið gerðar á rekstrinum frá þeim tíma. Hann segir að ómögulegt væri að reka fyrirtækið á Íslandi án undanþága frá gjaldeyrishöftum. Viðskipti innlent 29.10.2014 10:00 Að glata yfirburðastöðu Áhugavert hefur verið að fylgjast með raunum matvælarisans Tesco í Bretlandi sem uppvís varð að því að fegra reikninga sína. Bréf í Tesco hafa fallið í verði um helming síðastliðið ár og lykilstjórnendur tínst á brott. Viðskipti innlent 29.10.2014 09:00 Hlöllabátar skiluðu 20 milljóna hagnaði Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, nam rúmum 20 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 29.10.2014 08:00 Siggi heldur sig við Norður-Ameríku Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir sölu á vörum fyrirtækisins vera í takt við væntingar. Hefur engin áform um að hefja sölu á skyrinu Siggi's í löndum utan Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 29.10.2014 07:30 « ‹ ›
Icelandair hagnaðist um 10 milljarða Hagnaðurinn jókst um tvo og hálfan milljarð á milli ára. Viðskipti innlent 30.10.2014 19:23
Síldin einstaklega góð sem veiðist nú við Snæfellsnes Ráðamenn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði segja að síldin sem nú veiðist út af Snæfellsnesi sé einstaklega góð, - þeir hafa ekki séð svo gott hráefni í nokkur ár til að verka í saltsíld. Viðskipti innlent 30.10.2014 19:00
Íhuga að taka Grape af markaði „Þetta er hálfgerð „underdog“ saga, en Grape-ið hefur oft fallið í skuggann á Appelsín og fyrir vikið verið svolítið bitur og stefnulaus greyið.“ Viðskipti innlent 30.10.2014 16:24
Michel Rocard mættur til Íslands Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Viðskipti innlent 30.10.2014 15:59
Allt að 180 prósenta verðmunur á dekkjaskiptum Allt að níu þúsund króna verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu. Viðskipti innlent 30.10.2014 13:56
Motorola gengið inn í Lenovo Lenovo keypti Motorola í febrúar fyrir 2,91 milljarða dala, eða um 350 milljarða króna og er samruna fyrirtækjanna lokið. Viðskipti erlent 30.10.2014 13:43
Forstjóri Apple kemur út úr skápnum Tim Cook segist stoltur af því að vera samkynhneigður og álítur það vera mestu gjöf guðs til sín. Viðskipti erlent 30.10.2014 12:31
Tíu sagt upp hjá 365 miðlum Þetta kom fram á starfsmannafundi sem forstjóri fyrirtækisins, Sævar Freyr Þráinsson, boðaði til í morgun. Viðskipti innlent 30.10.2014 11:38
Íslandsbanki kærði Höllu Íslandsbanki kærði Höllu Sigrúnu Hjartardóttur, stjórnarformann FME, til FME og sérstaks saksóknara þegar hún hætti störfum hjá bankanum á sínum tíma. Viðskipti innlent 30.10.2014 09:52
Statoil tapar peningum Norski orkurisinn Statoil segir að gjöld vegna virðisrýrnunar og lægra verð á olíu og gasi hafi leitt til þess að félagið tapaði 4,8 milljörðum norskra króna (87,2 milljörðum króna) á þriðja fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 30.10.2014 07:00
Vanskil minni og eigið fé hærra Íslenskir bankar koma vel út úr samanburði við banka innan Evrópusambandsins að mati Fjármálaeftirlitsins (FME). Viðskipti innlent 30.10.2014 07:00
Minni hagnaður TM Framlegð af vátryggingastarfsemi var 146 milljónir króna en var 38 milljónir á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 29.10.2014 23:00
Tonnin flæða inn og út í mestu fiskihöfn landsins Norðfjarðarhöfn er orðin umsvifamesta fiskihöfn Íslands. Viðskipti innlent 29.10.2014 20:00
Eyða 42 milljörðum í hrekkjavökubúninga á gæludýrin sín Vinsælast að klæða dýr upp sem grasker í tilefni hrekkjavökunnar. Viðskipti erlent 29.10.2014 17:48
110 ára fjölskyldufyrirtæki selt nýjum eigendum Samkomulag hefur tekist um að Landvélar ehf kaupi allt hlutafé Fálkans. Viðskipti innlent 29.10.2014 17:12
Spáir áframhaldandi lækkun á eldsneytisverði Aukin framleiðslugeta umfram eftirspurn og pólitík OPEC-ríkjanna er meðal þess sem hefur áhrif á heimsmarkaðsverðið á hráolíu. Viðskipti erlent 29.10.2014 14:48
Halla Sigrún hættir hjá FME um áramótin Halla Sigrún Hjartardóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, ætlar að hætta sem stjórnarformaður þegar skipun hennar rennur út í lok árs. Viðskipti innlent 29.10.2014 14:25
Telja að hægt verði að fá meiri tekjur með sölu um sæstreng Sæstrengur milli Íslands og Bretlands gæti skilað þjóðarbúinu um þrjátíu og fimm milljörðum á ári samkvæmt útreikningum hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 29.10.2014 14:08
Engin verðbólga í október Verðbólgan í október var engin þrátt fyrir að vísitala neysluverðs hafi hækkað um 0,14% milli mánaða. Viðskipti innlent 29.10.2014 13:14
Ellefu með réttarstöðu sakbornings vegna falls Amagerbanka Ellefu manns í Danmörku hafa fengið réttarstöðu sakborninga vegna brota á hegningarlögum og lögum um fjármálastarfsemi í tengslum við gjaldþrot Amagerbanka. Viðskipti erlent 29.10.2014 12:29
Landspítali eða RÚV? Heilbrigðiskerfið á Íslandi virðist vera að molna. Brostin eru á verkföll lækna, það er þeirra sem enn eru eftir á Íslandi, því mikill fjöldi lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar yfirgefið landið og gengur nú til starfa í Noregi, Svíþjóð og víðar. Margir læknar virðast kjósa að koma alls ekki heim úr framhaldsnámi erlendis. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu lengjast og víða úti á landi er varla boðið upp á fulla heilbrigðisþjónustu. Viðskipti innlent 29.10.2014 12:00
Áframhaldandi fiskvinnsla á Djúpavogi Fiskvinnsla hefst á Djúpavogi undir merkjum Búlandstinds um næstu áramót. Vísir hf. hefur selt fyrirtæki á staðnum, Ósnesi, hlutafé sitt í Búlandstindi á 500 þúsund krónur. Viðskipti innlent 29.10.2014 11:27
Nýskráningum fjölgar um 10% Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá október 2013 til september 2014, hefur fjölgað um tíu prósent samanborið við 12 mánuðina þar á undan. Viðskipti innlent 29.10.2014 11:12
Alvotech eykur umsvif sín: Tvö líftæknilyf verða að sex "Með tilkomu okkar lyfja sem koma á markað eftir að einkaleyfi frumlyfja renna út lækka verð umtalsvert og aðgengi sjúklinga að háþróuðum lyfjum eykst," segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og stofnandi Alvotech. Viðskipti innlent 29.10.2014 11:10
Markaðurinn í dag: Verksmiðjum Marels fækkar um helming Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, tekur af öll tvímæli um að höfuðstöðvar fyrirtækisins verði fluttar úr landi og ræðir rekstrarafkomu Marels, sem var að hans sögn óviðunandi, í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í morgun. Viðskipti innlent 29.10.2014 10:18
Rannveig Rist lýsti yfir sakleysi Rannveig Rist og Jóhann Ásgeir Baldurs lýstu bæði tvö yfir sakleysi sínu af ásökunum um umboðssvik sem stjórnarmenn SPRON í héraði í dag. Viðskipti innlent 29.10.2014 10:02
Minnka kostnað um fjóra milljarða Árni Oddur Þórðarson tók við sem forstjóri Marels fyrir tæpu ári og miklar breytingar hafa verið gerðar á rekstrinum frá þeim tíma. Hann segir að ómögulegt væri að reka fyrirtækið á Íslandi án undanþága frá gjaldeyrishöftum. Viðskipti innlent 29.10.2014 10:00
Að glata yfirburðastöðu Áhugavert hefur verið að fylgjast með raunum matvælarisans Tesco í Bretlandi sem uppvís varð að því að fegra reikninga sína. Bréf í Tesco hafa fallið í verði um helming síðastliðið ár og lykilstjórnendur tínst á brott. Viðskipti innlent 29.10.2014 09:00
Hlöllabátar skiluðu 20 milljóna hagnaði Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, nam rúmum 20 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 29.10.2014 08:00
Siggi heldur sig við Norður-Ameríku Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir sölu á vörum fyrirtækisins vera í takt við væntingar. Hefur engin áform um að hefja sölu á skyrinu Siggi's í löndum utan Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 29.10.2014 07:30
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent