Viðskipti

Microsoft í sókn gegn sínum eigin netvafra

Öryggissérfræðingur Microsoft varar við því að fólk noti Internet Explorer. Segir hann ekkert meira en lausn til þess að fá gamlar síður til þess að virka. Ekki hefur gengið sem skyldi að fá fólk til þess að nota nýja vafrann, Edge.

Viðskipti erlent

Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum

Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári.

Viðskipti innlent

Evrópa að tapa gegn SpaceX

Ríkisendurskoðun Frakklands segir að eldflaugin byggi á gamalli tækni og verði ósamkeppnishæf og þá sérstaklega gagnvart fyrirtækjum í Bandaríkjunum eins og SpaceX.

Viðskipti erlent