Viðskipti Flatey Pizza opnar á Garðatorgi Ef allt gengur samkvæmt áætlun. Viðskipti innlent 19.2.2020 13:00 Rannsókn: Vinnustaðapartí algengur vettvangur kynferðislegrar áreitni Í umfangsmikilli rannsókn sem gerð var á vinnustöðum kemur fram að vinnustaðapartí geta verið vettvangur daðurs sem þróast í kynferðislega áreitni. Makalaus vinnustaðapartí voru nefnd sérstaklega. Atvinnulíf 19.2.2020 13:00 Björgólfur kveður Samherja Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, ætlar að stíga úr brúnni fyrir lok mars. Björgólfur býður fram krafta sína í aðalstjórn Sjóvá en það kemur fram í skýrslu tilnefningarnefndar Sjóvá sem birt var á heimasíðu tryggingafélagsins í dag. Viðskipti innlent 19.2.2020 12:45 Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. Viðskipti innlent 19.2.2020 11:55 Hraðlestin flytur úr Kringlunni á Grensásveg Indverski veitingastaðurinn Hraðlestin mun flytja úr Kringlunni þann 29. febrúar næstkomandi og færa sig yfir á Grensásveg 3. Viðskipti innlent 19.2.2020 11:00 Vinnustaðapartí: Upplifun makans skiptir máli "Það er mikilvægt að þegar starfsfólk kemur heim að upplifun maka sé ekki sú að verið sé að taka af sameiginlegum tíma fjölskyldunnar,“ segir Sigurjón Þórðarson ráðgjafi hjá Capacent um vinnustaðapartí. Hann segir margt hafa breyst á síðustu tuttugu árum. Atvinnulíf 19.2.2020 11:00 Garðyrkjubændur ná ekki að anna eftirspurn Neytendur hafa orðið varir við skort á gúrkum í hillum íslenskra verslana að undanförnu. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna eftir raforkuverð of hátt. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:43 Vinnustaðapartí: Fyrirtæki velt fyrir sér að hætta að bjóða upp á áfengi Sú ,"brjálæðislega“ hugmynd hefur jafnvel komið upp hjá sumum fyrirtækjum að draga verulega úr eða láta alveg af því að bjóða upp á áfengi í vinnustaðapartíum segir Guðríður Sigríðardóttir ráðgjafi og einn eigandi Attendus. Þetta er í takt við það sem sjá má í umfjöllun erlendra miðla. Atvinnulíf 19.2.2020 09:00 Makalaus vinnustaðapartí geta valdið spennu í parasamböndum Dæmi eru um að fólk hafi hætt störfum í kjölfar vinnustaðapartía og þá jafnvel í kjölfar þess að hafa brugðist trausti maka síns á slíkum viðburði. Ragnheiður Kr. Björnsdóttir hjónabandsráðgjafi hjá Lausninni segir vinnustaðapartí geta valdið spennu hjá hjónum og pörum. Atvinnulíf 19.2.2020 08:00 Aðskotahlutir finnast í bensíntönkum nýrra 737 MAX véla Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Viðskipti erlent 19.2.2020 07:53 Segjast munu spara hálfan milljarð á ári með byggingu tólf milljarða húss Reiknað er með að heildarkostnaður við byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurhöfn verði 11,8 milljarðar króna. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:47 Aldrei hafa fleiri nýtt bótaréttinn erlendis Vinnumálastofnun gaf á síðasta ári út rúmlega 1.400 leyfi til atvinnuleitenda til að leita sér að vinnu erlendis á sama tíma og þeir fá atvinnuleysisbætur greiddar frá Íslandi. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:41 Bezos ætlar að leggja milljarða í baráttuna gegn loftslagsbreytingum Amazon hefur legið undir gagnrýni fyrir að vanrækja loftslagsmál en stofnandi fyrirtækisins hefur nú ákveðið að styrkja málefnið um á annað þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 18.2.2020 23:18 Kielsen kynnti olíukóngum Texas útboð Grænlendinga Grænlensk stjórnvöld hafa kynnt áætlun um að bjóða út olíuleit á fimm svæðum á næstu tveimur árum, þar á meðal á tveimur við Austur-Grænland, þeirri hlið sem snýr að Íslandi. Viðskipti erlent 18.2.2020 22:15 Fjögur ráðin til Hvíta hússins Hvíta húsið hefur ráðið til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Rögnu Sæmundsdóttur, Björn Daníel Svavarsson, Hafsteinn Alexandersson og Hrund Einarsdóttur. Viðskipti innlent 18.2.2020 11:38 ABC hafnaði þessari auglýsingu fyrir nýbakaðar mæður Sjónvarpstöðin ABC hafnaði því að sýna auglýsingu fyrir nýbakaðar mæður. Höfnun ABC hefur vakið hörð viðbrögð ytra en auglýsinguna má sjá hér. Atvinnulíf 18.2.2020 11:00 Advania í útrás í Danmörku Advania hefur keypt danska félagið Kompetera og opnar nú starfstöð í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 18.2.2020 10:36 Uppsagnir hjá Eimskip og TVG-Zimsen Stöðugildum hjá Eimskip og dótturfélagi þess TVG-Zimsen fækkar um fjórtán í skipulagsbreytingum sem taka gildi í dag. Viðskipti innlent 18.2.2020 10:13 Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. Atvinnulíf 18.2.2020 09:00 Sex skip lögð upp í þriðju loðnuleitina Sex skip eru nú haldin til loðnuleitar, fleiri en nokkru sinni fyrr, en þetta er þriðji leitarleiðangurinn frá áramótum. Loðnutorfur sem fundust undan Norðurlandi gefa tilefni til hóflegrar bjartsýni. Viðskipti innlent 17.2.2020 20:45 Dill fær Michelin-stjörnu á ný Veitingastaðurinn Dill á Laugavegi var rétt í þessu að endurheimta Michelin-stjörnu sína, en slíkar stjörnur eru veittar þeim veitingastöðum sem taldir eru skara fram úr. Viðskipti innlent 17.2.2020 17:03 Íslenskt viðskiptalíf í 68. sæti Nöfnurnar Katrín Olga Jóhannesdóttir fyrrum formaður Viðskiptaráðs Íslands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra voru samstíga í ræðum sínum á Viðskiptaþinginu í síðustu viku þar sem þær gerðu jafnréttismálin að umtalsefni. Atvinnulíf 17.2.2020 15:15 Tekur við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Marín Guðrún Hrafnsdóttir mun taka við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands. Viðskipti innlent 17.2.2020 13:28 Jón Viðar gengur sáttur frá Mjölni Jón Viðar Arnþórsson, einn stofnenda Mjölnis, leitar nú kaupanda að hlut sínum í sjálfsvarnarfélaginu. Viðskipti innlent 17.2.2020 11:02 Tengslamyndun: Eftirsóknarverðustu eiginleikarnir Það er ekki nóg að vilja efla tengslanet sitt og kynnast mörgu fólki. Fólk þarf líka að vilja kynnast þér og halda samskiptum við þig áfram. Hér er sagt frá rannsókn sem dró saman þá sjö eiginleika sem þykja eftirsóknarverðastir. Atvinnulíf 17.2.2020 08:45 Stelst til að púsla fram eftir og velur ráðherrastarf ekkert fram yfir netagerð Katrín Júlíusdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að það starf sem hún starfar í hverju sinni sé skemmtilegast. Hún stelst stundum til að púsla fram eftir á kvöldin en á daginn eru viðfangsefnin afar fjölbreytt. Allt frá verkefnum tengdum kórónaveirunni, vörnum gegn peningaþvætti og nýrri vefsíðu. Atvinnulíf 15.2.2020 10:00 Jón Gunnar tekur við framkvæmdastjórastöðunni hjá Mussila Jón Gunnar Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Mussila ehf. Viðskipti innlent 14.2.2020 10:45 Brynjar tekur við af Skúla hjá KSK eignum Brynjar Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fasteignafélagsins KSK eigna ehf. Viðskipti innlent 14.2.2020 09:44 Í aðdraganda aðalfunda: Fjögur atriði úr skýrslu Jeff Bezos Í aðdraganda aðalfundarhrinunnar sem framundan er rýnum við í skýrslu Jeff Bezos forstjóra Amazon frá því í fyrra. Hverjar eru áherslur farsæls leiðtoga og eins ríkasta manns heims? Atvinnulíf 14.2.2020 09:00 Stórt bandarískt fjölmiðlafyrirtæki í fjárhagskröggum Útgefandinn McClatchy, sem rekur 30 dagblöð í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna, hefur sótt um gjaldþrotsvernd. Viðskipti erlent 13.2.2020 14:27 « ‹ ›
Rannsókn: Vinnustaðapartí algengur vettvangur kynferðislegrar áreitni Í umfangsmikilli rannsókn sem gerð var á vinnustöðum kemur fram að vinnustaðapartí geta verið vettvangur daðurs sem þróast í kynferðislega áreitni. Makalaus vinnustaðapartí voru nefnd sérstaklega. Atvinnulíf 19.2.2020 13:00
Björgólfur kveður Samherja Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, ætlar að stíga úr brúnni fyrir lok mars. Björgólfur býður fram krafta sína í aðalstjórn Sjóvá en það kemur fram í skýrslu tilnefningarnefndar Sjóvá sem birt var á heimasíðu tryggingafélagsins í dag. Viðskipti innlent 19.2.2020 12:45
Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. Viðskipti innlent 19.2.2020 11:55
Hraðlestin flytur úr Kringlunni á Grensásveg Indverski veitingastaðurinn Hraðlestin mun flytja úr Kringlunni þann 29. febrúar næstkomandi og færa sig yfir á Grensásveg 3. Viðskipti innlent 19.2.2020 11:00
Vinnustaðapartí: Upplifun makans skiptir máli "Það er mikilvægt að þegar starfsfólk kemur heim að upplifun maka sé ekki sú að verið sé að taka af sameiginlegum tíma fjölskyldunnar,“ segir Sigurjón Þórðarson ráðgjafi hjá Capacent um vinnustaðapartí. Hann segir margt hafa breyst á síðustu tuttugu árum. Atvinnulíf 19.2.2020 11:00
Garðyrkjubændur ná ekki að anna eftirspurn Neytendur hafa orðið varir við skort á gúrkum í hillum íslenskra verslana að undanförnu. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna eftir raforkuverð of hátt. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:43
Vinnustaðapartí: Fyrirtæki velt fyrir sér að hætta að bjóða upp á áfengi Sú ,"brjálæðislega“ hugmynd hefur jafnvel komið upp hjá sumum fyrirtækjum að draga verulega úr eða láta alveg af því að bjóða upp á áfengi í vinnustaðapartíum segir Guðríður Sigríðardóttir ráðgjafi og einn eigandi Attendus. Þetta er í takt við það sem sjá má í umfjöllun erlendra miðla. Atvinnulíf 19.2.2020 09:00
Makalaus vinnustaðapartí geta valdið spennu í parasamböndum Dæmi eru um að fólk hafi hætt störfum í kjölfar vinnustaðapartía og þá jafnvel í kjölfar þess að hafa brugðist trausti maka síns á slíkum viðburði. Ragnheiður Kr. Björnsdóttir hjónabandsráðgjafi hjá Lausninni segir vinnustaðapartí geta valdið spennu hjá hjónum og pörum. Atvinnulíf 19.2.2020 08:00
Aðskotahlutir finnast í bensíntönkum nýrra 737 MAX véla Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Viðskipti erlent 19.2.2020 07:53
Segjast munu spara hálfan milljarð á ári með byggingu tólf milljarða húss Reiknað er með að heildarkostnaður við byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurhöfn verði 11,8 milljarðar króna. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:47
Aldrei hafa fleiri nýtt bótaréttinn erlendis Vinnumálastofnun gaf á síðasta ári út rúmlega 1.400 leyfi til atvinnuleitenda til að leita sér að vinnu erlendis á sama tíma og þeir fá atvinnuleysisbætur greiddar frá Íslandi. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:41
Bezos ætlar að leggja milljarða í baráttuna gegn loftslagsbreytingum Amazon hefur legið undir gagnrýni fyrir að vanrækja loftslagsmál en stofnandi fyrirtækisins hefur nú ákveðið að styrkja málefnið um á annað þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 18.2.2020 23:18
Kielsen kynnti olíukóngum Texas útboð Grænlendinga Grænlensk stjórnvöld hafa kynnt áætlun um að bjóða út olíuleit á fimm svæðum á næstu tveimur árum, þar á meðal á tveimur við Austur-Grænland, þeirri hlið sem snýr að Íslandi. Viðskipti erlent 18.2.2020 22:15
Fjögur ráðin til Hvíta hússins Hvíta húsið hefur ráðið til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Rögnu Sæmundsdóttur, Björn Daníel Svavarsson, Hafsteinn Alexandersson og Hrund Einarsdóttur. Viðskipti innlent 18.2.2020 11:38
ABC hafnaði þessari auglýsingu fyrir nýbakaðar mæður Sjónvarpstöðin ABC hafnaði því að sýna auglýsingu fyrir nýbakaðar mæður. Höfnun ABC hefur vakið hörð viðbrögð ytra en auglýsinguna má sjá hér. Atvinnulíf 18.2.2020 11:00
Advania í útrás í Danmörku Advania hefur keypt danska félagið Kompetera og opnar nú starfstöð í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 18.2.2020 10:36
Uppsagnir hjá Eimskip og TVG-Zimsen Stöðugildum hjá Eimskip og dótturfélagi þess TVG-Zimsen fækkar um fjórtán í skipulagsbreytingum sem taka gildi í dag. Viðskipti innlent 18.2.2020 10:13
Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. Atvinnulíf 18.2.2020 09:00
Sex skip lögð upp í þriðju loðnuleitina Sex skip eru nú haldin til loðnuleitar, fleiri en nokkru sinni fyrr, en þetta er þriðji leitarleiðangurinn frá áramótum. Loðnutorfur sem fundust undan Norðurlandi gefa tilefni til hóflegrar bjartsýni. Viðskipti innlent 17.2.2020 20:45
Dill fær Michelin-stjörnu á ný Veitingastaðurinn Dill á Laugavegi var rétt í þessu að endurheimta Michelin-stjörnu sína, en slíkar stjörnur eru veittar þeim veitingastöðum sem taldir eru skara fram úr. Viðskipti innlent 17.2.2020 17:03
Íslenskt viðskiptalíf í 68. sæti Nöfnurnar Katrín Olga Jóhannesdóttir fyrrum formaður Viðskiptaráðs Íslands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra voru samstíga í ræðum sínum á Viðskiptaþinginu í síðustu viku þar sem þær gerðu jafnréttismálin að umtalsefni. Atvinnulíf 17.2.2020 15:15
Tekur við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Marín Guðrún Hrafnsdóttir mun taka við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands. Viðskipti innlent 17.2.2020 13:28
Jón Viðar gengur sáttur frá Mjölni Jón Viðar Arnþórsson, einn stofnenda Mjölnis, leitar nú kaupanda að hlut sínum í sjálfsvarnarfélaginu. Viðskipti innlent 17.2.2020 11:02
Tengslamyndun: Eftirsóknarverðustu eiginleikarnir Það er ekki nóg að vilja efla tengslanet sitt og kynnast mörgu fólki. Fólk þarf líka að vilja kynnast þér og halda samskiptum við þig áfram. Hér er sagt frá rannsókn sem dró saman þá sjö eiginleika sem þykja eftirsóknarverðastir. Atvinnulíf 17.2.2020 08:45
Stelst til að púsla fram eftir og velur ráðherrastarf ekkert fram yfir netagerð Katrín Júlíusdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að það starf sem hún starfar í hverju sinni sé skemmtilegast. Hún stelst stundum til að púsla fram eftir á kvöldin en á daginn eru viðfangsefnin afar fjölbreytt. Allt frá verkefnum tengdum kórónaveirunni, vörnum gegn peningaþvætti og nýrri vefsíðu. Atvinnulíf 15.2.2020 10:00
Jón Gunnar tekur við framkvæmdastjórastöðunni hjá Mussila Jón Gunnar Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Mussila ehf. Viðskipti innlent 14.2.2020 10:45
Brynjar tekur við af Skúla hjá KSK eignum Brynjar Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fasteignafélagsins KSK eigna ehf. Viðskipti innlent 14.2.2020 09:44
Í aðdraganda aðalfunda: Fjögur atriði úr skýrslu Jeff Bezos Í aðdraganda aðalfundarhrinunnar sem framundan er rýnum við í skýrslu Jeff Bezos forstjóra Amazon frá því í fyrra. Hverjar eru áherslur farsæls leiðtoga og eins ríkasta manns heims? Atvinnulíf 14.2.2020 09:00
Stórt bandarískt fjölmiðlafyrirtæki í fjárhagskröggum Útgefandinn McClatchy, sem rekur 30 dagblöð í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna, hefur sótt um gjaldþrotsvernd. Viðskipti erlent 13.2.2020 14:27
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent