Viðskipti

Björgólfur kveður Samherja

Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, ætlar að stíga úr brúnni fyrir lok mars. Björgólfur býður fram krafta sína í aðalstjórn Sjóvá en það kemur fram í skýrslu tilnefningarnefndar Sjóvá sem birt var á heimasíðu tryggingafélagsins í dag.

Viðskipti innlent

Vinnustaðapartí: Upplifun makans skiptir máli

"Það er mikilvægt að þegar starfsfólk kemur heim að upplifun maka sé ekki sú að verið sé að taka af sameiginlegum tíma fjölskyldunnar,“ segir Sigurjón Þórðarson ráðgjafi hjá Capacent um vinnustaðapartí. Hann segir margt hafa breyst á síðustu tuttugu árum.

Atvinnulíf

Makalaus vinnustaðapartí geta valdið spennu í parasamböndum

Dæmi eru um að fólk hafi hætt störfum í kjölfar vinnustaðapartía og þá jafnvel í kjölfar þess að hafa brugðist trausti maka síns á slíkum viðburði. Ragnheiður Kr. Björnsdóttir hjónabandsráðgjafi hjá Lausninni segir vinnustaðapartí geta valdið spennu hjá hjónum og pörum.

Atvinnulíf

Íslenskt viðskiptalíf í 68. sæti

Nöfnurnar Katrín Olga Jóhannesdóttir fyrrum formaður Viðskiptaráðs Íslands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra voru samstíga í ræðum sínum á Viðskiptaþinginu í síðustu viku þar sem þær gerðu jafnréttismálin að umtalsefni.

Atvinnulíf