Viðskipti erlent

Gullverð nær nýjum hæðum

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Verð á gulli náði methæðum í morgun.
Verð á gulli náði methæðum í morgun. Vísir/Getty

Gullverð hefur snarhækkað síðustu daga. Í morgun náði það methæðum og stendur nú í 1.926 dollurum á hverja únsu, sem gera um 262 þúsund íslenskar krónur.

Á föstudaginn var eldra met, sem staðið hafði frá árinu 2011, slegið og í morgun hefur hækkunin haldið áfram.

Verð á gulli og silfri og öðrum góðmálmum hefur hækkað mikið undanfarið og eru þær hækkanir raktar til óvissu í heimsmálunum, spennunnar á milli Bandaríkjanna og Kína og ekki síst kórónuveirufaraldursins og efnahagskreppunnar sem hann hefur leitt af sér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
1,01
8
214.138
SIMINN
0,84
6
241.648
SYN
0,41
1
97
REITIR
0,2
1
509
ARION
0,14
12
114.562

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-1,82
5
22.388
KVIKA
-1,35
6
122.400
SKEL
-1,17
8
93.642
ICEAIR
-1,1
16
2.659
FESTI
-0,87
4
69.564
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.