Viðskipti EXIT upplifunin: Erum kannski enn að jafna okkur á fjármálahruninu „Hver veit nema ein skýringin á því hvers vegna EXIT hreyfir svona við fólki sé sú að sárið frá fjármálahruninu árið 2008 er ekki að fullu gróið,“ segir Henry Alexander Henrysson doktor í heimspeki aðspurður um þær viðtökur og hneykslan sem norsku þættirnir Exit hafa valdið hérlendis og ytra. Atvinnulíf 11.3.2020 14:00 Í verðstríði Sáda og Rússa, tapa Bandaríkin Bæði yfirvöld Rússlands og Sádi-Arabíu segjast tilbúin í langvarandi átök um olíuverð. Viðskipti erlent 11.3.2020 13:39 Heimilin sjái lægri vexti og fleiri haldi vinnunni Hagkerfið hefur aldrei fyrr verið jafn vel í stakk búið til að bregðast við áföllum að sögn seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 11.3.2020 12:40 Siðblindir: Þrisvar sinnum meiri líkur á að þeir séu í stjórnendastörfum Oft eru einkenni siðblindra miskilin fyrir það að vera stjórnunar- og leiðtogahæfileikar segir Nanna Briem geðlæknir. Siðblindir þekkja muninn á réttu og röngu en taka enga ábyrgð á afleiðingum gjörða sinna. Siðblindir einstaklingar hafa oft til að bera mikla persónutöfra. Atvinnulíf 11.3.2020 12:15 Starfsfólki Google sagt að halda sig heima vegna faraldursins Af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar hafa um 100.000 starfsmenn Alphabet, móðurfélags Google, í Norður-Ameríku verið beðnir um að halda sig heima og vinna þaðan. Viðskipti erlent 11.3.2020 12:12 Kjarasamningur Félags fréttamanna og SA í höfn Samninganefndir Félags fréttamanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Ríkisútvarpsins náðu samkomulagi og undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Viðskipti innlent 11.3.2020 10:51 Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. Atvinnulíf 11.3.2020 09:50 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta Seðlabankastjóri og varaseðlabankastjóri sitja fyrir svörum. Fundurinn hefst klukkan 10. Viðskipti innlent 11.3.2020 09:30 Háklassavændiskonur lýsa ríkum viðskiptavinum sem þeim verstu Ríkir viðskiptavinir vændiskvenna eru þeir verstu segja vændiskonurnar. Þetta eru menn sem eru vanir því að peningar veiti þeim ákveðin völd í samfélaginu. Atvinnulíf 11.3.2020 09:00 Sóttkví frestar málum Sigurjóns og Elínar Málflutningi í málum Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, sem fara átti fram í Hæstarétti í dag, hefur verið frestað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:56 Íslensk upplýsingasíða um kórónuveiruna Áhugafólk um útbreiðslu kórónuveirunnar getur nú nálgast allar innlendar fréttir sem fluttar eru af veirunni á einum stað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:31 Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:01 Samherji nú með yfirtökuskyldu í Eimskip Samherji Holding, systurfélag Samherja hf., hefur aukið hlut sinn í Eimskipafélagi Íslands hf. um 3,05% í 30,11% Viðskipti innlent 10.3.2020 22:16 Halda enn í vonina um vertíð og blása til nýrrar loðnuleitar Stjórnvöld ákváðu nú síðdegis að ráðast í enn frekari loðnuleit í samstarfi við útgerðir eftir að fréttir bárust af mikilli loðnu í þorski úti fyrir Norðurlandi. Viðskipti innlent 10.3.2020 20:25 Uppsagnir fyrirhugaðar hjá Icelandair vegna kórónuveirunnar Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group segir útlit fyrir að félagið þurfi að grípa til uppsagna vegna ástandsins sem nú ríkir á flugmarkaði. Viðskipti innlent 10.3.2020 18:35 Seðlabankinn flýtir vaxtaákvörðun sinni Seðlabanki Íslands hefur boðað til fundar á morgun þar sem peningastefnunefnd bankans hyggst kynna vaxtaákvörðun sína. Fundinum var flýtt en fyrirhugað var að Seðlabankinn myndi tilkynna ákvörðun sína í næstu viku. Viðskipti innlent 10.3.2020 17:24 Sádar boða enn meiri olíuframleiðslu í verðstríði við Rússa Útlit er fyrir enn frekari lækkun á heimsmarkaðsverði á olíu eftir að Sádar tilkynntu að þeir ætluðu að framleiða metmagn af olíu í apríl. Þeir standa nú í verðstríði við Rússa sem vildu ekki samþykkja samdrátt í framleiðslu sem Sádar og OPEC vilja til að bregðast við áhrifum kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 10.3.2020 16:41 Markaðir vestanhafs braggast eftir mikla lækkun Lækkanir gærdagsins sem raktar voru til áhyggna af kórónuveirunni gengu til baka að hluta við opnun markaða í dag. Bandaríkjastjórn ætlar að kynna mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa faraldursins í dag. Viðskipti erlent 10.3.2020 14:18 Ítalir þurfa ekki að borga af húsnæðislánum sínum í sóttkví Ítalir munu ekki þurfa að borga af húsnæðislánum sínum meðan kórónuveirufaraldurinn geisar þar í landi. Viðskipti erlent 10.3.2020 11:48 Norðmenn að eignast um 1600 íbúðir á Íslandi Fredensborg ICE ehf, dótturfélag hins norska Fredensborg AS, hefur keypt næstum tvo þriðju hluta í Heimavöllum, sem sérhæfir sig í útleigu íbúða. Viðskipti innlent 10.3.2020 10:17 Lækkun á mörkuðum gengur til baka að hluta Eftir mestu lækkun á einum degi frá fjármálahruninu árið 2008 í gær náðu alþjóðlegir markaðir sér aðeins á strik þegar þeir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 10.3.2020 09:45 Icelandair íhugar að fella niður fleiri ferðir Icelandair segist fylgjast vel með útbreiðslu kórónuveirunnar, enda hefur hún haft teljandi áhrif á eftirspurn eftir flugi um allan heim. Viðskipti innlent 10.3.2020 09:29 Ekki að fara á límingunum þó krónan sé að veikjast Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, telur Seðlabankann ekkert sérstaklega mótfallinn veikingu krónunnar. Viðskipti innlent 10.3.2020 09:15 Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. Atvinnulíf 10.3.2020 09:15 Dow Jones-vísitalan hrundi um 7,8 prósentustig Dow Jones vísitalan hrundi um 7,8% á mörkuðum í dag en um er að ræða mestu lækkun hennar frá efnahagshruninu árið 2008 Viðskipti erlent 9.3.2020 20:35 Yfir tíu þúsund skammtar af veislumat beint í ruslið Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum áður en bera átti fram mat. Viðskipti innlent 9.3.2020 16:00 Hæsti styrkurinn til byggingar útsýnispalls í Bolungarvík Greint var frá úthlutun 1,5 milljarðs króna til uppbyggingar innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum árið 2020 í morgun. Viðskipti innlent 9.3.2020 14:08 Viðskipti stöðvuð rétt eftir opnun markaða vestanhafs Til sjálfvirkrar stöðvunar viðskipta á bandarískum mörkuðum kom í fyrsta skipti frá því í fjármálakreppunni árið 2008. Svartsýni hefur gripið markaði vegna áhrifa kórónuveirunnar á hagkerfi heimsins. Viðskipti erlent 9.3.2020 14:01 Afbókaður samdægurs vegna veirunnar með tilbúinn mat ofan í 200 manns Veitingamaður sem fengið hefur tvær afbókanir vegna kórónuveirunnar, aðra með nokkurra klukkustunda fyrirvara, segir það ekki sanngjarnt að veitingamenn þurfi að bera tjónið af slíkum afbókunum. Viðskipti innlent 9.3.2020 11:59 Bölmóður á mörkuðum eftir verðfall á olíu Helstu vísitölur í Evrópu og Asíu féllu verulega eftir um það bill fimmtungslækkun á heimsmarkaðsverði olíu í nótt. Hrunið kyndir undir ótta við heimskreppu vegna kórónuveirufaraldursins sem breiðist nú um heiminn. Viðskipti erlent 9.3.2020 10:52 « ‹ ›
EXIT upplifunin: Erum kannski enn að jafna okkur á fjármálahruninu „Hver veit nema ein skýringin á því hvers vegna EXIT hreyfir svona við fólki sé sú að sárið frá fjármálahruninu árið 2008 er ekki að fullu gróið,“ segir Henry Alexander Henrysson doktor í heimspeki aðspurður um þær viðtökur og hneykslan sem norsku þættirnir Exit hafa valdið hérlendis og ytra. Atvinnulíf 11.3.2020 14:00
Í verðstríði Sáda og Rússa, tapa Bandaríkin Bæði yfirvöld Rússlands og Sádi-Arabíu segjast tilbúin í langvarandi átök um olíuverð. Viðskipti erlent 11.3.2020 13:39
Heimilin sjái lægri vexti og fleiri haldi vinnunni Hagkerfið hefur aldrei fyrr verið jafn vel í stakk búið til að bregðast við áföllum að sögn seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 11.3.2020 12:40
Siðblindir: Þrisvar sinnum meiri líkur á að þeir séu í stjórnendastörfum Oft eru einkenni siðblindra miskilin fyrir það að vera stjórnunar- og leiðtogahæfileikar segir Nanna Briem geðlæknir. Siðblindir þekkja muninn á réttu og röngu en taka enga ábyrgð á afleiðingum gjörða sinna. Siðblindir einstaklingar hafa oft til að bera mikla persónutöfra. Atvinnulíf 11.3.2020 12:15
Starfsfólki Google sagt að halda sig heima vegna faraldursins Af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar hafa um 100.000 starfsmenn Alphabet, móðurfélags Google, í Norður-Ameríku verið beðnir um að halda sig heima og vinna þaðan. Viðskipti erlent 11.3.2020 12:12
Kjarasamningur Félags fréttamanna og SA í höfn Samninganefndir Félags fréttamanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Ríkisútvarpsins náðu samkomulagi og undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Viðskipti innlent 11.3.2020 10:51
Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. Atvinnulíf 11.3.2020 09:50
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta Seðlabankastjóri og varaseðlabankastjóri sitja fyrir svörum. Fundurinn hefst klukkan 10. Viðskipti innlent 11.3.2020 09:30
Háklassavændiskonur lýsa ríkum viðskiptavinum sem þeim verstu Ríkir viðskiptavinir vændiskvenna eru þeir verstu segja vændiskonurnar. Þetta eru menn sem eru vanir því að peningar veiti þeim ákveðin völd í samfélaginu. Atvinnulíf 11.3.2020 09:00
Sóttkví frestar málum Sigurjóns og Elínar Málflutningi í málum Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, sem fara átti fram í Hæstarétti í dag, hefur verið frestað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:56
Íslensk upplýsingasíða um kórónuveiruna Áhugafólk um útbreiðslu kórónuveirunnar getur nú nálgast allar innlendar fréttir sem fluttar eru af veirunni á einum stað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:31
Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:01
Samherji nú með yfirtökuskyldu í Eimskip Samherji Holding, systurfélag Samherja hf., hefur aukið hlut sinn í Eimskipafélagi Íslands hf. um 3,05% í 30,11% Viðskipti innlent 10.3.2020 22:16
Halda enn í vonina um vertíð og blása til nýrrar loðnuleitar Stjórnvöld ákváðu nú síðdegis að ráðast í enn frekari loðnuleit í samstarfi við útgerðir eftir að fréttir bárust af mikilli loðnu í þorski úti fyrir Norðurlandi. Viðskipti innlent 10.3.2020 20:25
Uppsagnir fyrirhugaðar hjá Icelandair vegna kórónuveirunnar Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group segir útlit fyrir að félagið þurfi að grípa til uppsagna vegna ástandsins sem nú ríkir á flugmarkaði. Viðskipti innlent 10.3.2020 18:35
Seðlabankinn flýtir vaxtaákvörðun sinni Seðlabanki Íslands hefur boðað til fundar á morgun þar sem peningastefnunefnd bankans hyggst kynna vaxtaákvörðun sína. Fundinum var flýtt en fyrirhugað var að Seðlabankinn myndi tilkynna ákvörðun sína í næstu viku. Viðskipti innlent 10.3.2020 17:24
Sádar boða enn meiri olíuframleiðslu í verðstríði við Rússa Útlit er fyrir enn frekari lækkun á heimsmarkaðsverði á olíu eftir að Sádar tilkynntu að þeir ætluðu að framleiða metmagn af olíu í apríl. Þeir standa nú í verðstríði við Rússa sem vildu ekki samþykkja samdrátt í framleiðslu sem Sádar og OPEC vilja til að bregðast við áhrifum kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 10.3.2020 16:41
Markaðir vestanhafs braggast eftir mikla lækkun Lækkanir gærdagsins sem raktar voru til áhyggna af kórónuveirunni gengu til baka að hluta við opnun markaða í dag. Bandaríkjastjórn ætlar að kynna mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa faraldursins í dag. Viðskipti erlent 10.3.2020 14:18
Ítalir þurfa ekki að borga af húsnæðislánum sínum í sóttkví Ítalir munu ekki þurfa að borga af húsnæðislánum sínum meðan kórónuveirufaraldurinn geisar þar í landi. Viðskipti erlent 10.3.2020 11:48
Norðmenn að eignast um 1600 íbúðir á Íslandi Fredensborg ICE ehf, dótturfélag hins norska Fredensborg AS, hefur keypt næstum tvo þriðju hluta í Heimavöllum, sem sérhæfir sig í útleigu íbúða. Viðskipti innlent 10.3.2020 10:17
Lækkun á mörkuðum gengur til baka að hluta Eftir mestu lækkun á einum degi frá fjármálahruninu árið 2008 í gær náðu alþjóðlegir markaðir sér aðeins á strik þegar þeir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 10.3.2020 09:45
Icelandair íhugar að fella niður fleiri ferðir Icelandair segist fylgjast vel með útbreiðslu kórónuveirunnar, enda hefur hún haft teljandi áhrif á eftirspurn eftir flugi um allan heim. Viðskipti innlent 10.3.2020 09:29
Ekki að fara á límingunum þó krónan sé að veikjast Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, telur Seðlabankann ekkert sérstaklega mótfallinn veikingu krónunnar. Viðskipti innlent 10.3.2020 09:15
Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. Atvinnulíf 10.3.2020 09:15
Dow Jones-vísitalan hrundi um 7,8 prósentustig Dow Jones vísitalan hrundi um 7,8% á mörkuðum í dag en um er að ræða mestu lækkun hennar frá efnahagshruninu árið 2008 Viðskipti erlent 9.3.2020 20:35
Yfir tíu þúsund skammtar af veislumat beint í ruslið Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum áður en bera átti fram mat. Viðskipti innlent 9.3.2020 16:00
Hæsti styrkurinn til byggingar útsýnispalls í Bolungarvík Greint var frá úthlutun 1,5 milljarðs króna til uppbyggingar innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum árið 2020 í morgun. Viðskipti innlent 9.3.2020 14:08
Viðskipti stöðvuð rétt eftir opnun markaða vestanhafs Til sjálfvirkrar stöðvunar viðskipta á bandarískum mörkuðum kom í fyrsta skipti frá því í fjármálakreppunni árið 2008. Svartsýni hefur gripið markaði vegna áhrifa kórónuveirunnar á hagkerfi heimsins. Viðskipti erlent 9.3.2020 14:01
Afbókaður samdægurs vegna veirunnar með tilbúinn mat ofan í 200 manns Veitingamaður sem fengið hefur tvær afbókanir vegna kórónuveirunnar, aðra með nokkurra klukkustunda fyrirvara, segir það ekki sanngjarnt að veitingamenn þurfi að bera tjónið af slíkum afbókunum. Viðskipti innlent 9.3.2020 11:59
Bölmóður á mörkuðum eftir verðfall á olíu Helstu vísitölur í Evrópu og Asíu féllu verulega eftir um það bill fimmtungslækkun á heimsmarkaðsverði olíu í nótt. Hrunið kyndir undir ótta við heimskreppu vegna kórónuveirufaraldursins sem breiðist nú um heiminn. Viðskipti erlent 9.3.2020 10:52
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent