Ólafsson gin fékk gullverðlaun í áfengiskeppni IWSC Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 14:56 Arnar Jón Agnarsson er framkvæmdastjóri Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins. Aðsendar Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969. Á heimasíðu keppninnar kemur fram að drykkjum eru gefin stig, allt að hundrað, og fá þeir drykkir sem skora á bilinu 95 til 100 gull. Engin takmörk eru fyrir því hve margir drykkir sem skráðir eru til leiks fá gull, en Ólafsson ginið fékk 95 stig frá dómurum og hreppti því gullverðlaun. Skjáskot af síðu IWSC. Drykkir sem fá á bilinu 90 til 94 stig fá silfur, og 85 til 89 stig frá brons. „Reyka vodka hefur áður hlotið silfurverðlaun IWSC, Stuðlaberg gin fékk silfurverðlaun í ár og í fyrra fékk Marberg gin bronsverðlaun,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Arnari Jóni Agnarssyni, framkvæmdastjóra Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins að þeir séu í skýjum með verðlaunin. „Hærra verður varla komist.“ Ólafsson ginið kom á markað hér á Íslandi í byrjun mars á þessu ári. „Ólafsson er nú sjöunda mest selda gintegundin í verslunum ÁTVR sem hefur glatt okkur mikið því Íslendingar eru upp til hópa miklir ginunnendur,“ segir Arnar Jón og bætir við að stefnt sé á að fara með ginið á alþjóðlegan markað. Ólafsson ginið heitir í höfuðið á 18. aldar skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni og eru íslenskar jurtir og vatn í stórum hlutverkum í drykknum, það því er fram kemur í tilkynningunni. Áfengi og tóbak Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Breytingar muni auka verðbólgu hressilega Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Breytingar muni auka verðbólgu hressilega Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Sjá meira
Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969. Á heimasíðu keppninnar kemur fram að drykkjum eru gefin stig, allt að hundrað, og fá þeir drykkir sem skora á bilinu 95 til 100 gull. Engin takmörk eru fyrir því hve margir drykkir sem skráðir eru til leiks fá gull, en Ólafsson ginið fékk 95 stig frá dómurum og hreppti því gullverðlaun. Skjáskot af síðu IWSC. Drykkir sem fá á bilinu 90 til 94 stig fá silfur, og 85 til 89 stig frá brons. „Reyka vodka hefur áður hlotið silfurverðlaun IWSC, Stuðlaberg gin fékk silfurverðlaun í ár og í fyrra fékk Marberg gin bronsverðlaun,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Arnari Jóni Agnarssyni, framkvæmdastjóra Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins að þeir séu í skýjum með verðlaunin. „Hærra verður varla komist.“ Ólafsson ginið kom á markað hér á Íslandi í byrjun mars á þessu ári. „Ólafsson er nú sjöunda mest selda gintegundin í verslunum ÁTVR sem hefur glatt okkur mikið því Íslendingar eru upp til hópa miklir ginunnendur,“ segir Arnar Jón og bætir við að stefnt sé á að fara með ginið á alþjóðlegan markað. Ólafsson ginið heitir í höfuðið á 18. aldar skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni og eru íslenskar jurtir og vatn í stórum hlutverkum í drykknum, það því er fram kemur í tilkynningunni.
Áfengi og tóbak Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Breytingar muni auka verðbólgu hressilega Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Breytingar muni auka verðbólgu hressilega Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Sjá meira