Viðskipti Apple kynnir nýjan, ódýrari iPhone Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. Viðskipti erlent 15.4.2020 18:07 Skora á ráðherra að styðja einkarekna fjölmiðla Forsvarsmenn helstu einkareknu fjölmiðla á Íslandi skora á menntamála- og forsætisráðherra að styrkja rekstrargrundvöll þeirra svo þeir hafi möguleika á að standa af sér tekjutap vegna samdráttar í samfélaginu í heimsfaraldrinum. Viðskipti innlent 15.4.2020 17:42 Rekstur í þrot: Algengt í smærri fyrirtækjum að eigendur hafi veitt veð eða aðrar ábyrgðir Pétur Steinn Guðmundsson lögfræðingur fer yfir ábyrgð stjórnarmanna á vörslusköttum og öðrum skuldum. Hann segir algengt í minni félögum að eigendur hafi veitt veð eða aðrar ábyrgðir vegna lánveitinga. Atvinnulíf 15.4.2020 13:00 „Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“ Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun. Atvinnulíf 15.4.2020 11:00 Þorvarður ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farice Þorvarður Sveinsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farice. Hann tekur við starfinu af Ómari Benediktssyni sem tók við starfinu árinu 2012. Viðskipti innlent 15.4.2020 09:50 Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. Atvinnulíf 15.4.2020 08:45 Tískuverslanir í eigu Kaupþings stefna í gjaldþrot Gert er ráð fyrir að tískuverslunarkeðjurnar Oasis og Warehouse, sem eru í eigu Kaupþings ehf. skipi sér skiptastjóra á næstunni. Um 2300 störf tapast, fari verslanirnar í þrot. Viðskipti erlent 14.4.2020 21:11 Mesti samdráttur frá Kreppunni miklu Samdráttur á hagkerfi heimsins verður sá mesti í áratugi að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Efnahagsþrengingarnar vegna kórónuveiruheimsfaraldursins eru þær mestu frá því í Kreppunni miklu á 4. áratug síðustu aldar. Viðskipti erlent 14.4.2020 18:55 Sænskur klósettpappírsrisi þakkar hömstrun fyrir methagnað Hlutabréf í sænska fyrirtækinu Essity, eins stærsta klósettpappírsframleiðanda heims, hækkuðu mjög í sænsku kauphöllinni í dag eftir að fyrirtækið tilkynnti að hagnaður þess á fyrsta ársfjórðungi hefði vaxið um 67 prósent. Viðskipti erlent 14.4.2020 15:47 Tómas Örn úr Seðlabankanum til kjaratölfræðinefndar Tómas Örn Kristinsson, töl- og tölvunarfræðingur, hóf störf fyrir Kjaratölfræðinefnd í aprílbyrjun Viðskipti innlent 14.4.2020 14:34 Veitir súrefni inn í anga atvinnulífsins Það er von Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að stíga megi skrefin sem stjórnvöld kynntu í hádeginu af yfirvegun. Viðskipti innlent 14.4.2020 14:12 Finnair og Juneyao í samstarf eftir faraldurinn Finnska ríkisflugfélagið Finnair hefur undirritað viljayfirlýsingu með hinu kínverska Juneyao Air um fyrirhugaða stofnun samáhættufélags. Viðskipti erlent 14.4.2020 11:39 Danskennari og veitingahúsaeigandi til Origo Inga María Backman hefur verið ráðin sérfræðingur fyrir skýja- og öryggislausnir hjá Origo. Viðskipti innlent 14.4.2020 11:13 Sjö ráð fyrir smærri fyrirtæki á krepputímum Í smærri fyrirtækjum mæðir mikið á eigandanum sem í flestum tilfellum ber nokkra hatta í fyrirtækinu: Er framkvæmdastjóri, fjármálastjóri, markaðstjóri, sölustjóri, starfsmannastjóri, innkaupastjóri, framleiðslustjóri og svo mætti lengi telja. Atvinnulíf 14.4.2020 11:00 Gengi Norwegian féll um rúmlega helming á tíu mínútum Hrunið kom greinendum lítið á óvart. Viðskipti erlent 14.4.2020 09:09 Þrjú einkenni góðra krísustjórnenda Hvað þarf til að vera góður krísustjórnandi og hvað einkennir þessa stjórnendur? Atvinnulíf 14.4.2020 09:00 Að komast í rútínu á ný eftir páskafrí Að komast aftur í rútínu eftir frí er oft hægara sagt en gert. Svefninn er í algjöru rugli. Garnirnar gaula sem aldrei fyrr. Einbeitingin er erfið og þú veist ekki á hverju þú átt að byrja eða hvað þú ætlar að gera næst. Atvinnulíf 14.4.2020 07:00 Securitas segir upp starfsfólki en nýtir hlutabótaúrræði á uppsagnartímanum Vinnumálastofnun og Alþýðusamband Íslands segja þessa leið ekki standast lög um hlutaatvinnuleysisbætur. Viðskipti innlent 13.4.2020 18:39 OPEC-ríkin ná sögulegu samkomulagi um samdrátt í olíuframleiðslu OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Viðskipti erlent 13.4.2020 11:00 Festi eitt fyrirtækjanna sem stóðu að gjöf til Landspítalans Eignarhaldsfélagið Festi er þetta þeirra fjórtán fyrirtækja sem stóðu að rausnarlegri gjöf til íslenskra heilbrigðisyfirvalda á dögunum. Viðskipti innlent 11.4.2020 13:43 Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni. Viðskipti erlent 10.4.2020 23:00 Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9.4.2020 17:41 Orka Holding kaupir öll hlutabréf Kredia Group Ltd. Orka Holding hefur fest kaup á öllum hlutabréfum Kredia Group Ltd. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Orku Holding að félagið ætli sér að byggja upp annars konar viðskiptamódel en hefur verið hjá því undanfarin ár. Viðskipti innlent 9.4.2020 12:48 Heimsbíll ársins er Kia Telluride Verðlaunin fyrir heimsbíl ársins 2020 voru veitt í Toronto í Kanada í gær. Þar var Kia Telluride hlutskarpastur. Kia vann tvo flokka en Kia Soul EV vann flokk borgarbíla. Porsche Taycan vann svo tvo flokka upp á sitt einsdæmi. Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020. Viðskipti 9.4.2020 07:00 Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43 Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Viðskipti erlent 8.4.2020 22:05 Yfir helmings samdráttur hjá hótelum í mars Verulegur samdráttur var í gistinóttum hótela í mars ef marka má bráðabirgðatölur Hagstofunnar. Viðskipti innlent 8.4.2020 15:18 Þorsteinn ráðinn forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins Þorsteinn Víglundsson hefur verið ráðinn forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf. Hann hefur störf hjá félaginu þann 16. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 8.4.2020 10:10 Vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði Stjórnendur vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði með sambærilegum hætti og tímastjórnun og fleira. Vísindamenn taka undir þetta. Atvinnulíf 8.4.2020 09:00 Kortavelta í mars sýnir vel áhrif samkomubanns Greiðslukortavelta Íslendinga dróst saman um 12,5% í mars síðastliðnum samanborið við mars í fyrra en netverslun ríflega tvöfaldaðist á milli ára. Á sama tíma sáust tekjur snyrti- og hárgreiðslustofa hverfa yfir nótt. Viðskipti innlent 8.4.2020 08:23 « ‹ ›
Apple kynnir nýjan, ódýrari iPhone Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. Viðskipti erlent 15.4.2020 18:07
Skora á ráðherra að styðja einkarekna fjölmiðla Forsvarsmenn helstu einkareknu fjölmiðla á Íslandi skora á menntamála- og forsætisráðherra að styrkja rekstrargrundvöll þeirra svo þeir hafi möguleika á að standa af sér tekjutap vegna samdráttar í samfélaginu í heimsfaraldrinum. Viðskipti innlent 15.4.2020 17:42
Rekstur í þrot: Algengt í smærri fyrirtækjum að eigendur hafi veitt veð eða aðrar ábyrgðir Pétur Steinn Guðmundsson lögfræðingur fer yfir ábyrgð stjórnarmanna á vörslusköttum og öðrum skuldum. Hann segir algengt í minni félögum að eigendur hafi veitt veð eða aðrar ábyrgðir vegna lánveitinga. Atvinnulíf 15.4.2020 13:00
„Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“ Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun. Atvinnulíf 15.4.2020 11:00
Þorvarður ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farice Þorvarður Sveinsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farice. Hann tekur við starfinu af Ómari Benediktssyni sem tók við starfinu árinu 2012. Viðskipti innlent 15.4.2020 09:50
Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. Atvinnulíf 15.4.2020 08:45
Tískuverslanir í eigu Kaupþings stefna í gjaldþrot Gert er ráð fyrir að tískuverslunarkeðjurnar Oasis og Warehouse, sem eru í eigu Kaupþings ehf. skipi sér skiptastjóra á næstunni. Um 2300 störf tapast, fari verslanirnar í þrot. Viðskipti erlent 14.4.2020 21:11
Mesti samdráttur frá Kreppunni miklu Samdráttur á hagkerfi heimsins verður sá mesti í áratugi að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Efnahagsþrengingarnar vegna kórónuveiruheimsfaraldursins eru þær mestu frá því í Kreppunni miklu á 4. áratug síðustu aldar. Viðskipti erlent 14.4.2020 18:55
Sænskur klósettpappírsrisi þakkar hömstrun fyrir methagnað Hlutabréf í sænska fyrirtækinu Essity, eins stærsta klósettpappírsframleiðanda heims, hækkuðu mjög í sænsku kauphöllinni í dag eftir að fyrirtækið tilkynnti að hagnaður þess á fyrsta ársfjórðungi hefði vaxið um 67 prósent. Viðskipti erlent 14.4.2020 15:47
Tómas Örn úr Seðlabankanum til kjaratölfræðinefndar Tómas Örn Kristinsson, töl- og tölvunarfræðingur, hóf störf fyrir Kjaratölfræðinefnd í aprílbyrjun Viðskipti innlent 14.4.2020 14:34
Veitir súrefni inn í anga atvinnulífsins Það er von Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að stíga megi skrefin sem stjórnvöld kynntu í hádeginu af yfirvegun. Viðskipti innlent 14.4.2020 14:12
Finnair og Juneyao í samstarf eftir faraldurinn Finnska ríkisflugfélagið Finnair hefur undirritað viljayfirlýsingu með hinu kínverska Juneyao Air um fyrirhugaða stofnun samáhættufélags. Viðskipti erlent 14.4.2020 11:39
Danskennari og veitingahúsaeigandi til Origo Inga María Backman hefur verið ráðin sérfræðingur fyrir skýja- og öryggislausnir hjá Origo. Viðskipti innlent 14.4.2020 11:13
Sjö ráð fyrir smærri fyrirtæki á krepputímum Í smærri fyrirtækjum mæðir mikið á eigandanum sem í flestum tilfellum ber nokkra hatta í fyrirtækinu: Er framkvæmdastjóri, fjármálastjóri, markaðstjóri, sölustjóri, starfsmannastjóri, innkaupastjóri, framleiðslustjóri og svo mætti lengi telja. Atvinnulíf 14.4.2020 11:00
Gengi Norwegian féll um rúmlega helming á tíu mínútum Hrunið kom greinendum lítið á óvart. Viðskipti erlent 14.4.2020 09:09
Þrjú einkenni góðra krísustjórnenda Hvað þarf til að vera góður krísustjórnandi og hvað einkennir þessa stjórnendur? Atvinnulíf 14.4.2020 09:00
Að komast í rútínu á ný eftir páskafrí Að komast aftur í rútínu eftir frí er oft hægara sagt en gert. Svefninn er í algjöru rugli. Garnirnar gaula sem aldrei fyrr. Einbeitingin er erfið og þú veist ekki á hverju þú átt að byrja eða hvað þú ætlar að gera næst. Atvinnulíf 14.4.2020 07:00
Securitas segir upp starfsfólki en nýtir hlutabótaúrræði á uppsagnartímanum Vinnumálastofnun og Alþýðusamband Íslands segja þessa leið ekki standast lög um hlutaatvinnuleysisbætur. Viðskipti innlent 13.4.2020 18:39
OPEC-ríkin ná sögulegu samkomulagi um samdrátt í olíuframleiðslu OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Viðskipti erlent 13.4.2020 11:00
Festi eitt fyrirtækjanna sem stóðu að gjöf til Landspítalans Eignarhaldsfélagið Festi er þetta þeirra fjórtán fyrirtækja sem stóðu að rausnarlegri gjöf til íslenskra heilbrigðisyfirvalda á dögunum. Viðskipti innlent 11.4.2020 13:43
Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni. Viðskipti erlent 10.4.2020 23:00
Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9.4.2020 17:41
Orka Holding kaupir öll hlutabréf Kredia Group Ltd. Orka Holding hefur fest kaup á öllum hlutabréfum Kredia Group Ltd. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Orku Holding að félagið ætli sér að byggja upp annars konar viðskiptamódel en hefur verið hjá því undanfarin ár. Viðskipti innlent 9.4.2020 12:48
Heimsbíll ársins er Kia Telluride Verðlaunin fyrir heimsbíl ársins 2020 voru veitt í Toronto í Kanada í gær. Þar var Kia Telluride hlutskarpastur. Kia vann tvo flokka en Kia Soul EV vann flokk borgarbíla. Porsche Taycan vann svo tvo flokka upp á sitt einsdæmi. Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020. Viðskipti 9.4.2020 07:00
Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43
Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Viðskipti erlent 8.4.2020 22:05
Yfir helmings samdráttur hjá hótelum í mars Verulegur samdráttur var í gistinóttum hótela í mars ef marka má bráðabirgðatölur Hagstofunnar. Viðskipti innlent 8.4.2020 15:18
Þorsteinn ráðinn forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins Þorsteinn Víglundsson hefur verið ráðinn forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf. Hann hefur störf hjá félaginu þann 16. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 8.4.2020 10:10
Vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði Stjórnendur vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði með sambærilegum hætti og tímastjórnun og fleira. Vísindamenn taka undir þetta. Atvinnulíf 8.4.2020 09:00
Kortavelta í mars sýnir vel áhrif samkomubanns Greiðslukortavelta Íslendinga dróst saman um 12,5% í mars síðastliðnum samanborið við mars í fyrra en netverslun ríflega tvöfaldaðist á milli ára. Á sama tíma sáust tekjur snyrti- og hárgreiðslustofa hverfa yfir nótt. Viðskipti innlent 8.4.2020 08:23