Viðskipti Farþegum með skemmtiferðaskipum heldur áfram að fjölga Fari svo að farþegum sem koma með skemmtiferðskipum til Íslands fjölgi jafnört á næstu árum og verið hefur undanfarna áratugi mun fjöldi þeirra fara yfir 200.000 árið 2020. Viðskipti innlent 16.10.2012 06:36 Bankakerfið fimm sinnum minna Ísland fór sérstaka leið við endurreisn bankakerfisins eftir hrunið. Forgangi kröfuhafa var breytt og þannig var hægt að setja innstæður og góðar eignir í "nýja“ banka en skilja annað eftir í "gömlum“. Með því að semja síðar við kröfuhafa komst landið upp með þetta. Viðskipti innlent 16.10.2012 06:00 Orri: Áhyggjuefni að störfum sé ekki að fjölga Þrátt fyrir hagvöxt þá er störfum ekki að fjölga, og Íslendingar hafa haldið áfram að leita að nýjum tækifærum á Norðurlöndunum. Það þarf að snúa þessari þróun við og það þarf að fylgjast náið með því hvaða þekking er að fara úr landi, segir Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 15.10.2012 18:30 Ragnhildur Geirsdóttir til Landsbankans Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Rekstrar- og upplýsingatæknisviðs hjá Landsbankanum og tekur strax til starfa. Framkvæmdastjórar bankans eru því sjö, fjórar konur og þrír karlar. Viðskipti innlent 15.10.2012 14:44 Breska lögreglan hættir rannsókn á starfsemi Kaupþings Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, tilkynnti í morgun að embættið væri hætt rannsókn á atburðarrásinni sem leiddi hrun Kaupþings. Þetta kemur fram í tilkynningu sem stofnunin sendi fjölmiðlum í dag. Ástæðan er sögð vera sú að ekki eru talda nægar sannanir fyrir því að saknæmt athæfi hafi átt sér stað. Í tilkynningunni kemur fram að efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar og sérstakur saksóknari muni áfram hafa með sér gott samstarf. Viðskipti innlent 15.10.2012 14:01 Verðbólga lækkar niður í 1,9 prósent Verðbólga í Kína mælist nú 1,9 prósent og lækkaði hún úr tveimur prósentum í september mánuði. Vonir standa til þess að þetta auðveldi yfirvöldum í Kína að ná hagvaxtarmarkmiðum sínum, en nokkuð hefur dregið úr umsvifum í kínverska hagkerfinu að undanförnu. Viðskipti erlent 15.10.2012 11:44 Ný og glæsileg aðstaða í Reykjavík Spa Grand Hótel Reykjavík opnaði nýverið Reykjavík Spa sem er fullbúin snyrti-, nudd og spa-stofa. "Aðstaðan er öll ný og til fyrirmyndar . Hingað er gott að koma og njóta þess að láta dekra við sig í rólegu og endurnærandi umhverfi," segir Aðalheiður Ósk Þorleifsdóttir. Kynningar 15.10.2012 11:13 Búið að greiða helminginn af Icesave skuldinni Slitastjórn Landsbankans hefur greitt helminginn af Icesave skuldinni eða 677 milljarða króna af forgangskröfum í þrotabúið. Viðskipti innlent 15.10.2012 08:33 Mikil auking á útflutningi frá Kína Útflutningur Kínverja jókst um 9,9% í september miðað við sama mánuði í fyrra. Þetta er mun meiri vöxtur en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir og munar yfir fjórum prósentustigum á spám þeirra og raunveruleikanum. Viðskipti erlent 15.10.2012 06:37 Verulega dró úr veltu debetkorta í haust Heildarvelta debetkorta í september s.l. var 33,4 milljarðar kr. sem er 11,4% minnkun frá fyrri mánuði en hinsvegar lítilsháttar eða 0,1% aukning miðað við sama mánuð í fyrra. Viðskipti innlent 15.10.2012 06:27 Tölvuleikjaiðnaðurinn vex gríðarlega hratt Á meðan óvissa ríkir um heimsbúskapinn hefur umfang tölvuleikjaiðnaðarins haldið áfram að vaxa. Þessi tiltölulega nýi iðnaður er þó síbreytilegur og tilkoma spjaldtölvunnar og snjallsímans hefur gjörbreytt landslagi tölvuleikjanna. Viðskipti erlent 14.10.2012 19:16 Stóðu gegn því að hækka gjaldskrá Orkuveitunnar Borgarfulltrúar sem sæti áttu í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur stóðu gegn því að hækka gjaldskrá fyrirtækisins. Fyrir vikið fylgdi gjaldskráin ekki verðbólgu sem gróf undan grunnrekstri fyrirtækisins. Viðskipti innlent 14.10.2012 19:09 Segir verstu hliðar kreppunnar ekki komnar fram Stjórnvöld ríkja í Evrópu og Bandaríkjunum verða að grípa til meira afgerandi aðgerða í baráttu sinni við skuldavandann, segir Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hún segir tímann ekki vinna með stjórnvöldum. Viðskipti erlent 14.10.2012 13:12 Þurfa afgerandi aðgerðir til þess að leysa skuldavandann Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Evrópu verða að bregðast við með miklu meira afgerandi aðgerðum þegar kemur að skuldavanda landanna, segir Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 14.10.2012 10:08 Stjórnarformaður Orkuveitunnar vill kanna Ölfussamning betur Fyrrverandi stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur og forstjóri fyrirtækisins kunna að hafa farið út fyrir umboð sitt þegar þeir gerðu samninga um peningagreiðslur til Ölfuss vegna Hellisheiðarvirkjunar. Málið þarfnast frekari skoðunar að mati núverandi stjórnarformanns. Viðskipti innlent 13.10.2012 18:40 Fjögur ár frá hruni - Haftabúskapur eftir hrun Stundum er rætt um hrun fjármálakerfisins, dagana 7. til 9. október 2008, og hrun krónunnar sem tvo aðskilda atburði. Það er umdeilanlegt að svo hafi verið, ekki síst í ljósi þess með hvaða augum alþjóðamarkaðir voru farnir að horfa til Íslands um ári áður en allt hrundi. "Íslendingar gerðu sér ekki grein fyrir því að landið var í reynd orðið að vogunarsjóði," segir í grein hins virta blaðamanns Michaels Lewis, með fyrirsögninni Wall Street on The Tundra (Wall Street í freðmýrinni), sem birtist í Vanity Fair og fjallaði um hrun íslenska fjármálakerfisins. Viðskipti innlent 13.10.2012 09:34 Orkuveitan veitti yfir milljarð í styrki frá 2002 til 2010 Félög og einstaklingar hlutu styrki upp á rúmlega 1,1 milljarð króna frá Orkuveitu Reykjavíkur á árunum 2002 til 2010. Þetta kemur fram í skýrslu úttektarnefndar um Orkuveitu Reykjavíkur, sem var kynnt á miðvikudaginn. Viðskipti innlent 13.10.2012 06:00 Eina vandamál Íslands er fámennið Eina vandamálið fyrir Ísland í framtíðinni er að íbúar landsins mættu vera fleiri. Innviðirnir eru sterkir og efnahagsleg tækifæri í framtíðinni mörg. Þetta segir fjármálasérfræðingurinn og pistlahöfundurinn John Dizard, en hann hélt erindi á hádegisfundi VÍB í Hörpunni í vikunni. Viðskipti innlent 12.10.2012 22:23 Nóg komið af innistæðulausu „hjali“ um hagstjórn "Almenningur á að gera þá kröfu til stjórnmálastéttarinnar að hún lofi ekki útgjöldum sem hún hefur ekki safnað fyrir eða skattalækkunum sem eiga að borga fyrir sig sjálfar. Öll myndum við vilja betri þjónustu, án skattahækkana, og lægri skattheimtu, án þjónustuskerðingar. Þess háttar hjal er þó engu betra en ofannefnt tal um (ó)hagstæðar hagstærðir sem gripnar eru samhengislaust úr lausu lofti. Slík tegund af afstæðiskenningu er ávísun á óábyrga hagstjórn og eiga Íslendingar að vera komnir með nóg af slíku hjali í bili.“ Viðskipti innlent 12.10.2012 14:31 Kastanía fagnar hausti Í KASTANÍU að Höfðatorgi fást fylgihlutir sem tekið er eftir. Þær Bryndís Björg Einarsdóttir og Ólína Jóhanna Gísladóttir velja þá inn af kostgæfni. Kynningar 12.10.2012 12:15 Helmingur svartsýnn á framtíðina Um helmingur stjórnenda fyrirtækja eru svartsýnir á ástandið framundan. Hlutfall svartsýnna hefur þó minnkað verulega á undanförnum árum. Þetta sýnir Væntingarvísitala Gallup. Vísitalan er mæld á meðal stærstu 400 fyrirtækja landsins. Viðskipti innlent 12.10.2012 12:08 Nýr iPad í þessum mánuði Tæknirisinn Apple mun opinbera minni og ódýrari útgáfu af nýjustu iPad-spjaldtölvunni 23. október næstkomandi. Það er tæknifréttamiðillinn AllThingsD sem greinir frá þessu. Viðskipti erlent 12.10.2012 12:02 Hobbitar á gjaldmiðli Nýsjálendinga Nýsjálendingar búa sig nú undir frumsýningu kvikmyndarinnar The Hobbit en hún er byggð á sögu J.R.R Tolkien, höfund Hringadróttinssögu. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:59 Hafnarfjörður semur við Íslandsbanka Hafnarfjarðarbær og Íslandsbanki hafa undirritað samning um flutning bankaviðskipta sveitarfélagsins til Íslandsbanka. Viðskipti innlent 12.10.2012 10:42 Amazon græðir ekki á Kindle Vefverslunarrisinn Amazon gerir ekki ráð fyrir að nýjasta vörulína sín muni skila hagnaði. Þetta sagði Jeff Bezos, framkvæmdastjóri Amazon, í gær. Hann sagði að Kindle-lesbrettin hefðu aldrei verið hugsuð sem möguleg tekjulind. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:04 Leiðtogar AGS og ESB í hár saman út af Grikklandi Leiðtogar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Evrópusambandsins (ESB) eru komnir í hár saman vegna niðurskurðarins í Grikklandi. Viðskipti innlent 12.10.2012 09:36 Milljón farþegar fóru um Leifsstöð í sumar Farþegafjöldinn um Keflavíkurflugvöll jókst um níu prósent yfir háannatímann í júní, júlí og ágúst í sumar og fór um það bil ein milljón farþega um Leifsstöð á þessu tímabili, sem er nýtt met. Viðskipti innlent 12.10.2012 07:04 Verðmætasta fyrirtæki Grikklands flytur til Sviss Verðmætasta fyrirtæki Grikklands, Coca-Cola Hellenic hefur tilkynnt að það muni flytja höfuðstöðvar sínar frá Grikklandi til Sviss. Viðskipti erlent 12.10.2012 06:58 Yfir 30 fjárfestar tóku þátt í 11,6 milljarða útboði Eikar Alls tóku yfir 30 fjárfestar þátt í 11,6 milljarða króna skuldabréfaútboði hjá Eik fasteignafélagi sem lauk í gærdag en útboðið var það stærsta hér á landi síðan fyrir hrunið haustið 2008. Viðskipti innlent 12.10.2012 06:44 Gjaldeyrisforðinn helmingi minni en hann var í vor Heildargjaldeyrisforði Seðlabankans nam um 532,5 milljörðum kr. í lok september og lækkaði um tæpa 254 milljarða kr. frá fyrri mánuði. Þar með er forðinn orðinn nær helmingi minni en hann var í maí s.l. þegar hann nam yfir 1.000 milljörðum kr. Viðskipti innlent 12.10.2012 06:38 « ‹ ›
Farþegum með skemmtiferðaskipum heldur áfram að fjölga Fari svo að farþegum sem koma með skemmtiferðskipum til Íslands fjölgi jafnört á næstu árum og verið hefur undanfarna áratugi mun fjöldi þeirra fara yfir 200.000 árið 2020. Viðskipti innlent 16.10.2012 06:36
Bankakerfið fimm sinnum minna Ísland fór sérstaka leið við endurreisn bankakerfisins eftir hrunið. Forgangi kröfuhafa var breytt og þannig var hægt að setja innstæður og góðar eignir í "nýja“ banka en skilja annað eftir í "gömlum“. Með því að semja síðar við kröfuhafa komst landið upp með þetta. Viðskipti innlent 16.10.2012 06:00
Orri: Áhyggjuefni að störfum sé ekki að fjölga Þrátt fyrir hagvöxt þá er störfum ekki að fjölga, og Íslendingar hafa haldið áfram að leita að nýjum tækifærum á Norðurlöndunum. Það þarf að snúa þessari þróun við og það þarf að fylgjast náið með því hvaða þekking er að fara úr landi, segir Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 15.10.2012 18:30
Ragnhildur Geirsdóttir til Landsbankans Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Rekstrar- og upplýsingatæknisviðs hjá Landsbankanum og tekur strax til starfa. Framkvæmdastjórar bankans eru því sjö, fjórar konur og þrír karlar. Viðskipti innlent 15.10.2012 14:44
Breska lögreglan hættir rannsókn á starfsemi Kaupþings Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, tilkynnti í morgun að embættið væri hætt rannsókn á atburðarrásinni sem leiddi hrun Kaupþings. Þetta kemur fram í tilkynningu sem stofnunin sendi fjölmiðlum í dag. Ástæðan er sögð vera sú að ekki eru talda nægar sannanir fyrir því að saknæmt athæfi hafi átt sér stað. Í tilkynningunni kemur fram að efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar og sérstakur saksóknari muni áfram hafa með sér gott samstarf. Viðskipti innlent 15.10.2012 14:01
Verðbólga lækkar niður í 1,9 prósent Verðbólga í Kína mælist nú 1,9 prósent og lækkaði hún úr tveimur prósentum í september mánuði. Vonir standa til þess að þetta auðveldi yfirvöldum í Kína að ná hagvaxtarmarkmiðum sínum, en nokkuð hefur dregið úr umsvifum í kínverska hagkerfinu að undanförnu. Viðskipti erlent 15.10.2012 11:44
Ný og glæsileg aðstaða í Reykjavík Spa Grand Hótel Reykjavík opnaði nýverið Reykjavík Spa sem er fullbúin snyrti-, nudd og spa-stofa. "Aðstaðan er öll ný og til fyrirmyndar . Hingað er gott að koma og njóta þess að láta dekra við sig í rólegu og endurnærandi umhverfi," segir Aðalheiður Ósk Þorleifsdóttir. Kynningar 15.10.2012 11:13
Búið að greiða helminginn af Icesave skuldinni Slitastjórn Landsbankans hefur greitt helminginn af Icesave skuldinni eða 677 milljarða króna af forgangskröfum í þrotabúið. Viðskipti innlent 15.10.2012 08:33
Mikil auking á útflutningi frá Kína Útflutningur Kínverja jókst um 9,9% í september miðað við sama mánuði í fyrra. Þetta er mun meiri vöxtur en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir og munar yfir fjórum prósentustigum á spám þeirra og raunveruleikanum. Viðskipti erlent 15.10.2012 06:37
Verulega dró úr veltu debetkorta í haust Heildarvelta debetkorta í september s.l. var 33,4 milljarðar kr. sem er 11,4% minnkun frá fyrri mánuði en hinsvegar lítilsháttar eða 0,1% aukning miðað við sama mánuð í fyrra. Viðskipti innlent 15.10.2012 06:27
Tölvuleikjaiðnaðurinn vex gríðarlega hratt Á meðan óvissa ríkir um heimsbúskapinn hefur umfang tölvuleikjaiðnaðarins haldið áfram að vaxa. Þessi tiltölulega nýi iðnaður er þó síbreytilegur og tilkoma spjaldtölvunnar og snjallsímans hefur gjörbreytt landslagi tölvuleikjanna. Viðskipti erlent 14.10.2012 19:16
Stóðu gegn því að hækka gjaldskrá Orkuveitunnar Borgarfulltrúar sem sæti áttu í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur stóðu gegn því að hækka gjaldskrá fyrirtækisins. Fyrir vikið fylgdi gjaldskráin ekki verðbólgu sem gróf undan grunnrekstri fyrirtækisins. Viðskipti innlent 14.10.2012 19:09
Segir verstu hliðar kreppunnar ekki komnar fram Stjórnvöld ríkja í Evrópu og Bandaríkjunum verða að grípa til meira afgerandi aðgerða í baráttu sinni við skuldavandann, segir Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hún segir tímann ekki vinna með stjórnvöldum. Viðskipti erlent 14.10.2012 13:12
Þurfa afgerandi aðgerðir til þess að leysa skuldavandann Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Evrópu verða að bregðast við með miklu meira afgerandi aðgerðum þegar kemur að skuldavanda landanna, segir Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 14.10.2012 10:08
Stjórnarformaður Orkuveitunnar vill kanna Ölfussamning betur Fyrrverandi stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur og forstjóri fyrirtækisins kunna að hafa farið út fyrir umboð sitt þegar þeir gerðu samninga um peningagreiðslur til Ölfuss vegna Hellisheiðarvirkjunar. Málið þarfnast frekari skoðunar að mati núverandi stjórnarformanns. Viðskipti innlent 13.10.2012 18:40
Fjögur ár frá hruni - Haftabúskapur eftir hrun Stundum er rætt um hrun fjármálakerfisins, dagana 7. til 9. október 2008, og hrun krónunnar sem tvo aðskilda atburði. Það er umdeilanlegt að svo hafi verið, ekki síst í ljósi þess með hvaða augum alþjóðamarkaðir voru farnir að horfa til Íslands um ári áður en allt hrundi. "Íslendingar gerðu sér ekki grein fyrir því að landið var í reynd orðið að vogunarsjóði," segir í grein hins virta blaðamanns Michaels Lewis, með fyrirsögninni Wall Street on The Tundra (Wall Street í freðmýrinni), sem birtist í Vanity Fair og fjallaði um hrun íslenska fjármálakerfisins. Viðskipti innlent 13.10.2012 09:34
Orkuveitan veitti yfir milljarð í styrki frá 2002 til 2010 Félög og einstaklingar hlutu styrki upp á rúmlega 1,1 milljarð króna frá Orkuveitu Reykjavíkur á árunum 2002 til 2010. Þetta kemur fram í skýrslu úttektarnefndar um Orkuveitu Reykjavíkur, sem var kynnt á miðvikudaginn. Viðskipti innlent 13.10.2012 06:00
Eina vandamál Íslands er fámennið Eina vandamálið fyrir Ísland í framtíðinni er að íbúar landsins mættu vera fleiri. Innviðirnir eru sterkir og efnahagsleg tækifæri í framtíðinni mörg. Þetta segir fjármálasérfræðingurinn og pistlahöfundurinn John Dizard, en hann hélt erindi á hádegisfundi VÍB í Hörpunni í vikunni. Viðskipti innlent 12.10.2012 22:23
Nóg komið af innistæðulausu „hjali“ um hagstjórn "Almenningur á að gera þá kröfu til stjórnmálastéttarinnar að hún lofi ekki útgjöldum sem hún hefur ekki safnað fyrir eða skattalækkunum sem eiga að borga fyrir sig sjálfar. Öll myndum við vilja betri þjónustu, án skattahækkana, og lægri skattheimtu, án þjónustuskerðingar. Þess háttar hjal er þó engu betra en ofannefnt tal um (ó)hagstæðar hagstærðir sem gripnar eru samhengislaust úr lausu lofti. Slík tegund af afstæðiskenningu er ávísun á óábyrga hagstjórn og eiga Íslendingar að vera komnir með nóg af slíku hjali í bili.“ Viðskipti innlent 12.10.2012 14:31
Kastanía fagnar hausti Í KASTANÍU að Höfðatorgi fást fylgihlutir sem tekið er eftir. Þær Bryndís Björg Einarsdóttir og Ólína Jóhanna Gísladóttir velja þá inn af kostgæfni. Kynningar 12.10.2012 12:15
Helmingur svartsýnn á framtíðina Um helmingur stjórnenda fyrirtækja eru svartsýnir á ástandið framundan. Hlutfall svartsýnna hefur þó minnkað verulega á undanförnum árum. Þetta sýnir Væntingarvísitala Gallup. Vísitalan er mæld á meðal stærstu 400 fyrirtækja landsins. Viðskipti innlent 12.10.2012 12:08
Nýr iPad í þessum mánuði Tæknirisinn Apple mun opinbera minni og ódýrari útgáfu af nýjustu iPad-spjaldtölvunni 23. október næstkomandi. Það er tæknifréttamiðillinn AllThingsD sem greinir frá þessu. Viðskipti erlent 12.10.2012 12:02
Hobbitar á gjaldmiðli Nýsjálendinga Nýsjálendingar búa sig nú undir frumsýningu kvikmyndarinnar The Hobbit en hún er byggð á sögu J.R.R Tolkien, höfund Hringadróttinssögu. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:59
Hafnarfjörður semur við Íslandsbanka Hafnarfjarðarbær og Íslandsbanki hafa undirritað samning um flutning bankaviðskipta sveitarfélagsins til Íslandsbanka. Viðskipti innlent 12.10.2012 10:42
Amazon græðir ekki á Kindle Vefverslunarrisinn Amazon gerir ekki ráð fyrir að nýjasta vörulína sín muni skila hagnaði. Þetta sagði Jeff Bezos, framkvæmdastjóri Amazon, í gær. Hann sagði að Kindle-lesbrettin hefðu aldrei verið hugsuð sem möguleg tekjulind. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:04
Leiðtogar AGS og ESB í hár saman út af Grikklandi Leiðtogar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Evrópusambandsins (ESB) eru komnir í hár saman vegna niðurskurðarins í Grikklandi. Viðskipti innlent 12.10.2012 09:36
Milljón farþegar fóru um Leifsstöð í sumar Farþegafjöldinn um Keflavíkurflugvöll jókst um níu prósent yfir háannatímann í júní, júlí og ágúst í sumar og fór um það bil ein milljón farþega um Leifsstöð á þessu tímabili, sem er nýtt met. Viðskipti innlent 12.10.2012 07:04
Verðmætasta fyrirtæki Grikklands flytur til Sviss Verðmætasta fyrirtæki Grikklands, Coca-Cola Hellenic hefur tilkynnt að það muni flytja höfuðstöðvar sínar frá Grikklandi til Sviss. Viðskipti erlent 12.10.2012 06:58
Yfir 30 fjárfestar tóku þátt í 11,6 milljarða útboði Eikar Alls tóku yfir 30 fjárfestar þátt í 11,6 milljarða króna skuldabréfaútboði hjá Eik fasteignafélagi sem lauk í gærdag en útboðið var það stærsta hér á landi síðan fyrir hrunið haustið 2008. Viðskipti innlent 12.10.2012 06:44
Gjaldeyrisforðinn helmingi minni en hann var í vor Heildargjaldeyrisforði Seðlabankans nam um 532,5 milljörðum kr. í lok september og lækkaði um tæpa 254 milljarða kr. frá fyrri mánuði. Þar með er forðinn orðinn nær helmingi minni en hann var í maí s.l. þegar hann nam yfir 1.000 milljörðum kr. Viðskipti innlent 12.10.2012 06:38
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent