Viðskipti Meðallaun kvenna um 130 þúsund krónum lægri Könnun BSRB sýnir kynbundinn launamun félagsmanna árið 2013 Viðskipti innlent 3.9.2013 12:15 Kolbeinn Friðriksson ráðinn hjá Eik Nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá fasteignafélaginu Viðskipti innlent 3.9.2013 12:00 Hlutabréf í Nokia hækka um 40% Verð hlutabréfa í Nokia er nú 4,2 evrur á hlut. Viðskipti erlent 3.9.2013 11:43 Þriðja stærsta fyrirtækjasala sögunnar Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon Communications hefur keypt 45% hlut í Verizon Wireless af Vodafone. Viðskipti erlent 3.9.2013 10:41 Microsoft eignast Nokia Tölvurisinn Microsoft hefur keypt farsímahluta finnska fyrirtækisins Nokia, fyrir 5,4 milljarða evra, eða um 860 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.9.2013 08:16 Safnar á netinu til að fjármagna framleiðslu á þrívíddargræju Íris Ólafsdóttir hannaði þrívíddarmyndabúnað sem kallast Kúla Deeper sem festur er á myndavélalinsur. Búnaðurinn hefur vakið mikla athygli og nú hyggst Íris taka skrefið til fulls og hefja framleiðslu. Til þess hefur hún hafið söfnun á netinu. Viðskipti innlent 3.9.2013 07:00 14 þúsund tonna aukning í þorski á milli fiskveiðiára Fiskistofa úthlutaði 381.431 þorskígildistonni á nýju fiskveiðiári samanborið við 348.553 tonn í fyrra. Aflamark slægðs þorsks er 171 þúsund tonn og hækkar um 14 þúsund tonn. Skip með heimahöfn í Reykjavík fá mest. Viðskipti innlent 3.9.2013 07:00 Veltan eykst í Kauphöllinni Töluverð veltuaukning er á hlutabréfamarkaði samkvæmt nýbirtum tölum Kauphallar Íslands. Í ágúst nam velta á dag 896 milljónum króna. Milli mánaða er aukningin 70 prósent, en 348 prósent frá fyrra ári. Viðskipti innlent 2.9.2013 16:23 Eyrir tapar á fyrri helmingi árs Allnokkur viðsnúningur er í hálfsársuppgjöri fjárfestingarfélagsins Eyris Invest á milli ára. Tap félagsins fyrst sex mánuði ársins nemur 25,4 milljónum evra (um fjórum milljörðum króna), miðað við 18,3 milljóna evra (2,9 milljarða króna) hagnað á fyrri helmingi 2012. Viðskipti innlent 2.9.2013 15:38 Íslandsmet í niðurhali Útappið er mest sótta smáforrit á Íslandi. Um 50 þúsund manns hafa sótt sér forritið á App Store og vistað í síma sína og spjaldtölvur. Ágúst Héðinsson segir viðtökurnar framar björtustu vonum. Viðskipti innlent 2.9.2013 14:35 Kaupmáttur hefur lítið breyst þótt laun hafi hækkað Þrátt fyrir að regluleg laun á íslenskum vinnumarkaði hafi hækkað um 74,6 prósent frá ársbyrjun 2005 til ársbyrjunar 2013 jókst kaupmáttur á tímabilinu bara um 2,8 prósent. Hjá opinberum starfsmönnum dróst kaupmáttur saman á tímabilinu. Viðskipti innlent 2.9.2013 10:10 Tíu hleðslustöðvar bætast við Forsvarsmenn BL, Nissan í Evrópu og Orkuveitu Reykjavíkur undirrituðu fyrir helgi samning um uppsetningu tíu nýrra hraðhleðslustöðva fyrir rafbíla. Viðskipti innlent 2.9.2013 07:00 20 milljarðar inn í þjóðarbúið með hærra aflamarki Hækkun aflaheimilda gæti þýtt tuttugu milljarða fyrir þjóðarbúið eða eins prósents hækkun á landsframleiðslu, segir framkvæmdastjóri SA. Útvegsmaður segir verðlækkun síðasta árs vega upp á móti hækkuninni. Viðskipti innlent 2.9.2013 07:00 Skip HB Granda fá rúm 11 prósent af heildarúthlutun Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 sem hófst í dag. Viðskipti innlent 1.9.2013 22:10 Breskir bankar borga 200 milljarða vegna Icesave Upphæðin greidd í þrennu lagi á jafnmörgum árum. Viðskipti erlent 1.9.2013 18:49 Íslendingar telja fyrirtæki ekki axla samfélagsábyrgð Stór hluti almennings telur fyrirtæki ekki axla samfélagslega ábyrgð sína, ef marka má nýja rannsókn sem unnin var fyrir Festu. Framkvæmdastjóri Festu segir niðurstöðuna vísbendingu um að þörf sé á vitundarvakningu í samfélaginu. Viðskipti innlent 31.8.2013 08:00 Vilja efla sköpunarkraft lögfræðinga Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni lagadeilda um allan heim með það að markmiði að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði. Viðskipti innlent 31.8.2013 07:00 Bankarnir högnuðust um 32,6 milljarða króna á fyrri hluta árs Hagnaður bankanna er ekki óeðlilegur þegar horft er til eigin fjár þeirra, segir sérfræðingur IFS-greiningar. Samanlagðar eignir bankanna jukust um 69 milljarða króna fyrstu sex mánuði ársins. Vanskilahlutfall lækkar. Viðskipti innlent 31.8.2013 07:00 Finna leiðir til að bæta lífskjör fólks Formenn og framkvæmdastjórar samtaka atvinnulífs og iðnaðar á Norðurlöndunum samþykktu á fundi í Reykjavík í gær að ráðast í sameiginlega úttekt á samkeppnishæfni Norðurlanda. Viðskipti innlent 30.8.2013 16:30 2,2 milljarða hagnaður Reita: „Þokunni er að létta" Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita segist horfa björtum augum til framtíðar. Það megi segja að það hafi verið lægð yfir landinu en það sé að létta til. „Þokunni er að létta, það er samt smá mistur ennþá,“ segir hann. Viðskipti innlent 30.8.2013 15:05 Skyndibitastarfsmenn lögðu niður störf Krafa starfsmannanna er að lágmarkslaun hækki úr 7,25 dollurum á tímann og í 15 dollara. Þetta kom fram í frétt USA today. Viðskipti erlent 30.8.2013 14:12 Fjármálastarfsemi vex fiskur um hrygg Í júlímánuði voru nýskráð 146 einkahlutafélög, til samanburðar við 136 í ágúst 2012. Viðskipti innlent 30.8.2013 07:22 Viðsnúningur á rekstri Advania í Noregi Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Advania í Noregi eftir mjög erfiðan rekstur á síðasta ári, er fram kemur í hálfs árs uppgjöri félagsins. Viðskipti innlent 29.8.2013 16:45 Óvæntur hagnaður hjá WOW air Íslenska flugfélagið WOW air skilaði 184 milljóna króna rekstrarhagnaði fyrstu sjö mánuði ársins og námu rekstrartekjur félagsins 5,5 milljörðum. Skúli Mogensen gerði ekki ráð fyrir hagnaði. Viðskipti innlent 29.8.2013 16:30 Orkuveitan skilar 3,7 milljarða hagnaði Aðhald í rekstri lykilatriði að bættri afkomu OR. Skuldir fyrirtækisins lækkuðu um 21,3 milljarða. Viðskipti innlent 29.8.2013 16:08 Hagnaður CCP hrapar milli ára Hagnaður tölvuleikjaframleiðandans CCP hrapar á milli ára í uppgjöri fyrirtækisins fyrir fyrri helming ársins. Viðskipti innlent 29.8.2013 13:13 Byggðastofnun hagnaðist um 184 milljónir Má rekja til viðurkenningar dómstóla á forgangskröfu stofnunarinnar í máli gegn Sparisjóði Reykjavíkur. Viðskipti innlent 29.8.2013 09:46 Vísitala neysluverðs hækkar Sumarútsölur eru víða um garð gengnar og hækkaði verð á fötum og skóm um 6,1 prósent. Viðskipti innlent 29.8.2013 08:30 Samherji hagnast um milljarða Rekstur Samherja gengur vel og hagnaðist fyrirtækið um 15,7 milljarða á árinu 2012. Viðskipti innlent 29.8.2013 07:35 Hagnaður Skipta eftir skatta var 466 milljónir króna Viðsnúningur er í hagnaðartölum Skipta (móðurfélags Símans og fleiri fyrirtækja) eftir fyrri árshelming samkvæmt nýbirtu uppgjöri. Viðskipti innlent 29.8.2013 07:00 « ‹ ›
Meðallaun kvenna um 130 þúsund krónum lægri Könnun BSRB sýnir kynbundinn launamun félagsmanna árið 2013 Viðskipti innlent 3.9.2013 12:15
Kolbeinn Friðriksson ráðinn hjá Eik Nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá fasteignafélaginu Viðskipti innlent 3.9.2013 12:00
Hlutabréf í Nokia hækka um 40% Verð hlutabréfa í Nokia er nú 4,2 evrur á hlut. Viðskipti erlent 3.9.2013 11:43
Þriðja stærsta fyrirtækjasala sögunnar Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon Communications hefur keypt 45% hlut í Verizon Wireless af Vodafone. Viðskipti erlent 3.9.2013 10:41
Microsoft eignast Nokia Tölvurisinn Microsoft hefur keypt farsímahluta finnska fyrirtækisins Nokia, fyrir 5,4 milljarða evra, eða um 860 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.9.2013 08:16
Safnar á netinu til að fjármagna framleiðslu á þrívíddargræju Íris Ólafsdóttir hannaði þrívíddarmyndabúnað sem kallast Kúla Deeper sem festur er á myndavélalinsur. Búnaðurinn hefur vakið mikla athygli og nú hyggst Íris taka skrefið til fulls og hefja framleiðslu. Til þess hefur hún hafið söfnun á netinu. Viðskipti innlent 3.9.2013 07:00
14 þúsund tonna aukning í þorski á milli fiskveiðiára Fiskistofa úthlutaði 381.431 þorskígildistonni á nýju fiskveiðiári samanborið við 348.553 tonn í fyrra. Aflamark slægðs þorsks er 171 þúsund tonn og hækkar um 14 þúsund tonn. Skip með heimahöfn í Reykjavík fá mest. Viðskipti innlent 3.9.2013 07:00
Veltan eykst í Kauphöllinni Töluverð veltuaukning er á hlutabréfamarkaði samkvæmt nýbirtum tölum Kauphallar Íslands. Í ágúst nam velta á dag 896 milljónum króna. Milli mánaða er aukningin 70 prósent, en 348 prósent frá fyrra ári. Viðskipti innlent 2.9.2013 16:23
Eyrir tapar á fyrri helmingi árs Allnokkur viðsnúningur er í hálfsársuppgjöri fjárfestingarfélagsins Eyris Invest á milli ára. Tap félagsins fyrst sex mánuði ársins nemur 25,4 milljónum evra (um fjórum milljörðum króna), miðað við 18,3 milljóna evra (2,9 milljarða króna) hagnað á fyrri helmingi 2012. Viðskipti innlent 2.9.2013 15:38
Íslandsmet í niðurhali Útappið er mest sótta smáforrit á Íslandi. Um 50 þúsund manns hafa sótt sér forritið á App Store og vistað í síma sína og spjaldtölvur. Ágúst Héðinsson segir viðtökurnar framar björtustu vonum. Viðskipti innlent 2.9.2013 14:35
Kaupmáttur hefur lítið breyst þótt laun hafi hækkað Þrátt fyrir að regluleg laun á íslenskum vinnumarkaði hafi hækkað um 74,6 prósent frá ársbyrjun 2005 til ársbyrjunar 2013 jókst kaupmáttur á tímabilinu bara um 2,8 prósent. Hjá opinberum starfsmönnum dróst kaupmáttur saman á tímabilinu. Viðskipti innlent 2.9.2013 10:10
Tíu hleðslustöðvar bætast við Forsvarsmenn BL, Nissan í Evrópu og Orkuveitu Reykjavíkur undirrituðu fyrir helgi samning um uppsetningu tíu nýrra hraðhleðslustöðva fyrir rafbíla. Viðskipti innlent 2.9.2013 07:00
20 milljarðar inn í þjóðarbúið með hærra aflamarki Hækkun aflaheimilda gæti þýtt tuttugu milljarða fyrir þjóðarbúið eða eins prósents hækkun á landsframleiðslu, segir framkvæmdastjóri SA. Útvegsmaður segir verðlækkun síðasta árs vega upp á móti hækkuninni. Viðskipti innlent 2.9.2013 07:00
Skip HB Granda fá rúm 11 prósent af heildarúthlutun Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 sem hófst í dag. Viðskipti innlent 1.9.2013 22:10
Breskir bankar borga 200 milljarða vegna Icesave Upphæðin greidd í þrennu lagi á jafnmörgum árum. Viðskipti erlent 1.9.2013 18:49
Íslendingar telja fyrirtæki ekki axla samfélagsábyrgð Stór hluti almennings telur fyrirtæki ekki axla samfélagslega ábyrgð sína, ef marka má nýja rannsókn sem unnin var fyrir Festu. Framkvæmdastjóri Festu segir niðurstöðuna vísbendingu um að þörf sé á vitundarvakningu í samfélaginu. Viðskipti innlent 31.8.2013 08:00
Vilja efla sköpunarkraft lögfræðinga Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni lagadeilda um allan heim með það að markmiði að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði. Viðskipti innlent 31.8.2013 07:00
Bankarnir högnuðust um 32,6 milljarða króna á fyrri hluta árs Hagnaður bankanna er ekki óeðlilegur þegar horft er til eigin fjár þeirra, segir sérfræðingur IFS-greiningar. Samanlagðar eignir bankanna jukust um 69 milljarða króna fyrstu sex mánuði ársins. Vanskilahlutfall lækkar. Viðskipti innlent 31.8.2013 07:00
Finna leiðir til að bæta lífskjör fólks Formenn og framkvæmdastjórar samtaka atvinnulífs og iðnaðar á Norðurlöndunum samþykktu á fundi í Reykjavík í gær að ráðast í sameiginlega úttekt á samkeppnishæfni Norðurlanda. Viðskipti innlent 30.8.2013 16:30
2,2 milljarða hagnaður Reita: „Þokunni er að létta" Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita segist horfa björtum augum til framtíðar. Það megi segja að það hafi verið lægð yfir landinu en það sé að létta til. „Þokunni er að létta, það er samt smá mistur ennþá,“ segir hann. Viðskipti innlent 30.8.2013 15:05
Skyndibitastarfsmenn lögðu niður störf Krafa starfsmannanna er að lágmarkslaun hækki úr 7,25 dollurum á tímann og í 15 dollara. Þetta kom fram í frétt USA today. Viðskipti erlent 30.8.2013 14:12
Fjármálastarfsemi vex fiskur um hrygg Í júlímánuði voru nýskráð 146 einkahlutafélög, til samanburðar við 136 í ágúst 2012. Viðskipti innlent 30.8.2013 07:22
Viðsnúningur á rekstri Advania í Noregi Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Advania í Noregi eftir mjög erfiðan rekstur á síðasta ári, er fram kemur í hálfs árs uppgjöri félagsins. Viðskipti innlent 29.8.2013 16:45
Óvæntur hagnaður hjá WOW air Íslenska flugfélagið WOW air skilaði 184 milljóna króna rekstrarhagnaði fyrstu sjö mánuði ársins og námu rekstrartekjur félagsins 5,5 milljörðum. Skúli Mogensen gerði ekki ráð fyrir hagnaði. Viðskipti innlent 29.8.2013 16:30
Orkuveitan skilar 3,7 milljarða hagnaði Aðhald í rekstri lykilatriði að bættri afkomu OR. Skuldir fyrirtækisins lækkuðu um 21,3 milljarða. Viðskipti innlent 29.8.2013 16:08
Hagnaður CCP hrapar milli ára Hagnaður tölvuleikjaframleiðandans CCP hrapar á milli ára í uppgjöri fyrirtækisins fyrir fyrri helming ársins. Viðskipti innlent 29.8.2013 13:13
Byggðastofnun hagnaðist um 184 milljónir Má rekja til viðurkenningar dómstóla á forgangskröfu stofnunarinnar í máli gegn Sparisjóði Reykjavíkur. Viðskipti innlent 29.8.2013 09:46
Vísitala neysluverðs hækkar Sumarútsölur eru víða um garð gengnar og hækkaði verð á fötum og skóm um 6,1 prósent. Viðskipti innlent 29.8.2013 08:30
Samherji hagnast um milljarða Rekstur Samherja gengur vel og hagnaðist fyrirtækið um 15,7 milljarða á árinu 2012. Viðskipti innlent 29.8.2013 07:35
Hagnaður Skipta eftir skatta var 466 milljónir króna Viðsnúningur er í hagnaðartölum Skipta (móðurfélags Símans og fleiri fyrirtækja) eftir fyrri árshelming samkvæmt nýbirtu uppgjöri. Viðskipti innlent 29.8.2013 07:00