Viðskipti

Veltan eykst í Kauphöllinni

Töluverð veltuaukning er á hlutabréfamarkaði samkvæmt nýbirtum tölum Kauphallar Íslands. Í ágúst nam velta á dag 896 milljónum króna. Milli mánaða er aukningin 70 prósent, en 348 prósent frá fyrra ári.

Viðskipti innlent

Eyrir tapar á fyrri helmingi árs

Allnokkur viðsnúningur er í hálfsársuppgjöri fjárfestingarfélagsins Eyris Invest á milli ára. Tap félagsins fyrst sex mánuði ársins nemur 25,4 milljónum evra (um fjórum milljörðum króna), miðað við 18,3 milljóna evra (2,9 milljarða króna) hagnað á fyrri helmingi 2012.

Viðskipti innlent

Íslandsmet í niðurhali

Útappið er mest sótta smáforrit á Íslandi. Um 50 þúsund manns hafa sótt sér forritið á App Store og vistað í síma sína og spjaldtölvur. Ágúst Héðinsson segir viðtökurnar framar björtustu vonum.

Viðskipti innlent

Óvæntur hagnaður hjá WOW air

Íslenska flugfélagið WOW air skilaði 184 milljóna króna rekstrarhagnaði fyrstu sjö mánuði ársins og námu rekstrartekjur félagsins 5,5 milljörðum. Skúli Mogensen gerði ekki ráð fyrir hagnaði.

Viðskipti innlent