Viðskipti

Oddviti sakaður um værukærð

Snarpar umræður urðu um endurheimtur úr þrotabúum íslensku bankanna á sveitarstjórnarfundi Wyre Forest í Worcesterskíri á Englandi á miðvikudag. Sveitarfélagið hefur endurheimt tæp 72 prósent innstæðna sinna í föllnu íslensku bönkunum.

Viðskipti innlent

Óvíst um uppskeru í óvissuástandi

Ísland var kynnt sem fjárfestingarkostur á ráðstefnunni Iceland Investment 2013 sem haldin var í Lundúnum fyrir helgi. Nokkurrar spennu gætti um hvernig til tækist. Ný ríkisstjórn segist bera hag fjárfesta fyrir brjósti.

Viðskipti innlent

Google biðst afsökunar á Gmail

Google hefur beðist afsökunar á því að tölvupóstþjónn fyrirtækisins, Gmail, lá að hluta til niðri eða var óstarfhæfur um tíma í yfir 12 klukkustundir á mánudag. Um helmingur notenda Gmail fann fyrir óþægindum vegna þessa.

Viðskipti erlent

Framtíð gagnanna er skrifuð í skýin

Margar lausnir standa þeim til boða sem vilja afrita og geyma ljósmyndir eða önnur gögn á netinu. Í skýinu má nú nálgast mikið geymslurými án endurgjalds. Sérfræðingur segir skýið mun öruggara en hefðbundnari aðferðir og að það muni brátt skáka hörðu diskunum.

Viðskipti innlent