Viðskipti Petrea nýr framkvæmdastjóri Tals Petrea Ingileif Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Tals. Hún tekur við starfinu af Viktori Ólasyni sem sagði upp störfum í júní. Viðskipti innlent 27.9.2013 15:21 Gjaldþrotum fækkar og fyrirtækjum fjölgar Fyrstu 8 mánuði ársins var fjöldi gjaldþrota hjá fyrirtækjum 592, en það er rúmlega 11% fækkun frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 27.9.2013 09:47 Lýsing tapaði gengislánaprófmáli Áfrýjunarfrestur í máli sem Lýsing tapaði í lok ágúst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur rennur út í lok nóvember. Málið er eitt nokkurra prófmála sem höfðuð voru vegna gengislána. Viðskipti innlent 27.9.2013 07:00 Oddviti sakaður um værukærð Snarpar umræður urðu um endurheimtur úr þrotabúum íslensku bankanna á sveitarstjórnarfundi Wyre Forest í Worcesterskíri á Englandi á miðvikudag. Sveitarfélagið hefur endurheimt tæp 72 prósent innstæðna sinna í föllnu íslensku bönkunum. Viðskipti innlent 27.9.2013 07:00 Ný samskiptaleið fyrir iðnaðarmenn og fagfólk - "Vantar þig pípara?“ Ný vefsíða sem auðveldar fólki að nálgast iðnaðarmenn og annað fagfólk til starfa, opnar formlega á laugardaginn. Fyrirtækið sem rekur síðuna heitir Besta boð. Viðskipti innlent 26.9.2013 16:55 Sjónvörp hjá Elko á Íslandi mun dýrari en á hinum Norðurlöndunum u.þ.b. þriðjungur verðsins rennur til ríkisins. Viðskipti innlent 26.9.2013 16:00 Anna Karen nýr sparisjóðstjóri Suður-Þingeyinga Anna Karen Arnarsdóttir hefur verið ráðin sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga. Hún hefur undanfarin sex ár starfað hjá Seðlabanka Íslands, lengst af í markaðsviðskiptum og fjárstýringu. Viðskipti innlent 26.9.2013 14:22 Ársverðbólgan í 3,9 prósentum lTólf mánaða verðbólga stendur í 3,9 prósentum í september samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Án húsnæðis er verðbólgan 3,7 prósent. Viðskipti innlent 26.9.2013 11:24 147 milljóna króna hagnaður af rekstri Lauga Á sama tíma var eigið fé samstæðunnar, sem rekur líkamsræktarstöðvar World Class, neikvætt um 107 milljónir króna. Viðskipti innlent 26.9.2013 09:25 Byko tapað 743 milljónum á tveimur árum Fyrirtækið tapaði 391 milljón króna á síðasta ári, samanborið við 352 milljóna króna tap árið 2011. Viðskipti innlent 26.9.2013 09:04 Nýi tíu þúsund króna seðillinn í umferð í næsta mánuði Tilgangurinn meðal annars að fækka seðlum í umferð. Viðskipti innlent 25.9.2013 16:31 Segir vinnuna eiga að vera skemmtilega Rakel Sveinsdóttir hefur undanfarið ár rekið nýsköpunarfyrirtækið Spyr. Hún segir starfið eiga vel við sig þar sem hún sé frétta- og þjóðfélagsumræðufíkill. Viðskipti innlent 25.9.2013 14:04 Óvíst um uppskeru í óvissuástandi Ísland var kynnt sem fjárfestingarkostur á ráðstefnunni Iceland Investment 2013 sem haldin var í Lundúnum fyrir helgi. Nokkurrar spennu gætti um hvernig til tækist. Ný ríkisstjórn segist bera hag fjárfesta fyrir brjósti. Viðskipti innlent 25.9.2013 14:01 Tíu þúsund króna seðillinn afhjúpaður á erlendum vef Banknote News, sérfræðivefur um seðlaprentun, hefur birt ljósmyndir af tíu þúsund króna seðlinum sem kynntur verður á vef Seðlabankans síðar í dag. Viðskipti innlent 25.9.2013 13:46 Google biðst afsökunar á Gmail Google hefur beðist afsökunar á því að tölvupóstþjónn fyrirtækisins, Gmail, lá að hluta til niðri eða var óstarfhæfur um tíma í yfir 12 klukkustundir á mánudag. Um helmingur notenda Gmail fann fyrir óþægindum vegna þessa. Viðskipti erlent 25.9.2013 11:25 Ferðast um sveitina á rafbíl Ábúandinn á Engi í Bárðardal byggði sér rafstöð fyrir tuttugu árum sem nýtt til að knýja rafbíl heimilisins. Viðskipti innlent 25.9.2013 09:45 Dregur úr atvinnuleysi Atvinnuleysi hefur minnkað um 1,3 prósentustig frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 25.9.2013 09:22 Peningalaust útibú í Vesturbæ Landsbankinn segist ætla að auka sjálfvirkni með breytingum á útibúi. Viðskipti innlent 25.9.2013 08:54 Hafa áhyggjur af stöðu tækni- og hugverkafyrirtækja Sex tækni- og hugverkafyrirtæki hafa síðustu ár flutt úr landi eða hætt starfsemi. Samtök iðnaðarins hafa áhyggjur af stöðunni. Viðskipti innlent 25.9.2013 08:47 Framtíð gagnanna er skrifuð í skýin Margar lausnir standa þeim til boða sem vilja afrita og geyma ljósmyndir eða önnur gögn á netinu. Í skýinu má nú nálgast mikið geymslurými án endurgjalds. Sérfræðingur segir skýið mun öruggara en hefðbundnari aðferðir og að það muni brátt skáka hörðu diskunum. Viðskipti innlent 25.9.2013 08:00 Minni og meðalstór fyrirtæki geti örvað efnahagslífið Félag atvinnurekenda (FA) hefur lagt fram tillögur til úrbóta á ýmsum sviðum sem leysa eiga úr læðingi vöxt í minni og meðalstórum fyrirtækjum. Formaður FA segist bjartsýnn á að hægt verði að koma málum í gang fyrir þinglok næsta vor. Viðskipti innlent 25.9.2013 07:00 Afkoma Haga fram úr vonum Hagnaður Haga eftir skatta fyrir tímabilið mars til ágúst 2013 rúmlega 1,9 milljarðar króna, samkvæmt drögum að hálfsársuppgjöri. Viðskipti innlent 25.9.2013 00:01 Fölsuð iOS 7-auglýsing dregur dilk á eftir sér Uppfærslan sögð vatnsverja tækin. Viðskipti erlent 24.9.2013 15:13 Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Salan á nýju símunum fór langt fram úr væntingum og hafa hlutabréf í Apple hækkað um 6%. Viðskipti erlent 24.9.2013 10:25 Vilja kaupa Blackberry Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. Viðskipti erlent 23.9.2013 23:00 Nýtt íslenskt forrit fær skrifstofufólkið til að teygja á Þrír frumkvöðlar stofnuðu fyrirtæki og hönnuðu forritið SitStretch sem fær skrifstofufólk sem vinnur langa vinnudaga fyrir framan tölvuna til að gera æfingar og teygja á stífum vöðvum. Viðskipti innlent 23.9.2013 18:45 Vinna við sölu Arion banka hafin Kröfuhafar Kaupþings meta hlut sinn í Arion banka á um 116 milljarða króna. Viðskipti innlent 23.9.2013 17:42 Minjagripaverslunum bannað að selja lunda, kindur og trékýr Voru ekki CE-merktar, en það bendir til að varan sé ekki öruggt leikfang fyrir börn. Viðskipti innlent 23.9.2013 16:34 Fengu þrjátíu iPhone 5s í sölu Þrjátíu iPhone 5s símtæki voru seld í Epli.is í dag. Ekki er vitað fyrir víst hvenær tækið fer í almenna sölu. Viðskipti innlent 23.9.2013 16:16 Lýsing má senda út innheimtu- og greiðsluseðla Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna um að fá lögbann sett á útsendingu og innheimtu greiðsluseðla Lýsingar hf. Viðskipti innlent 23.9.2013 14:55 « ‹ ›
Petrea nýr framkvæmdastjóri Tals Petrea Ingileif Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Tals. Hún tekur við starfinu af Viktori Ólasyni sem sagði upp störfum í júní. Viðskipti innlent 27.9.2013 15:21
Gjaldþrotum fækkar og fyrirtækjum fjölgar Fyrstu 8 mánuði ársins var fjöldi gjaldþrota hjá fyrirtækjum 592, en það er rúmlega 11% fækkun frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 27.9.2013 09:47
Lýsing tapaði gengislánaprófmáli Áfrýjunarfrestur í máli sem Lýsing tapaði í lok ágúst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur rennur út í lok nóvember. Málið er eitt nokkurra prófmála sem höfðuð voru vegna gengislána. Viðskipti innlent 27.9.2013 07:00
Oddviti sakaður um værukærð Snarpar umræður urðu um endurheimtur úr þrotabúum íslensku bankanna á sveitarstjórnarfundi Wyre Forest í Worcesterskíri á Englandi á miðvikudag. Sveitarfélagið hefur endurheimt tæp 72 prósent innstæðna sinna í föllnu íslensku bönkunum. Viðskipti innlent 27.9.2013 07:00
Ný samskiptaleið fyrir iðnaðarmenn og fagfólk - "Vantar þig pípara?“ Ný vefsíða sem auðveldar fólki að nálgast iðnaðarmenn og annað fagfólk til starfa, opnar formlega á laugardaginn. Fyrirtækið sem rekur síðuna heitir Besta boð. Viðskipti innlent 26.9.2013 16:55
Sjónvörp hjá Elko á Íslandi mun dýrari en á hinum Norðurlöndunum u.þ.b. þriðjungur verðsins rennur til ríkisins. Viðskipti innlent 26.9.2013 16:00
Anna Karen nýr sparisjóðstjóri Suður-Þingeyinga Anna Karen Arnarsdóttir hefur verið ráðin sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga. Hún hefur undanfarin sex ár starfað hjá Seðlabanka Íslands, lengst af í markaðsviðskiptum og fjárstýringu. Viðskipti innlent 26.9.2013 14:22
Ársverðbólgan í 3,9 prósentum lTólf mánaða verðbólga stendur í 3,9 prósentum í september samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Án húsnæðis er verðbólgan 3,7 prósent. Viðskipti innlent 26.9.2013 11:24
147 milljóna króna hagnaður af rekstri Lauga Á sama tíma var eigið fé samstæðunnar, sem rekur líkamsræktarstöðvar World Class, neikvætt um 107 milljónir króna. Viðskipti innlent 26.9.2013 09:25
Byko tapað 743 milljónum á tveimur árum Fyrirtækið tapaði 391 milljón króna á síðasta ári, samanborið við 352 milljóna króna tap árið 2011. Viðskipti innlent 26.9.2013 09:04
Nýi tíu þúsund króna seðillinn í umferð í næsta mánuði Tilgangurinn meðal annars að fækka seðlum í umferð. Viðskipti innlent 25.9.2013 16:31
Segir vinnuna eiga að vera skemmtilega Rakel Sveinsdóttir hefur undanfarið ár rekið nýsköpunarfyrirtækið Spyr. Hún segir starfið eiga vel við sig þar sem hún sé frétta- og þjóðfélagsumræðufíkill. Viðskipti innlent 25.9.2013 14:04
Óvíst um uppskeru í óvissuástandi Ísland var kynnt sem fjárfestingarkostur á ráðstefnunni Iceland Investment 2013 sem haldin var í Lundúnum fyrir helgi. Nokkurrar spennu gætti um hvernig til tækist. Ný ríkisstjórn segist bera hag fjárfesta fyrir brjósti. Viðskipti innlent 25.9.2013 14:01
Tíu þúsund króna seðillinn afhjúpaður á erlendum vef Banknote News, sérfræðivefur um seðlaprentun, hefur birt ljósmyndir af tíu þúsund króna seðlinum sem kynntur verður á vef Seðlabankans síðar í dag. Viðskipti innlent 25.9.2013 13:46
Google biðst afsökunar á Gmail Google hefur beðist afsökunar á því að tölvupóstþjónn fyrirtækisins, Gmail, lá að hluta til niðri eða var óstarfhæfur um tíma í yfir 12 klukkustundir á mánudag. Um helmingur notenda Gmail fann fyrir óþægindum vegna þessa. Viðskipti erlent 25.9.2013 11:25
Ferðast um sveitina á rafbíl Ábúandinn á Engi í Bárðardal byggði sér rafstöð fyrir tuttugu árum sem nýtt til að knýja rafbíl heimilisins. Viðskipti innlent 25.9.2013 09:45
Dregur úr atvinnuleysi Atvinnuleysi hefur minnkað um 1,3 prósentustig frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 25.9.2013 09:22
Peningalaust útibú í Vesturbæ Landsbankinn segist ætla að auka sjálfvirkni með breytingum á útibúi. Viðskipti innlent 25.9.2013 08:54
Hafa áhyggjur af stöðu tækni- og hugverkafyrirtækja Sex tækni- og hugverkafyrirtæki hafa síðustu ár flutt úr landi eða hætt starfsemi. Samtök iðnaðarins hafa áhyggjur af stöðunni. Viðskipti innlent 25.9.2013 08:47
Framtíð gagnanna er skrifuð í skýin Margar lausnir standa þeim til boða sem vilja afrita og geyma ljósmyndir eða önnur gögn á netinu. Í skýinu má nú nálgast mikið geymslurými án endurgjalds. Sérfræðingur segir skýið mun öruggara en hefðbundnari aðferðir og að það muni brátt skáka hörðu diskunum. Viðskipti innlent 25.9.2013 08:00
Minni og meðalstór fyrirtæki geti örvað efnahagslífið Félag atvinnurekenda (FA) hefur lagt fram tillögur til úrbóta á ýmsum sviðum sem leysa eiga úr læðingi vöxt í minni og meðalstórum fyrirtækjum. Formaður FA segist bjartsýnn á að hægt verði að koma málum í gang fyrir þinglok næsta vor. Viðskipti innlent 25.9.2013 07:00
Afkoma Haga fram úr vonum Hagnaður Haga eftir skatta fyrir tímabilið mars til ágúst 2013 rúmlega 1,9 milljarðar króna, samkvæmt drögum að hálfsársuppgjöri. Viðskipti innlent 25.9.2013 00:01
Fölsuð iOS 7-auglýsing dregur dilk á eftir sér Uppfærslan sögð vatnsverja tækin. Viðskipti erlent 24.9.2013 15:13
Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Salan á nýju símunum fór langt fram úr væntingum og hafa hlutabréf í Apple hækkað um 6%. Viðskipti erlent 24.9.2013 10:25
Vilja kaupa Blackberry Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. Viðskipti erlent 23.9.2013 23:00
Nýtt íslenskt forrit fær skrifstofufólkið til að teygja á Þrír frumkvöðlar stofnuðu fyrirtæki og hönnuðu forritið SitStretch sem fær skrifstofufólk sem vinnur langa vinnudaga fyrir framan tölvuna til að gera æfingar og teygja á stífum vöðvum. Viðskipti innlent 23.9.2013 18:45
Vinna við sölu Arion banka hafin Kröfuhafar Kaupþings meta hlut sinn í Arion banka á um 116 milljarða króna. Viðskipti innlent 23.9.2013 17:42
Minjagripaverslunum bannað að selja lunda, kindur og trékýr Voru ekki CE-merktar, en það bendir til að varan sé ekki öruggt leikfang fyrir börn. Viðskipti innlent 23.9.2013 16:34
Fengu þrjátíu iPhone 5s í sölu Þrjátíu iPhone 5s símtæki voru seld í Epli.is í dag. Ekki er vitað fyrir víst hvenær tækið fer í almenna sölu. Viðskipti innlent 23.9.2013 16:16
Lýsing má senda út innheimtu- og greiðsluseðla Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna um að fá lögbann sett á útsendingu og innheimtu greiðsluseðla Lýsingar hf. Viðskipti innlent 23.9.2013 14:55
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent