Ferðast um sveitina á rafbíl Starri Freyr Jónsson skrifar 25. september 2013 09:45 "Svo framleiði ég auðvitað rafmagnið sjálfur og fæ það þannig séð ókeypis,“ segir rafbíleigandinn og bóndinn Tryggvi Valdemarsson. mynd/rat Það eru vafalaust ekki margir í heiminum sem smíða eigin rafstöð og nýta meðal annars til að knýja heimilisbílinn. Einn þeirra er bóndinn og bifvélavirkinn Tryggvi Valdemarsson sem býr á Engi í Bárðardal. Hann virkjaði litla á við bæinn fyrir tuttugu árum og byggði rafstöð sem sér þremur bæjum í sveitinni fyrir rafmagni. Nýlega lét hann gamlan draum rætast og fjárfesti í rafbíl af gerðinni Nissan LEAF sem hann er hæstánægður með. „Þetta var nú bara smá ævintýraþrá í mér, svona bílar eru kannski ekki mjög heppilegir langt úti á landi. Ég kemst þó 150 kílómetra á honum og get þannig keyrt til Akureyrar og Húsavíkur svo dæmi séu tekin. En ég þarf að hlaða hann þar til að komast heim aftur. Það eru reyndar ekki margar hleðslustöðvar á þessum slóðum en eftir því sem fleiri kaupa rafbíla bætast þær vonandi við.“ Rafbílinn hefur reynst Tryggva mjög vel að eigin sögn. „Hann er lipur og kraftmikill og hentar vel hér á landi. Næsta skref ætti að vera að komast yfir bíl sem kemst lengra á hleðslunni en slíkir bílar eru hins vegar mjög dýrir í innkaupum. Slíkir bílar komast um 400 kílómetra á einni hleðslu sem er auðvitað mikið framfaraskref.“ Ein hleðsla á bílinn hans Tryggva kostar um 300 krónur sem gera um þrjár krónur á kílómetrann. „Svo framleiði ég auðvitað rafmagnið sjálfur og fæ það þannig séð ókeypis.“ Aðspurður hversu lengi hann ætli að keyra á rafbíl segir hann rafhlöðurnar vera með fimm ára ábyrgð þannig að hann muni að minnsta kosti keyra hann næstu árin. „Ég er hins vegar kominn á áttræðisaldurinn og keyri ekki endalaust bíla. Ætli ég reyni ekki að minnsta kosti að klára þetta fimm ára tímabil rafhlöðunnar.“ Mest lesið Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Sjá meira
Það eru vafalaust ekki margir í heiminum sem smíða eigin rafstöð og nýta meðal annars til að knýja heimilisbílinn. Einn þeirra er bóndinn og bifvélavirkinn Tryggvi Valdemarsson sem býr á Engi í Bárðardal. Hann virkjaði litla á við bæinn fyrir tuttugu árum og byggði rafstöð sem sér þremur bæjum í sveitinni fyrir rafmagni. Nýlega lét hann gamlan draum rætast og fjárfesti í rafbíl af gerðinni Nissan LEAF sem hann er hæstánægður með. „Þetta var nú bara smá ævintýraþrá í mér, svona bílar eru kannski ekki mjög heppilegir langt úti á landi. Ég kemst þó 150 kílómetra á honum og get þannig keyrt til Akureyrar og Húsavíkur svo dæmi séu tekin. En ég þarf að hlaða hann þar til að komast heim aftur. Það eru reyndar ekki margar hleðslustöðvar á þessum slóðum en eftir því sem fleiri kaupa rafbíla bætast þær vonandi við.“ Rafbílinn hefur reynst Tryggva mjög vel að eigin sögn. „Hann er lipur og kraftmikill og hentar vel hér á landi. Næsta skref ætti að vera að komast yfir bíl sem kemst lengra á hleðslunni en slíkir bílar eru hins vegar mjög dýrir í innkaupum. Slíkir bílar komast um 400 kílómetra á einni hleðslu sem er auðvitað mikið framfaraskref.“ Ein hleðsla á bílinn hans Tryggva kostar um 300 krónur sem gera um þrjár krónur á kílómetrann. „Svo framleiði ég auðvitað rafmagnið sjálfur og fæ það þannig séð ókeypis.“ Aðspurður hversu lengi hann ætli að keyra á rafbíl segir hann rafhlöðurnar vera með fimm ára ábyrgð þannig að hann muni að minnsta kosti keyra hann næstu árin. „Ég er hins vegar kominn á áttræðisaldurinn og keyri ekki endalaust bíla. Ætli ég reyni ekki að minnsta kosti að klára þetta fimm ára tímabil rafhlöðunnar.“
Mest lesið Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Sjá meira