Viðskipti Makrílkvóti Íslendinga minnkar um 38 prósent Íslendingar fá að veiða 106 þúsund tonn af makríl á næstu vertíð. Viðskipti innlent 6.3.2014 12:32 Vöruskiptaafgangur ekki lakari síðan 2009 Fyrstu tvo mánuði ársins er afgungur af vöruskiptum talsvert minni en í fyrra. Viðskipti innlent 6.3.2014 11:37 Forrit sem margfaldar lestrarhraða Galdurinn á bak við Spritz er tiltölulega einfaldur Viðskipti erlent 6.3.2014 10:56 Um helmingur landsmanna fylgjandi tollfrjálsum innflutningi Um helmingur landsmanna eða 49,8% er fylgjandi því að heimilt verði að flytja inn landbúnaðarvörur án tolla til Íslands, en þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Viðskiptablaðið lét MMR framkvæmda. Viðskipti innlent 6.3.2014 10:24 Gistinóttum á hótelum fjölgar Gistinætur á hótelum í janúar voru 123.800 og er það 36 prósent aukning miðað við janúar í fyrra. Viðskipti innlent 6.3.2014 10:10 Áætlun um afnám hafta ekki tímabær Seðlabankastjóri segir innihald endurskoðaðrar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta velta á uppgjöri föllnu bankanna. Stjórnvöld fái einungis eitt tækifæri til að afnema höftin og þá verði sú aðgerð að heppnast. Viðskipti innlent 6.3.2014 09:27 Makrílkvótinn ákveðinn einhliða Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. Viðskipti innlent 6.3.2014 08:08 Viðskiptaráð leggst gegn tillögu um viðræðuslit Viðskiptaráðs Íslands telur ekki rétt að slíta aðildarviðræðum við ESB á þessum tímapunkti líkt og lagt er til í fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Viðskiptaráðs samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær. Viðskipti innlent 6.3.2014 07:00 Högnuðust um 64,6 milljarða og greiða 21 milljarð í arð Samkvæmt ársreikningum stóru viðskiptabankanna þriggja greiða þeir samtals 36,9 milljarða króna í skatta og önnur opinber gjöld. Hagnaður Íslandsbanka og Arion banka dróst saman milli ára en jókst hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 6.3.2014 07:00 Endurútreikningar hafa tekið of langan tíma Eiginmaður félags- og húsnæðismálaráðherra íhugar að leita lögfræðiaðstoðar vegna þeirra tafa sem orðið hafa á endurreikningi á ólöglegu gengistryggðu láni hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 5.3.2014 20:00 Sér fyrir endann á kreppunni Hagnaður Landsbankans á árinu 2013 nam tæpum 29 milljörðum króna. Bankastjóri Landsbankans segir að nú sé farið að sá fyrir endann á fjármálakreppunni. Viðskipti innlent 5.3.2014 20:00 „Greiningin á stöðunni fól í sér mikið vanmat“ „Það er búið að eiga sér stað mjög mikil vinna í því að greina stöðuna varðandi afnám gjaldeyrishafta,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem var gestur í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Viðskipti innlent 5.3.2014 17:00 Sigmundur fer í fyrsta flug Icelandair til Edmonton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun dagana 5.-8. mars næstkomandi heimsækja Albertafylki í Kanada í tengslum við fyrsta flug Icelandair til Edmonton, höfuðborgar fylkisins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Viðskipti innlent 5.3.2014 16:30 Frumvörp um skuldaniðurfellinguna verða lögð fram á næstunni „Eftir mikla undirbúningsvinnu er verið að semja frumvörp og skilst mér að það sé langt komið. Það ætti því að vera hægt að leggja þau inn í þingið á næstunni,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í sambandi við skuldaniðurfellingu heimilanna. Viðskipti innlent 5.3.2014 16:30 Með lægstu launin en hækkar mest Laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, hækkuðu um 33,7 prósent milli áranna 2012 og 2013. Hann er með talsvert lægri laun en bankastjórar hinna stóru bankanna. Viðskipti innlent 5.3.2014 15:36 Íþróttafólk UNC háskólans var aldrei í námi Stunduðu eingöngu íþrótt sína en útskrifuðust samt úr háskóla. Viðskipti erlent 5.3.2014 15:34 Eiginmaður ráðherra leitar lögfræðings Óhóflega hefur dregist að endurreikna ólögleg lán hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 5.3.2014 14:22 Viðskiptajöfur fékk blekgusu í andlitið Indverskur auðjöfur sem sakaður er um stórfelld fjársvik fékk í andlitið blekgusu þar sem hann var á leið inn í hæstarétt í Nýju-Delí á Indlandi í gær. Árásarmaðurinn sem skvetti á hann hrópaði að honum ókvæðisorð um leið. Viðskipti erlent 5.3.2014 12:30 Fáum eitt skot og það verður að heppnast Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir stjórnvöld einungis fá eitt tækifæri til að afnema gjaldeyrishöftin. Það sem þá verður gert verði ekki aftur tekið. Viðskipti innlent 5.3.2014 11:07 Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. Viðskipti erlent 5.3.2014 10:30 Sveiflur á verði hráolíu Hráolíuverð hækkaði lítillega á mörkuðum í Asíu í morgun, eftir að hafa lækkað snarpt í gær. Deginum áður rauk verðið upp vegna áhrifa af óvissuástandi í Úkraínu. Viðskipti erlent 5.3.2014 10:11 Stærsta olíulind Rússlands brennur Það tókst að ráða niðurlögum eldsins en tekur nokkra mánuði að koma framleiðslu af stað aftur. Viðskipti erlent 5.3.2014 10:05 Umdeild lög samþykkt Kýpur hefur í annarri atrennu samþykkt umdeild lög sem heimila sölu fjölda ríkisfyrirtækja. Landið fær í kjölfarið næsta skammt neyðaraðstoðar. Viðskipti erlent 5.3.2014 09:54 Advania fær viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum Tíu íslensk fyrirtæki hafa fengið viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Viðskipti innlent 5.3.2014 09:05 Vilja mæta þörfinni eftir minni íbúðum á höfuðborgarsvæðinu Sjóðir á vegum GAMMA fjármálafyrirtækis hafa búið til Leigufélag Íslands sem á nú um 350 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu en ætlar sér að fjölga þeim um 850 íbúðir á næstu þremur árum. Viðskipti innlent 5.3.2014 09:00 Fjármál í fótbolta VÍB og Fótbolti.net héldu fund í Norðurljósasal Hörpu í gær um fjármál í fótbolta. Viðskipti innlent 5.3.2014 08:00 Skráning Reita í Kauphöllina frestast fram á haust Stærsta fasteignafélag landsins fer ekki á markað í vor. Reitir hafa ekki enn gengið frá sátt við Seðlabanka Íslands vegna meintra brota á gjaldeyrislögum og það tefur endurfjármögnun félagsins. Viðskipti innlent 5.3.2014 07:15 Hálfur milljarður í afgang Rekstrarafgangur Strætó á árinu 2013 nam 496 milljónum króna, sem er um 201 milljón meira en árið á undan. Viðskipti innlent 5.3.2014 07:00 Eiginmaður ráðherra kallar Landsbankann skítabúllu Sigurður E. Vilhelmsson er ósáttur yfir 28,8 milljarða króna hagnaði sem Landsbankinn skilaði á liðnu ári. Viðskipti innlent 5.3.2014 00:14 Mótfallinn umhverfisstefnu Apple? Seldu þá hlutabréfin þín Tim Cook, forstjóri Apple, var hvergi smeykur þegar hann gagnrýndi málflutning hluthafa sem ósáttir eru við umhverfisstefnu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.3.2014 21:58 « ‹ ›
Makrílkvóti Íslendinga minnkar um 38 prósent Íslendingar fá að veiða 106 þúsund tonn af makríl á næstu vertíð. Viðskipti innlent 6.3.2014 12:32
Vöruskiptaafgangur ekki lakari síðan 2009 Fyrstu tvo mánuði ársins er afgungur af vöruskiptum talsvert minni en í fyrra. Viðskipti innlent 6.3.2014 11:37
Forrit sem margfaldar lestrarhraða Galdurinn á bak við Spritz er tiltölulega einfaldur Viðskipti erlent 6.3.2014 10:56
Um helmingur landsmanna fylgjandi tollfrjálsum innflutningi Um helmingur landsmanna eða 49,8% er fylgjandi því að heimilt verði að flytja inn landbúnaðarvörur án tolla til Íslands, en þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Viðskiptablaðið lét MMR framkvæmda. Viðskipti innlent 6.3.2014 10:24
Gistinóttum á hótelum fjölgar Gistinætur á hótelum í janúar voru 123.800 og er það 36 prósent aukning miðað við janúar í fyrra. Viðskipti innlent 6.3.2014 10:10
Áætlun um afnám hafta ekki tímabær Seðlabankastjóri segir innihald endurskoðaðrar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta velta á uppgjöri föllnu bankanna. Stjórnvöld fái einungis eitt tækifæri til að afnema höftin og þá verði sú aðgerð að heppnast. Viðskipti innlent 6.3.2014 09:27
Makrílkvótinn ákveðinn einhliða Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. Viðskipti innlent 6.3.2014 08:08
Viðskiptaráð leggst gegn tillögu um viðræðuslit Viðskiptaráðs Íslands telur ekki rétt að slíta aðildarviðræðum við ESB á þessum tímapunkti líkt og lagt er til í fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Viðskiptaráðs samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær. Viðskipti innlent 6.3.2014 07:00
Högnuðust um 64,6 milljarða og greiða 21 milljarð í arð Samkvæmt ársreikningum stóru viðskiptabankanna þriggja greiða þeir samtals 36,9 milljarða króna í skatta og önnur opinber gjöld. Hagnaður Íslandsbanka og Arion banka dróst saman milli ára en jókst hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 6.3.2014 07:00
Endurútreikningar hafa tekið of langan tíma Eiginmaður félags- og húsnæðismálaráðherra íhugar að leita lögfræðiaðstoðar vegna þeirra tafa sem orðið hafa á endurreikningi á ólöglegu gengistryggðu láni hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 5.3.2014 20:00
Sér fyrir endann á kreppunni Hagnaður Landsbankans á árinu 2013 nam tæpum 29 milljörðum króna. Bankastjóri Landsbankans segir að nú sé farið að sá fyrir endann á fjármálakreppunni. Viðskipti innlent 5.3.2014 20:00
„Greiningin á stöðunni fól í sér mikið vanmat“ „Það er búið að eiga sér stað mjög mikil vinna í því að greina stöðuna varðandi afnám gjaldeyrishafta,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem var gestur í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Viðskipti innlent 5.3.2014 17:00
Sigmundur fer í fyrsta flug Icelandair til Edmonton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun dagana 5.-8. mars næstkomandi heimsækja Albertafylki í Kanada í tengslum við fyrsta flug Icelandair til Edmonton, höfuðborgar fylkisins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Viðskipti innlent 5.3.2014 16:30
Frumvörp um skuldaniðurfellinguna verða lögð fram á næstunni „Eftir mikla undirbúningsvinnu er verið að semja frumvörp og skilst mér að það sé langt komið. Það ætti því að vera hægt að leggja þau inn í þingið á næstunni,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í sambandi við skuldaniðurfellingu heimilanna. Viðskipti innlent 5.3.2014 16:30
Með lægstu launin en hækkar mest Laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, hækkuðu um 33,7 prósent milli áranna 2012 og 2013. Hann er með talsvert lægri laun en bankastjórar hinna stóru bankanna. Viðskipti innlent 5.3.2014 15:36
Íþróttafólk UNC háskólans var aldrei í námi Stunduðu eingöngu íþrótt sína en útskrifuðust samt úr háskóla. Viðskipti erlent 5.3.2014 15:34
Eiginmaður ráðherra leitar lögfræðings Óhóflega hefur dregist að endurreikna ólögleg lán hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 5.3.2014 14:22
Viðskiptajöfur fékk blekgusu í andlitið Indverskur auðjöfur sem sakaður er um stórfelld fjársvik fékk í andlitið blekgusu þar sem hann var á leið inn í hæstarétt í Nýju-Delí á Indlandi í gær. Árásarmaðurinn sem skvetti á hann hrópaði að honum ókvæðisorð um leið. Viðskipti erlent 5.3.2014 12:30
Fáum eitt skot og það verður að heppnast Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir stjórnvöld einungis fá eitt tækifæri til að afnema gjaldeyrishöftin. Það sem þá verður gert verði ekki aftur tekið. Viðskipti innlent 5.3.2014 11:07
Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. Viðskipti erlent 5.3.2014 10:30
Sveiflur á verði hráolíu Hráolíuverð hækkaði lítillega á mörkuðum í Asíu í morgun, eftir að hafa lækkað snarpt í gær. Deginum áður rauk verðið upp vegna áhrifa af óvissuástandi í Úkraínu. Viðskipti erlent 5.3.2014 10:11
Stærsta olíulind Rússlands brennur Það tókst að ráða niðurlögum eldsins en tekur nokkra mánuði að koma framleiðslu af stað aftur. Viðskipti erlent 5.3.2014 10:05
Umdeild lög samþykkt Kýpur hefur í annarri atrennu samþykkt umdeild lög sem heimila sölu fjölda ríkisfyrirtækja. Landið fær í kjölfarið næsta skammt neyðaraðstoðar. Viðskipti erlent 5.3.2014 09:54
Advania fær viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum Tíu íslensk fyrirtæki hafa fengið viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Viðskipti innlent 5.3.2014 09:05
Vilja mæta þörfinni eftir minni íbúðum á höfuðborgarsvæðinu Sjóðir á vegum GAMMA fjármálafyrirtækis hafa búið til Leigufélag Íslands sem á nú um 350 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu en ætlar sér að fjölga þeim um 850 íbúðir á næstu þremur árum. Viðskipti innlent 5.3.2014 09:00
Fjármál í fótbolta VÍB og Fótbolti.net héldu fund í Norðurljósasal Hörpu í gær um fjármál í fótbolta. Viðskipti innlent 5.3.2014 08:00
Skráning Reita í Kauphöllina frestast fram á haust Stærsta fasteignafélag landsins fer ekki á markað í vor. Reitir hafa ekki enn gengið frá sátt við Seðlabanka Íslands vegna meintra brota á gjaldeyrislögum og það tefur endurfjármögnun félagsins. Viðskipti innlent 5.3.2014 07:15
Hálfur milljarður í afgang Rekstrarafgangur Strætó á árinu 2013 nam 496 milljónum króna, sem er um 201 milljón meira en árið á undan. Viðskipti innlent 5.3.2014 07:00
Eiginmaður ráðherra kallar Landsbankann skítabúllu Sigurður E. Vilhelmsson er ósáttur yfir 28,8 milljarða króna hagnaði sem Landsbankinn skilaði á liðnu ári. Viðskipti innlent 5.3.2014 00:14
Mótfallinn umhverfisstefnu Apple? Seldu þá hlutabréfin þín Tim Cook, forstjóri Apple, var hvergi smeykur þegar hann gagnrýndi málflutning hluthafa sem ósáttir eru við umhverfisstefnu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.3.2014 21:58