Viðskipti

Áætlun um afnám hafta ekki tímabær

Seðlabankastjóri segir innihald endurskoðaðrar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta velta á uppgjöri föllnu bankanna. Stjórnvöld fái einungis eitt tækifæri til að afnema höftin og þá verði sú aðgerð að heppnast.

Viðskipti innlent

Viðskiptaráð leggst gegn tillögu um viðræðuslit

Viðskiptaráðs Íslands telur ekki rétt að slíta aðildarviðræðum við ESB á þessum tímapunkti líkt og lagt er til í fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Viðskiptaráðs samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær.

Viðskipti innlent

Viðskiptajöfur fékk blekgusu í andlitið

Indverskur auðjöfur sem sakaður er um stórfelld fjársvik fékk í andlitið blekgusu þar sem hann var á leið inn í hæstarétt í Nýju-Delí á Indlandi í gær. Árásarmaðurinn sem skvetti á hann hrópaði að honum ókvæðisorð um leið.

Viðskipti erlent

Sveiflur á verði hráolíu

Hráolíuverð hækkaði lítillega á mörkuðum í Asíu í morgun, eftir að hafa lækkað snarpt í gær. Deginum áður rauk verðið upp vegna áhrifa af óvissuástandi í Úkraínu.

Viðskipti erlent

Umdeild lög samþykkt

Kýpur hefur í annarri atrennu samþykkt umdeild lög sem heimila sölu fjölda ríkisfyrirtækja. Landið fær í kjölfarið næsta skammt neyðaraðstoðar.

Viðskipti erlent