Viðskipti

Stjórn RÚV bregst við taprekstri

Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum.

Viðskipti innlent

Seðlabankinn hafnaði öllum tilboðum

Fyrr á árinu bauðst Seðlabanki Íslands til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma og fóru útboðin tvö fram í dag en ákvað Seðlabankinn að hafna öllum tilboðunum.

Viðskipti innlent

KPMG og Háskólinn á Bifröst gera samstarfssamning

Samstarfssamningur Háskólans á Bifröst og KPMG sem undirritaður var í dag á Bifröst felur í sér víðtækt samstarf til eflingar á faglegri þekkingu nemenda, kennara og starfsmanna KPMG á sviði opinberrar stjórnsýslu, reikningshalds, endurskoðunar og skattaréttar.

Viðskipti innlent