Viðskipti Flutti út fyrir 95 milljarða Fjarðaál flutti út sem samsvarar um 260 milljónum króna á dag árið 2013. Viðskipti innlent 26.3.2014 11:15 Peningar í ríkiskassann Hönnunarmars hefst á morgun þegar hátíðin verður sett formlega klukkan 18 í Hörpu. Viðskipti innlent 26.3.2014 11:05 Áttatíu prósent fyrirtækja virk Hjá þessum fyrirtækjum vinna hátt í 70 manns í 49 fullum stöðugildum. Alls hefur verið fjárfest í þessum fyrirtækjum fyrir 60 milljónir króna og þau hafa hlotið styrki upp á 225 milljónir. Viðskipti innlent 26.3.2014 11:00 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. Viðskipti innlent 26.3.2014 10:38 Verð á fatnaði hækkar og bensínverð lækkar Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í mars 2014 hækkaði um 0,24% frá fyrra mánuði. Viðskipti innlent 26.3.2014 10:31 Rússar vilja losna við Visa og Mastercard Segjast tilbúnir með nýtt greiðslukortafyrirkomulag eftir 6 mánuði. Viðskipti erlent 26.3.2014 10:22 7700 atvinnulausir í febrúar 173.700 voru með vinnu en samtals voru 181.400 manns á vinnumarkaði. Viðskipti innlent 26.3.2014 10:17 Sóknarfæri Sjóvár liggja í sölu líf- og sjúkdómatrygginga Sjóvá verður átjánda skráða félagið á almennum hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar að loknu hlutafjárútboði félagsins sem hefst á morgun og lýkur á mánudag. Viðskipti innlent 26.3.2014 08:53 Óvíst hvort Vodafone áfrýi ákvörðun PFS Fjarskiptalög ná yfir þjónustusíðu Vodafone sem ráðist var á í nóvember. Gagnabyltingin að hefjast, segir forstjórinn. Aðalfundur Vodafone er haldinn í dag. Viðskipti innlent 26.3.2014 08:32 Í beinni: Fundur VÍB um skráningu Sjóvár í Kauphöllina Fundurinn hefst klukkan níu og mun standa til rúmlega tíu. Viðskipti innlent 26.3.2014 08:00 Spenna í Úkraínu hækkar hveitiverð Snörp verðhækkun varð á hveitiafleiðum á alþjóðamörkuðum í byrjun vikunnar af ótta við að áframhaldandi spennuástand í Úkraínu dragi úr útflutningi frá svæðinu. Viðskipti erlent 26.3.2014 07:00 Kauphöllin samþykkir Sjóvá Kauphöllin hefur samþykkt umsókn stjórnar Sjóvár-Almennra trygginga hf. um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 26.3.2014 07:00 Neytendur bjartsýnni Íslenskir neytendur eru mun bjartsýnni á ástand og horfur í efnahags- og atvinnumálum samkvæmt Væntingavísitölu Gallup fyrir marsmánuð sem birt var í gær. Viðskipti innlent 26.3.2014 06:00 Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. Viðskipti erlent 25.3.2014 22:32 Google og Ray-Ban vinna saman að Glass Hægt verður að fá Ray-Ban umgjarðir á Google Glass gleraugu. Viðskipti erlent 25.3.2014 19:30 Mínar síður hjá Vodafone teljast til almennrar fjarskiptaþjónustu Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort Fjarskipti hf. (Vodafone) hafi brotið fjarskiptalög vegna leka á heimasíðu fyrirtækisins í nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá Póst- og fjarskiptastofnun er það enn til skoðunar. Viðskipti innlent 25.3.2014 16:26 Nýr framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands Herdís Dröfn Fjeldsted tekur við af Brynjólfi Bjarnasyni þann 1. apríl sem óskaði nýlega eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 25.3.2014 12:55 Nýherji selur starfsemi Applicon í Danmörku Kaupandinn er Ciber A/S í Danmörku, sem er hluti af Ciber Inc. og er samstæða fyrirtækja á sviði upplýsingatækni. Viðskipti innlent 25.3.2014 12:46 Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. Viðskipti erlent 25.3.2014 11:33 Páskabjórinn uppseldur hjá Vífilfelli Framleiðsla á nýrri sendingu hafin til að mæta eftirspurn. Viðskipti innlent 25.3.2014 11:17 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. Viðskipti innlent 25.3.2014 10:47 Ísland 67 - ESB 14 Hlutur endurnýjanlegra orkugjafa í endanlegri orkunotkun aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) var að meðaltali 14,1 prósent árið 2012. Þetta kemur fram hjá Samorku sem vísar í nýbirtar tölur evrópsku hagstofunnar Eurostat. Viðskipti innlent 25.3.2014 07:00 Útlenskt tímarit segir Landsbankann bestan Alþjóðlega fjármálatímaritið Global Finance magazine hefur valið Landsbankann sem besta bankann á Íslandi. Tilkynnt var um valið í New York síðustu viku, að því er fram kemur í tilkynningu Landsbankans. Viðskipti innlent 25.3.2014 07:00 Google gefur út ljósmynda-app fyrir Chromecast Chromecast, efnisveita vefrisans Google getur nú sýnt ljósmyndir úr snjallsímanum þínum. Viðskipti erlent 24.3.2014 21:30 Vilmundur vill í stjórn Vodafone Vilmundur Jósefsson, fyrrverandi formaður Samtaka atvinnulífsins, hefur boðið sig fram í stjórn Vodafone (Fjarskipta hf). Viðskipti innlent 24.3.2014 16:41 Skífan kaupir Heimkaup.is Framkvæmdastjóri segir söluna fara fram á netinu í sífellt meira mæli og viðskiptavinir vilji geta verslað sínar vörur í rólegheitum úr þægindum heimilisins. Viðskipti innlent 24.3.2014 15:11 Rússar loka úkraínsku súkkulaðifyrirtæki Er í eigu efnaðs Úkraínumanns sem mótmælt hefur afskiptum Rússa. Viðskipti erlent 24.3.2014 14:08 Allir dómarar vanhæfir Wow air hefur farið með flugvallarstæðamálið í Leifsstöð fyrir dómstóla. Viðskipti innlent 24.3.2014 13:52 400 sóttu um sex störf „Viðbrögðin við auglýsingunum fóru fram úr okkar björtustu vonum,“ Ingvi Jökull Logason, framkvæmdastjóri H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 24.3.2014 13:38 Icelandair skoðar þotuferðir vegna sólmyrkva Útlit er fyrir að þúsundir erlendra ferðamanna muni leggja leið sína hingað til lands í mars á næsta ári, til að fylgjast með almyrkva sólar. Viðskipti innlent 24.3.2014 13:29 « ‹ ›
Flutti út fyrir 95 milljarða Fjarðaál flutti út sem samsvarar um 260 milljónum króna á dag árið 2013. Viðskipti innlent 26.3.2014 11:15
Peningar í ríkiskassann Hönnunarmars hefst á morgun þegar hátíðin verður sett formlega klukkan 18 í Hörpu. Viðskipti innlent 26.3.2014 11:05
Áttatíu prósent fyrirtækja virk Hjá þessum fyrirtækjum vinna hátt í 70 manns í 49 fullum stöðugildum. Alls hefur verið fjárfest í þessum fyrirtækjum fyrir 60 milljónir króna og þau hafa hlotið styrki upp á 225 milljónir. Viðskipti innlent 26.3.2014 11:00
Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. Viðskipti innlent 26.3.2014 10:38
Verð á fatnaði hækkar og bensínverð lækkar Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í mars 2014 hækkaði um 0,24% frá fyrra mánuði. Viðskipti innlent 26.3.2014 10:31
Rússar vilja losna við Visa og Mastercard Segjast tilbúnir með nýtt greiðslukortafyrirkomulag eftir 6 mánuði. Viðskipti erlent 26.3.2014 10:22
7700 atvinnulausir í febrúar 173.700 voru með vinnu en samtals voru 181.400 manns á vinnumarkaði. Viðskipti innlent 26.3.2014 10:17
Sóknarfæri Sjóvár liggja í sölu líf- og sjúkdómatrygginga Sjóvá verður átjánda skráða félagið á almennum hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar að loknu hlutafjárútboði félagsins sem hefst á morgun og lýkur á mánudag. Viðskipti innlent 26.3.2014 08:53
Óvíst hvort Vodafone áfrýi ákvörðun PFS Fjarskiptalög ná yfir þjónustusíðu Vodafone sem ráðist var á í nóvember. Gagnabyltingin að hefjast, segir forstjórinn. Aðalfundur Vodafone er haldinn í dag. Viðskipti innlent 26.3.2014 08:32
Í beinni: Fundur VÍB um skráningu Sjóvár í Kauphöllina Fundurinn hefst klukkan níu og mun standa til rúmlega tíu. Viðskipti innlent 26.3.2014 08:00
Spenna í Úkraínu hækkar hveitiverð Snörp verðhækkun varð á hveitiafleiðum á alþjóðamörkuðum í byrjun vikunnar af ótta við að áframhaldandi spennuástand í Úkraínu dragi úr útflutningi frá svæðinu. Viðskipti erlent 26.3.2014 07:00
Kauphöllin samþykkir Sjóvá Kauphöllin hefur samþykkt umsókn stjórnar Sjóvár-Almennra trygginga hf. um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 26.3.2014 07:00
Neytendur bjartsýnni Íslenskir neytendur eru mun bjartsýnni á ástand og horfur í efnahags- og atvinnumálum samkvæmt Væntingavísitölu Gallup fyrir marsmánuð sem birt var í gær. Viðskipti innlent 26.3.2014 06:00
Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. Viðskipti erlent 25.3.2014 22:32
Google og Ray-Ban vinna saman að Glass Hægt verður að fá Ray-Ban umgjarðir á Google Glass gleraugu. Viðskipti erlent 25.3.2014 19:30
Mínar síður hjá Vodafone teljast til almennrar fjarskiptaþjónustu Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort Fjarskipti hf. (Vodafone) hafi brotið fjarskiptalög vegna leka á heimasíðu fyrirtækisins í nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá Póst- og fjarskiptastofnun er það enn til skoðunar. Viðskipti innlent 25.3.2014 16:26
Nýr framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands Herdís Dröfn Fjeldsted tekur við af Brynjólfi Bjarnasyni þann 1. apríl sem óskaði nýlega eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 25.3.2014 12:55
Nýherji selur starfsemi Applicon í Danmörku Kaupandinn er Ciber A/S í Danmörku, sem er hluti af Ciber Inc. og er samstæða fyrirtækja á sviði upplýsingatækni. Viðskipti innlent 25.3.2014 12:46
Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. Viðskipti erlent 25.3.2014 11:33
Páskabjórinn uppseldur hjá Vífilfelli Framleiðsla á nýrri sendingu hafin til að mæta eftirspurn. Viðskipti innlent 25.3.2014 11:17
2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. Viðskipti innlent 25.3.2014 10:47
Ísland 67 - ESB 14 Hlutur endurnýjanlegra orkugjafa í endanlegri orkunotkun aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) var að meðaltali 14,1 prósent árið 2012. Þetta kemur fram hjá Samorku sem vísar í nýbirtar tölur evrópsku hagstofunnar Eurostat. Viðskipti innlent 25.3.2014 07:00
Útlenskt tímarit segir Landsbankann bestan Alþjóðlega fjármálatímaritið Global Finance magazine hefur valið Landsbankann sem besta bankann á Íslandi. Tilkynnt var um valið í New York síðustu viku, að því er fram kemur í tilkynningu Landsbankans. Viðskipti innlent 25.3.2014 07:00
Google gefur út ljósmynda-app fyrir Chromecast Chromecast, efnisveita vefrisans Google getur nú sýnt ljósmyndir úr snjallsímanum þínum. Viðskipti erlent 24.3.2014 21:30
Vilmundur vill í stjórn Vodafone Vilmundur Jósefsson, fyrrverandi formaður Samtaka atvinnulífsins, hefur boðið sig fram í stjórn Vodafone (Fjarskipta hf). Viðskipti innlent 24.3.2014 16:41
Skífan kaupir Heimkaup.is Framkvæmdastjóri segir söluna fara fram á netinu í sífellt meira mæli og viðskiptavinir vilji geta verslað sínar vörur í rólegheitum úr þægindum heimilisins. Viðskipti innlent 24.3.2014 15:11
Rússar loka úkraínsku súkkulaðifyrirtæki Er í eigu efnaðs Úkraínumanns sem mótmælt hefur afskiptum Rússa. Viðskipti erlent 24.3.2014 14:08
Allir dómarar vanhæfir Wow air hefur farið með flugvallarstæðamálið í Leifsstöð fyrir dómstóla. Viðskipti innlent 24.3.2014 13:52
400 sóttu um sex störf „Viðbrögðin við auglýsingunum fóru fram úr okkar björtustu vonum,“ Ingvi Jökull Logason, framkvæmdastjóri H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 24.3.2014 13:38
Icelandair skoðar þotuferðir vegna sólmyrkva Útlit er fyrir að þúsundir erlendra ferðamanna muni leggja leið sína hingað til lands í mars á næsta ári, til að fylgjast með almyrkva sólar. Viðskipti innlent 24.3.2014 13:29