Viðskipti Fremstu frumkvöðlar Sequoia saman á mynd 13 tæknirisar hittust í hópmynd fyrir tímaritið Forbes Viðskipti erlent 28.3.2014 12:03 Mest umferð allra flugvalla í Dubai London Heathrow hefur misst titilinn til Dubai. Viðskipti erlent 28.3.2014 11:08 Vodafone opnar nýja verslun á Akureyri Vodafone hefur samið við rekstraraðila Glerártorgs á Akureyri um leigu á nýju húsnæði og er stefnt að því að opna nýja og stærri verslun á Akureyri um miðjan júní. Viðskipti innlent 28.3.2014 11:06 Hreinar fjáreignir jukust um tæp tólf prósent Hreinar fjáreignir heimila og félagasamtaka jukust um 11,8% milli ára og voru 2.119 milljarðar króna í árslok 2012 sem jafngildir 124,7% af vergri landsframleiðslu. Viðskipti innlent 28.3.2014 10:00 Hið opinbera sagt vinna gegn peningastefnunni ASÍ segir birta til í hagkerfinu þó blikur séu á lofti. Óvissa sé um stefnu í peningamálum og óvíst hvort höftum verði aflétt. Fjármál hins opinbera vinni gegn peningastefnu Seðlabankans sem kalli á hærri vexti og dragi úr vexti fjárfestinga. Viðskipti innlent 28.3.2014 08:00 Heitt vatn í sprungum tefur gangagröft Um fimmtíu gráða heitt vatn sem kemur úr sprungum í Vaðlaheiðargöngum hægir enn á gangagrefti. Verktakar Ósafls hafa undanfarnar vikur þurft að þétta berg í kringum nokkur sprungusvæði í göngunum. Viðskipti innlent 28.3.2014 07:00 Bjarni kynnti áform um 45% skuldaþak Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti áform um aukinn aga í ríkisfjármálum á ársfundi Seðlabanka Íslands. Stefnt að því að árlegur halli ríkissjóðs fari ekki yfir 2,5 prósent. Horfur á að verðbólga haldist við markmið. Viðskipti innlent 28.3.2014 07:00 Microsoft gefur út Office á iPad Hugbúnaðarrisinn Microsoft gerir iPad-notendum kleift að nota Microsoft Office. Viðskipti erlent 27.3.2014 21:14 Löggjöf um tímafresti á slitameðferð banka í undirbúningi Fjármála- og efnahagsráðherra segir til skoðunar í fjármálaráðuneytinu að vinna frumvarp til að setja ákveðna tímafresti á slitameðferð föllnu bankanna. Nái kröfuhafarnir ekki að ljúka nauðasamningum sé ekkert annað að gera en fara með bú þessara banka í hefðbundið gjaldþrot. Viðskipti innlent 27.3.2014 19:06 Er gott að bankar búi til peninga? Forsætisráðherra hefur falið þingmanni og tveimur hagfræðingum að meta hvort tilefni sé til umbóta á hinu svokallað brotaforðakerfi á fjármálamarkaðnum og koma með tillögur til að styrkja umgjörð undir íslensku krónuna. Viðskipti innlent 27.3.2014 18:30 11 klukkustundir liðu áður en netöryggissveitin var kölluð út Fram kemur í skýrslu netöryggissveitar stofnunarinnar, CERT-ÍS, að 11 klukkustundir hafa liðið frá því að innbrotið á Vodafone þann 30. nóvember uppgötvaðist áður en starfsmenn CERT-ÍS voru kallaðir út. Viðskipti innlent 27.3.2014 17:44 Jón degur framboð sitt til stjórnar til baka Jón Sigurðsson hefur dregið framboð sitt til stjórnarsetu í N1 til baka vegna efasenda kauphallarinnar um hæfni hans. Viðskipti innlent 27.3.2014 17:23 Íslandsbanki sýknaður af 400 milljóna kröfu Hæstiréttur sneri við ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur um að bankinn ætti að greiða Steingrími Wernerssyni skaðabætur. Viðskipti innlent 27.3.2014 17:11 Meðallaun hjá Fjarðaáli 692 þúsund á mánuði Meðalárslaun hjá Alcoa Fjarðaáli árið 2013 voru 8,3 milljónir króna, eða tæplega 700 þúsund krónur á mánuði, samkvæmt yfirliti sem fyrirtækið hefur gefið út um reksturinn á síðasta ári. Viðskipti innlent 27.3.2014 16:15 Almennt útboð á hlutabréfum HB Granda Útboðið mun standa yfir dagana 7. til 10. apríl. Viðskipti innlent 27.3.2014 15:25 Tengsl eigenda HB Granda við hvalveiðar skiptir ekki máli High Liner Foods segist hafa upplýsingar um að HB Grandi hafi notað vinnsluhúsnæði í eigu fyrirtækisins til vinnslu á afurðum hvala. Þær upplýsingar hafi haft áhrif á ákvörðun High Liner um að hætta viðskiptum við sjávarútvegsfyrirtækið. Viðskipti innlent 27.3.2014 15:18 Spá bjartara hagkerfi Hagspá ASÍ segir ágætis vöxt landsframleiðslu framundan en augljós veikleikamerki séu í hagkerfinu. Viðskipti innlent 27.3.2014 15:01 Lúxusmerkin horfa til ungra karla Hafa margfaldað sölu sína til karlamanna á síðustu árum. Viðskipti erlent 27.3.2014 13:12 Húsasmiðjan fær 350 þúsund króna sekt Neytendastofa hefur lagt sekt á Húsasmiðjuna vegna brota fyrirtækisins á verðmerkingareglum. Viðskipti innlent 27.3.2014 11:30 Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. Viðskipti innlent 27.3.2014 10:58 Bankasýslan gegn launahækkun í Arion banka Fulltrúi Bankasýslu ríkisins greiddi atkvæði gegn tillögu í stjórn Arion banka um að hækkun á þóknun stjórnarmanna á aðalfundi bankans. Viðskipti innlent 27.3.2014 10:14 Lindex opnar nýja verslun á Akureyri Lindex ætlar að opna nýja 470 fermetra verslun í Glerártorgi á Akureyri þann 16. ágúst næstkomandi. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Eikar fasteignafélags, eiganda verslunarhúsnæðisins, og forráðamanna Lindex. Viðskipti innlent 27.3.2014 10:13 96 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar Á sama tíma í fyrra voru 79 fyrirtekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.3.2014 10:03 Vilmundur aftur kjörinn í stjórn Vodafone Vilmundur Jósefsson, fyrrverandi formaður Samtaka atvinnulífsins (SA), var kjörin í stjórn Vodafone (Fjarskipta hf.) á aðalfundi félagsins í gær. Viðskipti innlent 27.3.2014 09:31 Hagar stefna ríkinu vegna tolla Krefjast ógildingar á ákvörðun landbúnaðarráðherra um að hafna beiðni um úthlutun opins tollkvóta fyrir innflutning á ostum og lífrænum kjúklingi. Viðskipti innlent 27.3.2014 09:21 Primera hagnaðist um milljarð Fyrirtækin Primera Travel Group og Primera Air, sem eru í eigu Andra Más Ingólfssonar, skiluðu samanlagt hagnaði upp á rúmlega einn milljarð króna í fyrrra. Viðskipti innlent 27.3.2014 08:48 Reykjaneshöfn hefur tapað 2,8 milljörðum á fimm árum Reykjanesbær situr uppi með þungar byrðar vegna tapreksturs Reykjaneshafnar, sem rekur hafnir bæjarfélagsins. Skuldirnar eru 7,3 milljarðar króna. Tapið í fyrra var 650 milljónir króna. Kostnaðarsöm uppbygging í Helguvík skýrir tapið að mestu. Viðskipti innlent 27.3.2014 08:34 Neytendasamtökin skora á Lýsi Formaður neytendasamtakanna hvetur Lýsi til að leggja spilin á borðið. Viðskipti innlent 26.3.2014 18:14 Einar Örn lætur af störfum sem forstjóri Skeljungs Einar Örn Ólafsson hefur tilkynnt stjórn Skeljungs hf. að hann óski eftir að láta af störfum sem forstjóri félagsins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skeljungi. Viðskipti innlent 26.3.2014 17:57 Isavia semur um þjónustu fyrir fatlaða flugfarþega Útboðið er eitt stærsta þjónustuútboð Isavia á síðustu árum og er áætlað virði samningsins yfir 30 milljónir á ári. Viðskipti innlent 26.3.2014 12:49 « ‹ ›
Fremstu frumkvöðlar Sequoia saman á mynd 13 tæknirisar hittust í hópmynd fyrir tímaritið Forbes Viðskipti erlent 28.3.2014 12:03
Mest umferð allra flugvalla í Dubai London Heathrow hefur misst titilinn til Dubai. Viðskipti erlent 28.3.2014 11:08
Vodafone opnar nýja verslun á Akureyri Vodafone hefur samið við rekstraraðila Glerártorgs á Akureyri um leigu á nýju húsnæði og er stefnt að því að opna nýja og stærri verslun á Akureyri um miðjan júní. Viðskipti innlent 28.3.2014 11:06
Hreinar fjáreignir jukust um tæp tólf prósent Hreinar fjáreignir heimila og félagasamtaka jukust um 11,8% milli ára og voru 2.119 milljarðar króna í árslok 2012 sem jafngildir 124,7% af vergri landsframleiðslu. Viðskipti innlent 28.3.2014 10:00
Hið opinbera sagt vinna gegn peningastefnunni ASÍ segir birta til í hagkerfinu þó blikur séu á lofti. Óvissa sé um stefnu í peningamálum og óvíst hvort höftum verði aflétt. Fjármál hins opinbera vinni gegn peningastefnu Seðlabankans sem kalli á hærri vexti og dragi úr vexti fjárfestinga. Viðskipti innlent 28.3.2014 08:00
Heitt vatn í sprungum tefur gangagröft Um fimmtíu gráða heitt vatn sem kemur úr sprungum í Vaðlaheiðargöngum hægir enn á gangagrefti. Verktakar Ósafls hafa undanfarnar vikur þurft að þétta berg í kringum nokkur sprungusvæði í göngunum. Viðskipti innlent 28.3.2014 07:00
Bjarni kynnti áform um 45% skuldaþak Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti áform um aukinn aga í ríkisfjármálum á ársfundi Seðlabanka Íslands. Stefnt að því að árlegur halli ríkissjóðs fari ekki yfir 2,5 prósent. Horfur á að verðbólga haldist við markmið. Viðskipti innlent 28.3.2014 07:00
Microsoft gefur út Office á iPad Hugbúnaðarrisinn Microsoft gerir iPad-notendum kleift að nota Microsoft Office. Viðskipti erlent 27.3.2014 21:14
Löggjöf um tímafresti á slitameðferð banka í undirbúningi Fjármála- og efnahagsráðherra segir til skoðunar í fjármálaráðuneytinu að vinna frumvarp til að setja ákveðna tímafresti á slitameðferð föllnu bankanna. Nái kröfuhafarnir ekki að ljúka nauðasamningum sé ekkert annað að gera en fara með bú þessara banka í hefðbundið gjaldþrot. Viðskipti innlent 27.3.2014 19:06
Er gott að bankar búi til peninga? Forsætisráðherra hefur falið þingmanni og tveimur hagfræðingum að meta hvort tilefni sé til umbóta á hinu svokallað brotaforðakerfi á fjármálamarkaðnum og koma með tillögur til að styrkja umgjörð undir íslensku krónuna. Viðskipti innlent 27.3.2014 18:30
11 klukkustundir liðu áður en netöryggissveitin var kölluð út Fram kemur í skýrslu netöryggissveitar stofnunarinnar, CERT-ÍS, að 11 klukkustundir hafa liðið frá því að innbrotið á Vodafone þann 30. nóvember uppgötvaðist áður en starfsmenn CERT-ÍS voru kallaðir út. Viðskipti innlent 27.3.2014 17:44
Jón degur framboð sitt til stjórnar til baka Jón Sigurðsson hefur dregið framboð sitt til stjórnarsetu í N1 til baka vegna efasenda kauphallarinnar um hæfni hans. Viðskipti innlent 27.3.2014 17:23
Íslandsbanki sýknaður af 400 milljóna kröfu Hæstiréttur sneri við ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur um að bankinn ætti að greiða Steingrími Wernerssyni skaðabætur. Viðskipti innlent 27.3.2014 17:11
Meðallaun hjá Fjarðaáli 692 þúsund á mánuði Meðalárslaun hjá Alcoa Fjarðaáli árið 2013 voru 8,3 milljónir króna, eða tæplega 700 þúsund krónur á mánuði, samkvæmt yfirliti sem fyrirtækið hefur gefið út um reksturinn á síðasta ári. Viðskipti innlent 27.3.2014 16:15
Almennt útboð á hlutabréfum HB Granda Útboðið mun standa yfir dagana 7. til 10. apríl. Viðskipti innlent 27.3.2014 15:25
Tengsl eigenda HB Granda við hvalveiðar skiptir ekki máli High Liner Foods segist hafa upplýsingar um að HB Grandi hafi notað vinnsluhúsnæði í eigu fyrirtækisins til vinnslu á afurðum hvala. Þær upplýsingar hafi haft áhrif á ákvörðun High Liner um að hætta viðskiptum við sjávarútvegsfyrirtækið. Viðskipti innlent 27.3.2014 15:18
Spá bjartara hagkerfi Hagspá ASÍ segir ágætis vöxt landsframleiðslu framundan en augljós veikleikamerki séu í hagkerfinu. Viðskipti innlent 27.3.2014 15:01
Lúxusmerkin horfa til ungra karla Hafa margfaldað sölu sína til karlamanna á síðustu árum. Viðskipti erlent 27.3.2014 13:12
Húsasmiðjan fær 350 þúsund króna sekt Neytendastofa hefur lagt sekt á Húsasmiðjuna vegna brota fyrirtækisins á verðmerkingareglum. Viðskipti innlent 27.3.2014 11:30
Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. Viðskipti innlent 27.3.2014 10:58
Bankasýslan gegn launahækkun í Arion banka Fulltrúi Bankasýslu ríkisins greiddi atkvæði gegn tillögu í stjórn Arion banka um að hækkun á þóknun stjórnarmanna á aðalfundi bankans. Viðskipti innlent 27.3.2014 10:14
Lindex opnar nýja verslun á Akureyri Lindex ætlar að opna nýja 470 fermetra verslun í Glerártorgi á Akureyri þann 16. ágúst næstkomandi. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Eikar fasteignafélags, eiganda verslunarhúsnæðisins, og forráðamanna Lindex. Viðskipti innlent 27.3.2014 10:13
96 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar Á sama tíma í fyrra voru 79 fyrirtekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.3.2014 10:03
Vilmundur aftur kjörinn í stjórn Vodafone Vilmundur Jósefsson, fyrrverandi formaður Samtaka atvinnulífsins (SA), var kjörin í stjórn Vodafone (Fjarskipta hf.) á aðalfundi félagsins í gær. Viðskipti innlent 27.3.2014 09:31
Hagar stefna ríkinu vegna tolla Krefjast ógildingar á ákvörðun landbúnaðarráðherra um að hafna beiðni um úthlutun opins tollkvóta fyrir innflutning á ostum og lífrænum kjúklingi. Viðskipti innlent 27.3.2014 09:21
Primera hagnaðist um milljarð Fyrirtækin Primera Travel Group og Primera Air, sem eru í eigu Andra Más Ingólfssonar, skiluðu samanlagt hagnaði upp á rúmlega einn milljarð króna í fyrrra. Viðskipti innlent 27.3.2014 08:48
Reykjaneshöfn hefur tapað 2,8 milljörðum á fimm árum Reykjanesbær situr uppi með þungar byrðar vegna tapreksturs Reykjaneshafnar, sem rekur hafnir bæjarfélagsins. Skuldirnar eru 7,3 milljarðar króna. Tapið í fyrra var 650 milljónir króna. Kostnaðarsöm uppbygging í Helguvík skýrir tapið að mestu. Viðskipti innlent 27.3.2014 08:34
Neytendasamtökin skora á Lýsi Formaður neytendasamtakanna hvetur Lýsi til að leggja spilin á borðið. Viðskipti innlent 26.3.2014 18:14
Einar Örn lætur af störfum sem forstjóri Skeljungs Einar Örn Ólafsson hefur tilkynnt stjórn Skeljungs hf. að hann óski eftir að láta af störfum sem forstjóri félagsins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skeljungi. Viðskipti innlent 26.3.2014 17:57
Isavia semur um þjónustu fyrir fatlaða flugfarþega Útboðið er eitt stærsta þjónustuútboð Isavia á síðustu árum og er áætlað virði samningsins yfir 30 milljónir á ári. Viðskipti innlent 26.3.2014 12:49