Viðskipti

Hið opinbera sagt vinna gegn peningastefnunni

ASÍ segir birta til í hagkerfinu þó blikur séu á lofti. Óvissa sé um stefnu í peningamálum og óvíst hvort höftum verði aflétt. Fjármál hins opinbera vinni gegn peningastefnu Seðlabankans sem kalli á hærri vexti og dragi úr vexti fjárfestinga.

Viðskipti innlent

Bjarni kynnti áform um 45% skuldaþak

Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti áform um aukinn aga í ríkisfjármálum á ársfundi Seðlabanka Íslands. Stefnt að því að árlegur halli ríkissjóðs fari ekki yfir 2,5 prósent. Horfur á að verðbólga haldist við markmið.

Viðskipti innlent

Er gott að bankar búi til peninga?

Forsætisráðherra hefur falið þingmanni og tveimur hagfræðingum að meta hvort tilefni sé til umbóta á hinu svokallað brotaforðakerfi á fjármálamarkaðnum og koma með tillögur til að styrkja umgjörð undir íslensku krónuna.

Viðskipti innlent

Lindex opnar nýja verslun á Akureyri

Lindex ætlar að opna nýja 470 fermetra verslun í Glerártorgi á Akureyri þann 16. ágúst næstkomandi. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Eikar fasteignafélags, eiganda verslunarhúsnæðisins, og forráðamanna Lindex.

Viðskipti innlent