Viðskipti innlent Jón Ásgeir: Eignir Baugs meira virði en lánin Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi stjórnarformaður Baugs, segir það alrangt að lán Landsbankans í London til Wyndeham Media hafi verið lán til Baugs líkt og sagt var frá á Vísi í morgun. Hann segir að Dagsbrún, sem var að hluta til í eigu Baugs, hafi átti Wyndeham. Hann segir eignir Baugs meira virði en lánin. Viðskipti innlent 9.6.2009 14:18 Heildarvelta ÍLS eykst um 46 prósent á milli mánaða Alls námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs rúmlega 2,5 milljörðum króna í maí. Í tilkynningu frá sjóðnum segir að þar hafi verið rúmir 1,8 milljarðar vegna almennra lána og rúmar 700 milljónir vegna leiguíbúðalána. Vanskil lána hjá sjóðnum voru 800 milljónir og eru þau 0.14 prósent frá byrjun árs en 1. janúar var hlutfallið 0,10 prósent. Viðskipti innlent 9.6.2009 13:01 Hagkerfið dróst saman eftir að stóriðjuframkvæmdum lauk „Fjárfesting í hagkerfinu hefur dregist mikið og hratt saman frá því að stóriðjuframkvæmdum á Austurlandi lauk síðastliðið vor. Við þann samdrátt hefur svo bæst fjármálakreppa á svo að segja versta tíma enda skellur hún á beint ofan í tímabil sem þegar einkenndist af lægra fjárfestingastigi og hefur því dýpri og langvinnari áhrif en ella hefði verið," þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbankans frá því í morgun. Þar segir ennfremur: Viðskipti innlent 9.6.2009 12:44 Stærsta lán Baugs - versta fjárfesting ársins 2006 Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær, námu heildarskuldbindingar félaga í eigu Baugs hjá Landsbankanum í London um 58 milljörðum króna, eru þá ótalin útlán Baugs hjá bankanum á Íslandi. Ljóst er að útlán Baugs hjá Glitni og Kaupþingi voru auk þess veruleg og heildarskuldbindingar Baugs til viðskiptabankanna þriggja sé vel yfir 100 milljörðum króna. Viðskipti innlent 9.6.2009 12:39 Íslensk verðbréf taka við rekstri og vörslu sjóða Rekstrarfélags SPRON hf Bráðabirgðastjórn SPRON hefur gert samkomulag við Íslensk verðbréf (ÍV) um að taka að sér þjónustu á sviði vörslu og eignastýringar við viðskiptavini sem áður voru hjá SPRON og SPRON Verðbréfum. Viðskipti innlent 9.6.2009 12:19 Lánadrottnar Eglu samþykkja nauðasamninga Lánardrottnar Eglu hf. samþykktu með 99,6% atkvæða, miðað við kröfumagn, nauðasamningsfrumvarp félagsins á fundi með atkvæðamönnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fulltingi lögfræðiþjónustu. Viðskipti innlent 9.6.2009 11:30 Seðlabankinn umsvifamikill á millibankamarkaði Samkvæmt hagfræðideild Landsbankans nam heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri 5,2 milljörðum króna í maí, þar af var velta Seðlabankans rúmir 2 milljarðar. Var því hlutdeild Seðlabankans í heildarveltunni tæp 40%. Þetta kemur fram í nýuppfærðum hagtölum frá Seðlabankanum. Viðskipti innlent 9.6.2009 10:11 Ísafjarðarbær skilar 265 milljóna króna hagnaði Ársreikningur bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar var lagður fram til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Niðurstöður ársreikningsins eru þær að reksturinn skilar 265 milljónum króna í hagnað af reglulegri starfsemi sem er 53 milljónum betri niðurstaða en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir að því er fram kemur í tilkynningu. Viðskipti innlent 9.6.2009 08:59 Afgerandi ákvarðana er þörf í fjármálageiranum „Til þess að tryggja bata og viðsnúning til sjálfbærs vaxtar verður á vettvangi stjórnmálanna að grípa til enn frekari og ákveðinna aðgerða, sér í lagi í fjármálageiranum." Viðskipti innlent 9.6.2009 06:00 Heildarútlán Landsbankans í London nema 731 milljarði Heildarútlán Landsbankans í London nema rúmum sjö hundruð þrjátíu og einum milljarði íslenskra króna, en þau eiga að ganga upp skuldbindingar ríkisins vegna Icesave. Líklegt er að nokkur afföll verði á útlánunum. Útlán bankans til íslensku útrásarinnar námu um hundrað og þrjátíu milljörðum íslenskra króna en stærstu hluti þess var lánaður til Novator Pharma, sem er í eigu Björgólfs Thors, og fyrirtækja tengdum Baugi. Viðskipti innlent 8.6.2009 18:30 Landsbankinn í London lánaði útrásarvíkingum 130 milljarða króna Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum koma eignir Landsbankans í London til með að ganga upp í skuldir íslenska ríkisins vegna Icesave innistæðna. Viðskipti innlent 8.6.2009 16:23 Gengi Marel Food Systems hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hækkaði um 1,28 prósent í Kauphöllinni í dag, sem er óbreytt frá í morgun. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,47 prósent. Viðskipti innlent 8.6.2009 15:41 Gengi Marel Food Systems hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hefur hækkað um 1,28 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í morgun. Þetta er eina hreyfing dagsins. Viðskipti innlent 8.6.2009 10:21 Landsframleiðsla dregst talsvert saman Landsframleiðsla er talin hafa dregist saman um 3,6 prósent að raungildi frá 4. ársfjórðungi 2008 til 1. ársfjórðungs 2009 samkvæmt hagtíðindum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 8.6.2009 10:04 Heildarskuldir ríkis 1244 milljarðar Heildarskuldir ríksins eru 1244 milljarðir samkvæmt fréttum frá hagstofunni. Þar kemur einnig fram að ríkið var rekið með 24 milljarða halla á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 18 milljarða tekjuafngang á sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 8.6.2009 09:32 Millistjórnendur með allt að 900 þúsund í mánaðarlaun Millistjórnendur hjá ríkisbönkunum fá allt að 900 þúsund krónur í mánaðarlaun. Laun framkvæmdastjóra bankanna eru á bilinu 1-1,4 milljónir. Við yfirtöku ríkisins á bönkunum misstu fjölmargir vinnuna. Og þeir sem héldu vinnunni voru lækkaðir talsvert í launum, en laun bankastarfsmanna lækkuðu um á bilinu 5-65%. Viðskipti innlent 7.6.2009 19:45 Deilan um eignir og skuldir Exista við Kaupþing fyrir dóm Nýja Kaupþing og skilanefnd Kaupþings hafa gert samkomulag við Exista um að dómstólaleiðin skuli farin til að skera úr um hvernig kröfur verða gerðar upp. Viðskipti innlent 6.6.2009 19:15 Kaupþing í Lúxemborg opnar á ný Kaup Blackfish Capital Management á Kaupþing í Lúxemborg hafa verið samþykkt af kröfuhöfum bankans. Gert er ráð fyrir að bankinn verði opnaður aftur í byrjun júlí. Viðskipti innlent 6.6.2009 13:00 Seðlabankinn metur hlutina sjálfstætt óháð AGS Svein Harald Øygard, seðlabankastjóri, segir peningastefnunefnd bankans meta stöðu mála hér á landi sjálfstætt óháð Alþjóðagjaldeyrssjóðnum þrátt fyrir að vinna náið með sjóðnum. Viðskipti innlent 6.6.2009 11:08 Fá fimmtung til baka Gangi áætlanir stjórnenda Straums eftir fá lánardrottnar Straums, sem eiga ekki forgangskröfur á bankann, allt frá 21 og upp í 66 prósent af kröfum sínum til baka. Viðskipti innlent 6.6.2009 06:00 Lýst eftir framtíðarsýn Útflutningsgreinar þjóðarinnar eru brothættar og svo fáar að setja má kennitölu fyrirtækja á hverja grein. Þetta segir Hermann Guðmundsson, forstjóri N1. Hermann flutti Viðskipti innlent 6.6.2009 05:00 Bíða enn heimildar bankans Seðlabankinn hefur enn ekki veitt Landsvirkjun heimild til útgáfu á skuldabréfi í krónum og selja erlendum fjárfestum. Talið er að þeir hafi meiri áhuga á ríkistryggðum skuldabréfum. Viðskipti innlent 6.6.2009 03:00 Hannes Smárason selur íbúðina í London Íbúð Hannesar Smárasonar í Lundúnum er til sölu fyrir um einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Íbúðin er skráð á eignarhaldsfélagið Fjölnisvegur 9 ehf. sem er til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra. Íbúðin er í Chelsea, einu dýrasta hverfi borgarinnar. Viðskipti innlent 5.6.2009 20:25 Mælir ekki með að ríkið kaupi skuldabréf gömlu bankanna á afslætti Viðskiptaráðherra segist ekki geta mælt með því að íslenska ríkið kaupi skuldabréf gömlu bankanna á afslætti til að selja þau síðar með hagnaði. Erlendir vogunarsjóðir vonast til að græða mörg hundruð milljarða með þessu hætti. Viðskipti innlent 5.6.2009 12:48 Lánadrottnar Kaupþings í Lúx samþykkja endurskipulagningu Helstu lánadrottnar Kaupthing bank í Lúxemborg samþykktu í dag nýja áætlun um endurskipulagningu bankans sem unnin var í samráði við Blackfish Capital Management Limited sem er fjármálafyrirtæki í eigu Rowland fjölskyldunnar í Bretlandi. Samþykktu lánardrottnar sem eiga 98% af útistandandi kröfum samkomulagið og hins vegar 23 af þeim 25 bönkum um ræðir. Í báðum tilvikum þurfti samþykki meirihluta til að samkomulagið öðlaðist gildi. Viðskipti innlent 5.6.2009 11:45 Hægir á niðurgangi verðbólgu Veikari króna breytir stöðunni segir IFS Greining. Vegna veikari krónu en gert hafði verið ráð fyrir gerir IFS Greining ráð fyrir því að verðbólga gangi líka hægar niður og verði 3,3 prósent í lok þessa árs. Fyrri spá gerði ráð fyrir 3,0 prósenta verðbólgu. Viðskipti innlent 5.6.2009 03:00 Skref frá verðtryggingu Lánasýsla ríkisins býður út nýjan flokk ríkisbréfa næstkomandi föstudag, nefndan RIKB25-0612. Athygli verkur að skuldabréfin eru óvertryggð og segir í greiningu IFS að með útgáfunni sé tekið skref í þá átt að draga úr vægi verðtryggingar. Viðskipti innlent 5.6.2009 01:15 Spjótin beinast að stjórnvöldum „Þetta er allt of skammt farið, því miður, og veldur verulegum vonbrigðum," segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands um hundrað punkta lækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands í gær. Viðskipti innlent 5.6.2009 01:00 Útibústjórinn grunaður um óeðlileg hlutabréfaviðskipti Útibústjórinn Guðmundur Ingi Hauksson er grunaður um að hafa stundað óeðlileg hlutabréfaviðskipti árið 2005 en mögulegt er að hann hafi gerst brotlegur varðandi innherjaviðskipti samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 4.6.2009 20:26 Gunnar Sturluson hjá LOGOS með réttarstöðu grunaðs manns Gunnar Sturluson, faglegur framkvæmdastjóri LOGOS, hefur fengið réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn efnahagsbrotadeildar á hugsanlegum skattalagabrotum eignarhaldsfélaga tengdum Hannesi Smárasyni. Viðskipti innlent 4.6.2009 19:19 « ‹ ›
Jón Ásgeir: Eignir Baugs meira virði en lánin Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi stjórnarformaður Baugs, segir það alrangt að lán Landsbankans í London til Wyndeham Media hafi verið lán til Baugs líkt og sagt var frá á Vísi í morgun. Hann segir að Dagsbrún, sem var að hluta til í eigu Baugs, hafi átti Wyndeham. Hann segir eignir Baugs meira virði en lánin. Viðskipti innlent 9.6.2009 14:18
Heildarvelta ÍLS eykst um 46 prósent á milli mánaða Alls námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs rúmlega 2,5 milljörðum króna í maí. Í tilkynningu frá sjóðnum segir að þar hafi verið rúmir 1,8 milljarðar vegna almennra lána og rúmar 700 milljónir vegna leiguíbúðalána. Vanskil lána hjá sjóðnum voru 800 milljónir og eru þau 0.14 prósent frá byrjun árs en 1. janúar var hlutfallið 0,10 prósent. Viðskipti innlent 9.6.2009 13:01
Hagkerfið dróst saman eftir að stóriðjuframkvæmdum lauk „Fjárfesting í hagkerfinu hefur dregist mikið og hratt saman frá því að stóriðjuframkvæmdum á Austurlandi lauk síðastliðið vor. Við þann samdrátt hefur svo bæst fjármálakreppa á svo að segja versta tíma enda skellur hún á beint ofan í tímabil sem þegar einkenndist af lægra fjárfestingastigi og hefur því dýpri og langvinnari áhrif en ella hefði verið," þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbankans frá því í morgun. Þar segir ennfremur: Viðskipti innlent 9.6.2009 12:44
Stærsta lán Baugs - versta fjárfesting ársins 2006 Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær, námu heildarskuldbindingar félaga í eigu Baugs hjá Landsbankanum í London um 58 milljörðum króna, eru þá ótalin útlán Baugs hjá bankanum á Íslandi. Ljóst er að útlán Baugs hjá Glitni og Kaupþingi voru auk þess veruleg og heildarskuldbindingar Baugs til viðskiptabankanna þriggja sé vel yfir 100 milljörðum króna. Viðskipti innlent 9.6.2009 12:39
Íslensk verðbréf taka við rekstri og vörslu sjóða Rekstrarfélags SPRON hf Bráðabirgðastjórn SPRON hefur gert samkomulag við Íslensk verðbréf (ÍV) um að taka að sér þjónustu á sviði vörslu og eignastýringar við viðskiptavini sem áður voru hjá SPRON og SPRON Verðbréfum. Viðskipti innlent 9.6.2009 12:19
Lánadrottnar Eglu samþykkja nauðasamninga Lánardrottnar Eglu hf. samþykktu með 99,6% atkvæða, miðað við kröfumagn, nauðasamningsfrumvarp félagsins á fundi með atkvæðamönnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fulltingi lögfræðiþjónustu. Viðskipti innlent 9.6.2009 11:30
Seðlabankinn umsvifamikill á millibankamarkaði Samkvæmt hagfræðideild Landsbankans nam heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri 5,2 milljörðum króna í maí, þar af var velta Seðlabankans rúmir 2 milljarðar. Var því hlutdeild Seðlabankans í heildarveltunni tæp 40%. Þetta kemur fram í nýuppfærðum hagtölum frá Seðlabankanum. Viðskipti innlent 9.6.2009 10:11
Ísafjarðarbær skilar 265 milljóna króna hagnaði Ársreikningur bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar var lagður fram til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Niðurstöður ársreikningsins eru þær að reksturinn skilar 265 milljónum króna í hagnað af reglulegri starfsemi sem er 53 milljónum betri niðurstaða en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir að því er fram kemur í tilkynningu. Viðskipti innlent 9.6.2009 08:59
Afgerandi ákvarðana er þörf í fjármálageiranum „Til þess að tryggja bata og viðsnúning til sjálfbærs vaxtar verður á vettvangi stjórnmálanna að grípa til enn frekari og ákveðinna aðgerða, sér í lagi í fjármálageiranum." Viðskipti innlent 9.6.2009 06:00
Heildarútlán Landsbankans í London nema 731 milljarði Heildarútlán Landsbankans í London nema rúmum sjö hundruð þrjátíu og einum milljarði íslenskra króna, en þau eiga að ganga upp skuldbindingar ríkisins vegna Icesave. Líklegt er að nokkur afföll verði á útlánunum. Útlán bankans til íslensku útrásarinnar námu um hundrað og þrjátíu milljörðum íslenskra króna en stærstu hluti þess var lánaður til Novator Pharma, sem er í eigu Björgólfs Thors, og fyrirtækja tengdum Baugi. Viðskipti innlent 8.6.2009 18:30
Landsbankinn í London lánaði útrásarvíkingum 130 milljarða króna Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum koma eignir Landsbankans í London til með að ganga upp í skuldir íslenska ríkisins vegna Icesave innistæðna. Viðskipti innlent 8.6.2009 16:23
Gengi Marel Food Systems hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hækkaði um 1,28 prósent í Kauphöllinni í dag, sem er óbreytt frá í morgun. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,47 prósent. Viðskipti innlent 8.6.2009 15:41
Gengi Marel Food Systems hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hefur hækkað um 1,28 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í morgun. Þetta er eina hreyfing dagsins. Viðskipti innlent 8.6.2009 10:21
Landsframleiðsla dregst talsvert saman Landsframleiðsla er talin hafa dregist saman um 3,6 prósent að raungildi frá 4. ársfjórðungi 2008 til 1. ársfjórðungs 2009 samkvæmt hagtíðindum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 8.6.2009 10:04
Heildarskuldir ríkis 1244 milljarðar Heildarskuldir ríksins eru 1244 milljarðir samkvæmt fréttum frá hagstofunni. Þar kemur einnig fram að ríkið var rekið með 24 milljarða halla á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 18 milljarða tekjuafngang á sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 8.6.2009 09:32
Millistjórnendur með allt að 900 þúsund í mánaðarlaun Millistjórnendur hjá ríkisbönkunum fá allt að 900 þúsund krónur í mánaðarlaun. Laun framkvæmdastjóra bankanna eru á bilinu 1-1,4 milljónir. Við yfirtöku ríkisins á bönkunum misstu fjölmargir vinnuna. Og þeir sem héldu vinnunni voru lækkaðir talsvert í launum, en laun bankastarfsmanna lækkuðu um á bilinu 5-65%. Viðskipti innlent 7.6.2009 19:45
Deilan um eignir og skuldir Exista við Kaupþing fyrir dóm Nýja Kaupþing og skilanefnd Kaupþings hafa gert samkomulag við Exista um að dómstólaleiðin skuli farin til að skera úr um hvernig kröfur verða gerðar upp. Viðskipti innlent 6.6.2009 19:15
Kaupþing í Lúxemborg opnar á ný Kaup Blackfish Capital Management á Kaupþing í Lúxemborg hafa verið samþykkt af kröfuhöfum bankans. Gert er ráð fyrir að bankinn verði opnaður aftur í byrjun júlí. Viðskipti innlent 6.6.2009 13:00
Seðlabankinn metur hlutina sjálfstætt óháð AGS Svein Harald Øygard, seðlabankastjóri, segir peningastefnunefnd bankans meta stöðu mála hér á landi sjálfstætt óháð Alþjóðagjaldeyrssjóðnum þrátt fyrir að vinna náið með sjóðnum. Viðskipti innlent 6.6.2009 11:08
Fá fimmtung til baka Gangi áætlanir stjórnenda Straums eftir fá lánardrottnar Straums, sem eiga ekki forgangskröfur á bankann, allt frá 21 og upp í 66 prósent af kröfum sínum til baka. Viðskipti innlent 6.6.2009 06:00
Lýst eftir framtíðarsýn Útflutningsgreinar þjóðarinnar eru brothættar og svo fáar að setja má kennitölu fyrirtækja á hverja grein. Þetta segir Hermann Guðmundsson, forstjóri N1. Hermann flutti Viðskipti innlent 6.6.2009 05:00
Bíða enn heimildar bankans Seðlabankinn hefur enn ekki veitt Landsvirkjun heimild til útgáfu á skuldabréfi í krónum og selja erlendum fjárfestum. Talið er að þeir hafi meiri áhuga á ríkistryggðum skuldabréfum. Viðskipti innlent 6.6.2009 03:00
Hannes Smárason selur íbúðina í London Íbúð Hannesar Smárasonar í Lundúnum er til sölu fyrir um einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Íbúðin er skráð á eignarhaldsfélagið Fjölnisvegur 9 ehf. sem er til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra. Íbúðin er í Chelsea, einu dýrasta hverfi borgarinnar. Viðskipti innlent 5.6.2009 20:25
Mælir ekki með að ríkið kaupi skuldabréf gömlu bankanna á afslætti Viðskiptaráðherra segist ekki geta mælt með því að íslenska ríkið kaupi skuldabréf gömlu bankanna á afslætti til að selja þau síðar með hagnaði. Erlendir vogunarsjóðir vonast til að græða mörg hundruð milljarða með þessu hætti. Viðskipti innlent 5.6.2009 12:48
Lánadrottnar Kaupþings í Lúx samþykkja endurskipulagningu Helstu lánadrottnar Kaupthing bank í Lúxemborg samþykktu í dag nýja áætlun um endurskipulagningu bankans sem unnin var í samráði við Blackfish Capital Management Limited sem er fjármálafyrirtæki í eigu Rowland fjölskyldunnar í Bretlandi. Samþykktu lánardrottnar sem eiga 98% af útistandandi kröfum samkomulagið og hins vegar 23 af þeim 25 bönkum um ræðir. Í báðum tilvikum þurfti samþykki meirihluta til að samkomulagið öðlaðist gildi. Viðskipti innlent 5.6.2009 11:45
Hægir á niðurgangi verðbólgu Veikari króna breytir stöðunni segir IFS Greining. Vegna veikari krónu en gert hafði verið ráð fyrir gerir IFS Greining ráð fyrir því að verðbólga gangi líka hægar niður og verði 3,3 prósent í lok þessa árs. Fyrri spá gerði ráð fyrir 3,0 prósenta verðbólgu. Viðskipti innlent 5.6.2009 03:00
Skref frá verðtryggingu Lánasýsla ríkisins býður út nýjan flokk ríkisbréfa næstkomandi föstudag, nefndan RIKB25-0612. Athygli verkur að skuldabréfin eru óvertryggð og segir í greiningu IFS að með útgáfunni sé tekið skref í þá átt að draga úr vægi verðtryggingar. Viðskipti innlent 5.6.2009 01:15
Spjótin beinast að stjórnvöldum „Þetta er allt of skammt farið, því miður, og veldur verulegum vonbrigðum," segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands um hundrað punkta lækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands í gær. Viðskipti innlent 5.6.2009 01:00
Útibústjórinn grunaður um óeðlileg hlutabréfaviðskipti Útibústjórinn Guðmundur Ingi Hauksson er grunaður um að hafa stundað óeðlileg hlutabréfaviðskipti árið 2005 en mögulegt er að hann hafi gerst brotlegur varðandi innherjaviðskipti samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 4.6.2009 20:26
Gunnar Sturluson hjá LOGOS með réttarstöðu grunaðs manns Gunnar Sturluson, faglegur framkvæmdastjóri LOGOS, hefur fengið réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn efnahagsbrotadeildar á hugsanlegum skattalagabrotum eignarhaldsfélaga tengdum Hannesi Smárasyni. Viðskipti innlent 4.6.2009 19:19
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent