
Skoðun

Fjármál og akademískt frelsi
Næsta rektors Háskóla Íslands bíða ýmis verkefni, þá ekki síst að tryggja fjármál stofnunarinnar til næstu ára. Þar er á brattann að sækja enda hefur háskólastigið verið vanfjármagnað um árabil og mikið þarf að vinna upp. Til viðbótar eru blikur á lofti hvað varðar akademískt frelsi í heiminum.

Silja Bára rektor Háskóla Íslands
Framboð Silju Báru Ómarsdóttur til rektors Háskóla Íslands fyllir mig von og bjartsýni fyrir íslenskt háskólasamfélag. Með Silju sem rektor getum við haldið áfram að efla Háskóla Íslands fyrir enn betra samfélag.

Við kjósum Silju Báru í dag!
Silja Bára Ómarsdóttir hefur þá eiginleika sem rektor Háskóla Íslands þarf að búa yfir til að færa háskólann inn í framtíðina. Sem fyrrverandi og núverandi nemendur við háskólann höfum við kynnst Silju Báru sem kennara og leiðbeinanda en ekki síður sem einstaklingi og vitum að það sem hún tekur sér fyrir hendur vinnur hún af fullum krafti og metnaði.

Er systir þín skyld þér, fáum við rétt borgað og af hverju megum við ekki vita?
Í könnun sem Alþýðusamband Íslands (ASÍ) lét Gallup gera í fyrrahaust var spurt hvað svarendum fannst um hlutdeild almennings í þeim arði sem verður til við nýtingu auðlinda á Íslandi, og hvort þeim finnist arðurinn sem fæst af þeim sé réttlátur eða ranglátur.

Gervigreind í skólastarfi – hvað getum við lært af Eistlandi?
Eistland hefur lengi verið í fararbroddi þegar kemur að stafrænum lausnum og nýsköpun í menntakerfinu. Nýjasta frumkvæði þeirra, AI Leap 2025 (e. TI-Hüpe 2025), er metnaðarfullt átak sem miðar að því að innleiða markvissa notkun gervigreindar í menntakerfi landsins.

Smánin tilheyrir geranda en of oft klínt á þolanda
Sem sýndi hegðun og virðingarleysi við konur sem lengi voru þó líka viðhorf trúarbragða og við erum að sjá að loða enn við í kerfum laga þjóða.

Jarðhiti jafnar leikinn
Við jöfnum leikinn með jarðhita. Það er stefna ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Á árunum 2025 til 2028 ætlum við að verja milljarði króna í styrki til leitar og nýtingar jarðhita á svæðum þar sem nú er notast við raforku og olíu til húshitunar.

Skipbrot Reykjavíkurborgar
Á þriggja til fjögurra ára fresti skipast veður í lofti þar sem vindar almennings ákvarða stefnu skipsins að nýju. Þjóðinni er lofuð búbót, endurbótum á stefni skipsins og nýjum seglum sjái fólk sér fært að blása skipinu til vinstri eða hægri hverju sinni.

Stóra klúður Íslands í raforkumálum
Formaður Landverndar fjallar um orkumál.

Hvað geta ungmenni gert fyrir jörðina?
Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa.

Fjarkönnun og sjálfstæði þjóðar
Kort eru í dag mikilvæg gögn og koma við sögu í daglegri starfsemi flestra lykilstofnanna íslenska ríkisins.

Virðisaukaskattur og sveitarfélög – ekki er allt sem sýnist
Virðisaukaskattur er flestum okkar vel kunnugur. Snertiflöturinn er víða, hann er í hverri einustu verslun, á nánast hverri einustu kvittun og er hann í raun óumflýjanlegur hluti af daglegum viðskiptum.

Græðgin, vísindin og spilakassarnir
Á mánudaginn var efndu Samtök áhugafólks um spilafíkn (SÁS) og hópur kennara og nemenda til hádegisfundar á Þjóðminjasafninu. Þetta var fallegur dagur en fundarefnið var það ekki. Til umræðu var nefnilega spilafíkn og spilakassarekstur Háskóla Íslands.

Kjöt og krabbamein
Í tilefni Mottumars er vert að rifja upp helstu áhættuþætti krabbameina en talið er að koma mætti í veg fyrir 40% allra krabbameina ef allir fylgdu ráðleggingum. Áhættuþáttum má skipta í óviðsnúanlega áhættuþætti eins og erfðir, kyn og aldur og svo áhættuþætti sem við sjálf höfum stjórn á.

Rektorskjör HÍ
Ég dáist að öllum þeim framúrskarandi einstaklingum sem bjóða sig fram til embættis rektors Háskóla Íslands og eru tilbúnir til að takast á við erfiða stjórnun undirfjármagnaðrar stofnunar.

Hagsmunir háskólanema í rektorskjöri
Á þriðjudag og miðvikudag gefst stúdentum Háskóla Íslands kostur að taka þátt í að kjósa nýjan leiðtoga í embætti rektors. Ég vil í stuttu máli útskýra hvernig ég mun beita mér í málefnum háskólanema.

Evrópusambandið og upplýsingalæsi
Undanfarið hefur umræðan um endurupptöku umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu aftur blossað upp. Sumir halda því fram að það „saki ekki að líta í pakkann“ og að Ísland gæti „samið um undanþágur“ vegna sérstöðu sinnar.

Björn veit að þekking þrífst í samfélagi, ekki í einangrun
Björn Þorsteinsson er vel liðinn kennari við sína deild og ekki af ástæðulausu. Alla mína háskólagöngu hef ég þakkað fyrir að fyrsti tíminn minn var kenndur af Birni en hjá honum lærði ég mikilvægi þess að trúa og treysta á hugmyndir mínar ásamt því að virða vísindalegar og fræðilegar aðferðir.

Silja Bára - öflugur málsvari sjálfbærni og loftslagsmála
Silja Bára Ómarsdóttir er sú forystumanneskja sem Háskóli Íslands þarf. Þegar við stöndum frammi fyrir helstu áskorun okkar tíma, loftslagsvánni, er brýnt að háskólinn setji það í forgrunn að styðja við menntun og rannsóknir sem þjóni heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.

Af hverju veljum við Silju Báru?
Það er styrkur fyrir Háskóla Íslands að hafa úr öflugum hópi frambjóðenda að velja við rektorskjör sem hefst á morgun. Okkar val er skýrt. Við styðjum Silju Báru í rektorinn.

Við erum ekki Rússland
Líkt og fram hefur komið í viðtölum við Vilhjálm Árnason, formann stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis, hefur nefndinni borist erindi þar sem óskað er eftir því að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd Alþings vegna "byrlunarmálsins" svonefnda. Ekki er óalgengt að borgarar óski eftir því að þingnefndir skoði mál en það er afar fátítt að stofnuð hafi verið sérstök rannsóknarnefnd og hefur það reyndar bara gerst fimm sinnum.

Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands
Í margvíslegum samvinnuverkefnum á síðustu árum hefur Kolbrún sýnt sveigjanleika og seiglu og ekki hikað við að láta hendur standa fram úr ermum. Við styðjum framboð hennar til rektors Háskóla Íslands heilshugar og hvetjum öll þau sem atkvæðisrétt hafa til að kynna sér stefnumál hennar og árangur.

Er ný ESB-langavitleysa íslenzkrar ríkisstjórnar í uppsiglingu?
Þann 16. júlí 2009 samþykkti Alþingi, að Ísland skyldi sækja um aðild að ESB. Formlegir samningar drógust þó, ekki veit ég af hverju, og hófust ekki fyrr en ári seinna, í júlí 2010. Eftir tvö og hálft ár, um áramótin 2012/2013, var svo hlé gert á viðræðunum.

Samskipti: Lykillinn að vellíðan og árangri í vinnuumhverfi
Samskipti eru ein af grunnstoðum árangursríkra vinnustaða. Þau móta menningu fyrirtækja, hafa áhrif á vellíðan starfsfólks og geta ráðið úrslitum um hvort starfsfólk dafnar í starfi eða upplifir streitu og vanlíðan.

Ríkisábyrgð á 1.490 milljarða króna?
Tryggð innlán í fjármálastofnunum á Íslandi námu 1.490 milljörðum króna um síðustu áramót samkvæmt upplýsingum frá Tryggingasjóði vegna fjármálafyrirtækja (TVF) sem nemur um þriðjungi vergrar landsframleiðslu á síðasta ári.

Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun
Ef einhver persóna einkennir sagnaarf Biblíunnar, þá er það Davíð, en hann er táknmyndin sem sameinar gyðinga og gyðingdóm í Davíðsstjörnunni, og sá sem guðspjöllin rekja ætterni Jesú til.

Hver reif kjaft við hvern?
Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um alræmdan fréttamannafund sem fram fór í Hvíta húsinu föstudaginn 28.febrúar síðastliðinn. Hann er þegar kominn á spjöld sögunnar. Á honum voru tveir megin gerendur; Donald Trump, forseti Bandaríkjanna og Volodimír Zelenský, forseti Úkraínu, en þó með veigamikilli innkomu varaforsetans, J.D.vance.

Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra
Viðsjárverðir tímar eru nú uppi í alþjóðamálum þar sem mörkin á milli friðar og stríðs eru óljós og ekki er hægt að útiloka að það ástand geti varað árum saman eða jafnvel í áratugi.

Háskólasamfélag á tímamótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ
Það er margt úrvalsfólkið í framboði til rektors HÍ en Dr. Silja Bára Ómarsdóttir prófessor í alþjóðastjórnmálum er alhliða þegar kemur að þeim mörgu hlutverkum sem Háskóli Íslands sinnir í íslensku samfélagi og samfélagi þjóða.

Kjósum opnara grunnnám
Ímyndaðu þér að þér sé boðið í glæsilega veislu. Þegar þú ferð inn um veisludyrnar blasir við þér óendanlega stórt veisluborð með hundruðum fjölbreyttra rétta. Þú hefur aldrei séð þvílíka ofgnótt á ævinni; hún teygir sig svo langt sem augað eygir. Þig langar að smakka og prófa þessa fjölbreyttu rétti en þú tekur eftir því að hinir gestirnir, af einhverjum ástæðum, takmarka sig við einn rétt sem þeir halda sig við allt kvöldið.