Skoðun

Er Ísland stjórnlaust samfélag?

Guðbjörn Jónsson skrifar

Grunnurinn að samfélagi okkar er byggður á hugmyndunum um lýðræði og lýðveldi. Þannig er stjórnarskrá okkar byggð á þeim stjórnunarformum en ekki á grundvelli ráðstjórnar eða beinnar valdsstjórnar þröngs hóps samfélagsþegna.

Skoðun

Hernáms Palestínu minnst 29. nóvember

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með því að leggja undir sig fjóra fimmtu landsins, en Sameinuðu þjóðirnar höfðu ætlað þeim helming.

Skoðun

Klúður utanríkisráðherrans

Össur Skarphéðinsson skrifar

Gunnar Bragi Sveinsson er staddur í mjög hættulegum persónulegum leiðangri gegn Þróunarsamvinnustofnun þar sem allar meginreglur stjórnsýslunnar eru brotnar.

Skoðun

Reiði og réttarríki

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Því var mótmælt í gær að dómskerfið væri vanhæft í kynferðisbrotamálum. Ég skil að margir séu reiðir. Ég staldra þó við umræðu sem fer geyst um netheima, til dæmis um að kveðinn hafi verið upp rangur sýknudómur yfir nokkrum drengjum.

Bakþankar

Hróp á hjálp

Finnur Guðmundarson Olguson skrifar

Grundvallargalli á fulltrúalýðræði eins og því sem við búum við á Íslandi er að fólk sem á erfitt með að orða hagsmuni sína og ýta á um að þarfir þess séu teknar alvarlega hverfur hreinlega í umræðunni.

Skoðun

Dagur leiklistar

Leiklistarkennarar skrifar

Árlega er haldið upp á dag leiklistar um allan heim, þann 27. nóvember. FLISS, félag um leiklist í skólastarfi hefur haldið upp á þennan dag með margvíslegum hætti undanfarin ár.

Skoðun

Verndarbúnaður

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Með vopnaburði eykst hættan á að tjónið sem slík mistök geta valdið verði óafturkræft.

Fastir pennar

Landflóttinn mikli?

Frosti Ólafsson skrifar

Meintur landflótti ungra Íslendinga hefur farið hátt í umræðu undanfarinna daga og ýmsar kenningar á lofti um orsakirnar. Fáir hafa þó velt fyrir sér hvort fyrirliggjandi gögn endurspegli raunverulegan vanda.

Skoðun

Félagslegt heilbrigðiskerfi og einkavæðingin

Rúnar Vilhjálmsson skrifar

Á Íslandi hefur verið rekið félagslegt heilbrigðiskerfi allt frá síðari hluta 20. aldar. Um það hefur verið breið samstaða meðal almennings og stjórnmálamanna. Það felur í sér að hið opinbera fjármagni að langmestu leyti heilbrigðisþjónustuna

Skoðun

Þess vegna van­treystir þjóðin Al­þingi

Þröstur Ólafsson skrifar

Þjóðir vinna stríð eða tapa þeim. Þar fær enginn önnur verðlaun. List stjórnmálanna er hins vegar þríþætt. Hún liggur í sókn, tilslökun og síðan í málamiðlun. Stjórnmálamenn í lýðræðisríki sem leggja mál þannig upp að málamiðlun sé útilokuð, lenda óhjákvæmilega í átökum og að jafnaði gera þeir meiri óskunda en gagn.

Skoðun

Eiga fleiri rétt á sanngirnisbótum?

Ívar Þór Jóhannsson skrifar

Reglur um bótarétt tjónþola hérlendis eiga sér langa sögu og eru fjölbreytilegar. Sumar reglurnar eru rótgrónar og þess eðlis að oft hefur á þær reynt í framkvæmd. Má til dæmis ætla að flestum sé kunnugt um bótarétt fyrir líkamstjón

Skoðun

Larsen-áhrifin

Bergur Ebbi skrifar

Í heimi hljóðfræða er til fyrirbæri sem lýsa má þannig að hljóðgjafi sendir frá sér hljóð sem berst aftur til uppruna síns og sendist þaðan aftur sömu leið í sífelldan hring. Vísindin nefna þetta Larsen-áhrif eftir Dananum Søren Absalon Larsen sem setti saman eðlisfræðikenningu um fyrirbærið.

Fastir pennar

Hefndin

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Ég hef ferðast um Víetnam, Kambódíu og Laos og dáist að æðruleysi fólksins og gestrisni. Verðskulda ég það? Þessar þjóðir sem reynt hafa meiri hörmungar af hryðjuverkum vestrænna landa en hægt er að lýsa með orðum.

Skoðun

Tæknilegt vandamál eða eigum við að gera betur sjálf?

Íris Þórarinsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum þurfti að stöðva dælustöðvar fráveitunnar við Faxaskjól og Skeljanes af því að dælurnar voru fullar af rusli. Blautklútum, dömubindum, bleium, tíðatöppum, fatnaði og jafnvel gæludýrum er sturtað niður um klósett

Skoðun

Heimilisofbeldi – ráðlegg-ingar barna til annarra barna í sömu stöðu

Guðrún Kristinsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Nú er viðurkennt að heimilisofbeldi nær til alls heimsins og snertir marga. Hér á landi beindist kastljósið fyrst að konum sem eru í meirihluta þeirra sem verða fyrir ofbeldinu og baráttan gegn því sést iðulega í starfi Stígamóta og Kvennaathvarfs og fleiri aðila.

Skoðun

Frelsi. Hvað svo?

Elísabet Kristjánsdóttir skrifar

Nokkuð hefur verið fjallað um endurkomutíðni í íslensk fangelsi og að hlutfall þeirra sem lenda í fangelsi að nýju hér á landi sé sennilega nokkuð hærra en gerist hjá nágrannaþjóð eins og Noregi.

Skoðun

Forsetinn um Sáda og ISIS – mjög gott og minna gott

Þórarinn Hjartarson skrifar

Ólafur Ragnar Grímsson hefur eftir ódæðin í París varað við afskiptum Sádi-Arabíu af trúmálum á Íslandi, „ríki sem fóstrað hefur öfgakennt íslam og þær sveitir sem hafa lagt til atlögu gegn vestrænni siðmenningu…

Skoðun

Hvað ber að varast?

Sara Dögg skrifar

Hvað ber að varast þegar sett eru samræmd viðmið um frammistöðu barna í námi? Umræðan hingað til hefur mér fundist einkennast af hræðslu og ótta við yfirtöku skimana og samræmdar viðmiðanir um árangur.

Skoðun

Á endanlega að rústa samgönguæð borgarinnar?

Vilhelm Jónsson skrifar

Það þarf engan verkfræðing til að sjá að ný sjúkrahúsbygging á óbreyttum stað mun valda stórfelldum mistökum á staðarvali og verða dýrasta byggingarleið. Byggingartími mun lengjast verulega ekki síst ef tekið er tillit til legu spítalans og flutningsgetu stofnæða

Skoðun

Búvörusamningar í nýju ljósi

Ari Teitsson skrifar

Vinna er hafin við nýja búvörusamninga til langs tíma, sem ætlað er að verða mun víðtækari en fyrri samningar og ná til flestra greina landbúnaðarins. Slíkir samningar hljóta að taka mið af breyttum þörfum og hagsmunum í þjóðfélaginu

Skoðun

Handbók fyrir þolendur nauðgana

Þórdís Valsdóttir skrifar

Vegna nýfallinna dóma í kynferðisafbrotamálum finnst mér tilefni til að ræða þá hugmynd að gefin verði út handbók fyrir þolendur nauðgana, nokkurs konar sjálfshjálparbók.

Skoðun

Sinfónísk uppsveifla

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson skrifar

Frá því að Menningarfélag Akureyrar hóf störf í byrjun árs 2015 hefur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands vaxið fiskur um hrygg svo um munar.

Skoðun

Hvítt fólk

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Pælið í ef það væru til samtök hvíts fólks sem hataði aðra kynþætti. Samtökin væru rótgróin og saga þeirra blóði drifin, þó þau væru kannski ekki jafn öfgafull í aðgerðum sínum í dag eins og áður. Samtökin myndu kenna sig við trúarbrögð og réttlæta ömurlegar gjörðir sínar þannig að þau væru í einhvers konar heilagri vegferð.

Bakþankar

Opið bréf til stjórnarformanns Íslandspósts

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Kæri Eiríkur. Langafi minn var einn af síðustu landpóstunum sem fóru um á hestum eða gangandi og starfaði í sveitum Þingeyjarsýslu snemma á síðustu öld. Hann var aufúsugestur hvar sem hann kom og sagt var að hann bæri með sér glaðværð á bæi auk póstsins.

Skoðun

Oftar en einu sinni

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sé mönnum alvara með því sem þeir segja þurfa þeir jafnan að segja sama hlutinn oftar en einu sinni. Segi menn skoðun sína aðeins einu sinni kann að liggja fiskur undir steini. Tökum dæmi.

Fastir pennar