Skoðun Lokun St. Jósefsspítala 2011 – vanvirðing við konur? Ámundi H. Ólafsson skrifar Í árslok 2011 var St. Jósefsspítali sameinaður Landspítala. Það var búist við að þetta yrði kærkomin viðbót fyrir Landspítala. Þarna voru 50 sjúkrarúm í heildina, bæði var um að ræða 25 rýma handlækningadeild sem sérhæfði sig í að þjónusta konur og kvensjúkdóma og einnig 25 rýma lyflækningadeild. Skoðun 18.12.2015 00:00 Hafið í loftslaginu Stefán Kristmannsson skrifar Sjórinn var mikilvægur hluti umræðunnar á loftlagsráðstefnunni sem lauk nýlega í París. Í rauninni ættum við að tala um veðurfarsráðstefnu þar sem sjórinn og hafið leika þar stórt hlutverk, sérstaklega á okkar norðlægu slóðum, ekki síður en lofthjúpurinn. Skoðun 18.12.2015 00:00 Áskorun til útvarpsstjóra Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir skrifar Ég heiti Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir og samþykkti sem kjósandi í þjóðaratkvæðagreiðslu haustið 2012 að tillögur stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá landsins. Síðan eru liðin meira en þrjú ár og málið er enn þá óafgreitt á Alþingi. Skoðun 18.12.2015 00:00 Breyttar áherslur í námsmati og einkunnagjöf Gylfi Jón Gylfason skrifar Verkefni nemenda í grunn- og framhaldsskólum hafa breyst undanfarin ár. Nútíminn gerir stöðugt fjölbreyttari kröfur um þekkingu, leikni og hæfni sem hefur í för með sér breytt námsmat. Það færist frá áherslu á staðreyndaupptalningu yfir í að meta hæfni til að finna upplýsingar og vinna með þær í námi og starfi. Skoðun 18.12.2015 00:00 Fjárlagaleikritið Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Skoðun 17.12.2015 12:29 Halldór 17.12.15 Halldór 17.12.2015 08:46 Friður í Jerúsalem á aðventu Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar Það eru forréttindi að vera boðið að taka þátt í friðarráðstefnu á aðventu í borginni helgu. Saman voru komnir trúarleiðtogar innan gyðingdóms, kristni og íslam. Skoðun 17.12.2015 07:00 Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenzka Biblíufélags Ásmundur Magnússon skrifar Það er gott að vera meðlimur í félagi sem starfað hefur óslitið í 200 ár! Sérstaklega þar sem starf félagsins snýst um bók bókanna, Biblíuna. Mér er sú bók kær og get tekið undir með sálmaskáldinu sem segir: „Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum“ (Sálmur 119, 105). Skoðun 17.12.2015 07:00 Aðgengi og afleiðingar Sigurður Jónsson skrifar Hvernig stendur á því að mér dettur stundum í hug hugtakið „einveldi“ þegar ég les blaðagreinar þeirra manna sem berja sig utan með orðum í vandlætingu á frumvarpi um það skilyrta verslunarfrelsi varðandi sölu á áfengi sem nú liggur fyrir Alþingi? Skoðun 17.12.2015 07:00 Andrés og Jón Birta Björnsdóttir skrifar Talsvert hefur borið á að landsmenn eigi erfitt með að átta sig á söguþræði, aðalpersónum og framvindu í einu vinsælasta jóla-laginu, Jólasveinar einn og átta. Hér verður ykkur rétt hjálparhönd í þeim efnum. Bakþankar 17.12.2015 07:00 Gerum betur í samgöngumálum Helgi Kjartansson skrifar Mannanna verk standa ekki öll um aldur og ævi. Sum endast vel og lengi og skila hlutverki sínu eins og til var ætlast en önnur þarfnast viðhalds og lagfæringar fljótlega eftir að þau eru tekin í gagnið. Allt fer það eftir því hvernig staðið var að framkvæmdum í upphafi og hvaða hlutverki verkið átti að þjóna þegar það var undirbúið. Skoðun 17.12.2015 07:00 Trúir þú á álfasögur? Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis dró í gær til baka þá tillögu að fella niður 59 prósenta toll á innfluttu kartöflusnakki. Í yfirlýsingu frá Félagi atvinnurekenda segir að ástæðan sé þrýstingur frá innlendum snakkframleiðendum. Fastir pennar 17.12.2015 07:00 Samtöl við sjálfstæðismenn Þorvaldur Gylfason skrifar Ég hitti gamlan félaga minn á förnum vegi, sjálfstæðismann af gamla skólanum, og hann tók þá upp úr þurru að mæra Ísland og allt sem íslenzkt er eins og hann héldi að ég ætlaði að gera hið gagnstæða að fyrra bragði. En mér bjó ekkert slíkt í hug. Fastir pennar 17.12.2015 07:00 Varasamt að hreykja sér Orri Vigfússon skrifar Raforkustefna Íslendinga hefur hingað til miðast við að lágmarka neikvæð áhrif af stíflum og öðrum raforkumannvirkjum. Kappkostað hefur verið að virkja eins ofarlega í ánum og mögulegt er, helst í jökulám á borð við Þjórsá, Blöndu og Jökulsá á Dal, og takmarka þannig áhrif á gönguleiðir fiska. Skoðun 17.12.2015 07:00 Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga Arna Sigurðardóttir og Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu „Píratar og kirkjuheimsóknir“. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til þess að bregðast við henni og halda áfram að velta fyrir okkur þessu heita máli sem heimsóknir skólabarna í kirkju á aðventu eru fyrir nokkrum hópum í samfélaginu. Skoðun 17.12.2015 07:00 Hin árlega atlaga Árni Heimir Ingólfsson skrifar Þær eru æði margar, hefðirnar sem lífga upp á tilveruna ár hvert þegar líða fer að jólum. Jólasveinar koma til byggða hver á eftir öðrum, daglegt líf tekur að hverfast um jólatónleika og kökubakstur, jólageit IKEA tortímist með dularfullum hætti. Um svipað leyti fer af stað, ár eftir ár, sérkennileg umræða Skoðun 17.12.2015 07:00 Gjaldtaka fyrir bílastæði á fjölsóttum ferðamannastöðum Árni Davíðsson skrifar Ögmundur Jónasson skrifaði grein í Fréttablaðið 14. júlí þar sem hann fjallaði um gjaldtöku fyrir bílastæði á fjölsóttum ferðamannastöðum [1]. Tilefnið var að það á að rukka fyrir bílastæði í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Skoðun 17.12.2015 07:00 Dætur Pílatusar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Svo ber til um þessar mundir á Íslandi að veikum börnum fátæks fólks er vísað úr landi. En þess ber að geta að börnin eru útlendingar. Útlendingastofnun hafnaði beiðni um dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Skoðun 17.12.2015 07:00 Deilan um keisarans skegg Sigurður Bárðarson skrifar Undanfarna daga, eins og svo oft áður, hefur spunnist umræða hér í Fréttablaðinu um það hvort Guð sé til eða ekki til. Og sýnist sitt hverjum. Frá mínu sjónarhorni er mikill munur á andlegri og huglægri trú. Skoðun 17.12.2015 07:00 Landsbankastjóri illa upplýstur Vilhelm Jónsson skrifar Bankastjóri Landsbankans er ekki mjög trúverðugur eftir drottningarviðtal á Eyjunni þar sem hann sá ekkert annað en glóandi gull og að efnahagskerfi landsins hafi sjaldan verið betra, nema þá helst fyrir þrjátíu árum. Hann hélt því fram að góðæristímar hafi átt sér stað þegar hann byrjaði bankaferil sinn árið 1984 og síðan upp úr 1990 hafi tekið við kreppa. Skoðun 17.12.2015 07:00 Birta jóla inn í skugga sorgar Sigrún Óskarsdóttir og Óskar Hafsteinn Óskarsson skrifar Stundum gefum við okkur að aðventa og jól geti ekki verið annað en gleðiríkir dagar hjá fólki. En þau eru mörg sem eiga um sárt að binda. Ástæðurnar geta verið margvíslegar, missir, sorg, kvíði, áhyggjur, streita. Jólin og aðventan eru viðkvæmur tími. Skoðun 17.12.2015 07:00 Fóstureyðingar, femínismi og mæðrahyggja! Jakob Ingi Jakobsson skrifar Hér eru reifuð málefnaleg sjónarmið um það hvort rétt sé að konur geti tekið einhliða ákvarðanir um eyðingu fósturs sem er afleiðing getnaðar við það sem við köllum „eðlilegar“ aðstæður! Skoðun 17.12.2015 07:00 Ólæsi og pólitík Stefán Jökulsson skrifar Læsi snýst um ritun og lestur. Þótt fólk hafi náð tökum á því að færa orð í letur getur það þó ekki skrifað um hvað sem er. Ritunin krefst til dæmis þekkingar á umfjöllunarefninu eða reynslu sem tengist því. Svipað gildir um lesturinn. Skoðun 17.12.2015 07:00 Við verslum ekki með mannréttindi Björgvin G. Sigurðsson skrifar Jafn atkvæðisréttur er mannréttindi, og með þau verslum við ekki,“ sagði Héðinn Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðuflokksins og fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um að landið allt yrði eitt kjördæmi árið 1927. Þar með yrðu þau grundvallarmannréttindi tryggð að atkvæði hvers okkar hefði sömu þyngd og annars. Skoðun 17.12.2015 07:00 Höndin – vel útrétt hönd Garðar Baldvinsson skrifar Þegar maður lendir í áföllum eða erfiðleikum í lífinu þarf maður einhvern til að styðja við sig. Ég varð þeirrar heppni aðnjótandi síðastliðið vor að komast í kynni við samtökin Höndina sem veita einmitt sálrænan stuðning, m.a. með vikulegum fundum Skoðun 17.12.2015 07:00 Halldór 16.12.15 Halldór 16.12.2015 08:47 Góðar spurningar – fyrir frábær áramótaheit Herdís Pála Pálsdóttir skrifar Nú er sá skemmtilegi árstími fram undan þegar margir fara að huga að skemmtilegum áramótaheitum. Skoðun 16.12.2015 08:30 Tengið húsnæðislán við laun frekar en verðbólgu Lars Christensen skrifar Íslenska húsnæðislánakerfið er einstakt í heiminum þar sem meirihluti allra húsnæðislána er tengdur við verðbólguna. Fastir pennar 16.12.2015 08:00 Horfur á erlendum hlutabréfamörkuðum Jóhann Gísli Jóhannesson skrifar Rúmum sjö árum eftir að fjármagnshöft voru sett á eru teikn á lofti um að á þeim verði verulega slakað á næsta ári eða þeim jafnvel aflétt að fullu. Skoðun 16.12.2015 08:00 Veik börn Bjarni Már Magnússon skrifar Brottvísun veikra barna úr landi hefur verið í brennidepli. Í því samhengi er rétt að vekja athygli á nokkrum atriðum. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1989 hefur að geyma ákvæði sem snerta réttindi veikra barna. Skoðun 16.12.2015 07:00 « ‹ ›
Lokun St. Jósefsspítala 2011 – vanvirðing við konur? Ámundi H. Ólafsson skrifar Í árslok 2011 var St. Jósefsspítali sameinaður Landspítala. Það var búist við að þetta yrði kærkomin viðbót fyrir Landspítala. Þarna voru 50 sjúkrarúm í heildina, bæði var um að ræða 25 rýma handlækningadeild sem sérhæfði sig í að þjónusta konur og kvensjúkdóma og einnig 25 rýma lyflækningadeild. Skoðun 18.12.2015 00:00
Hafið í loftslaginu Stefán Kristmannsson skrifar Sjórinn var mikilvægur hluti umræðunnar á loftlagsráðstefnunni sem lauk nýlega í París. Í rauninni ættum við að tala um veðurfarsráðstefnu þar sem sjórinn og hafið leika þar stórt hlutverk, sérstaklega á okkar norðlægu slóðum, ekki síður en lofthjúpurinn. Skoðun 18.12.2015 00:00
Áskorun til útvarpsstjóra Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir skrifar Ég heiti Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir og samþykkti sem kjósandi í þjóðaratkvæðagreiðslu haustið 2012 að tillögur stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá landsins. Síðan eru liðin meira en þrjú ár og málið er enn þá óafgreitt á Alþingi. Skoðun 18.12.2015 00:00
Breyttar áherslur í námsmati og einkunnagjöf Gylfi Jón Gylfason skrifar Verkefni nemenda í grunn- og framhaldsskólum hafa breyst undanfarin ár. Nútíminn gerir stöðugt fjölbreyttari kröfur um þekkingu, leikni og hæfni sem hefur í för með sér breytt námsmat. Það færist frá áherslu á staðreyndaupptalningu yfir í að meta hæfni til að finna upplýsingar og vinna með þær í námi og starfi. Skoðun 18.12.2015 00:00
Friður í Jerúsalem á aðventu Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar Það eru forréttindi að vera boðið að taka þátt í friðarráðstefnu á aðventu í borginni helgu. Saman voru komnir trúarleiðtogar innan gyðingdóms, kristni og íslam. Skoðun 17.12.2015 07:00
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenzka Biblíufélags Ásmundur Magnússon skrifar Það er gott að vera meðlimur í félagi sem starfað hefur óslitið í 200 ár! Sérstaklega þar sem starf félagsins snýst um bók bókanna, Biblíuna. Mér er sú bók kær og get tekið undir með sálmaskáldinu sem segir: „Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum“ (Sálmur 119, 105). Skoðun 17.12.2015 07:00
Aðgengi og afleiðingar Sigurður Jónsson skrifar Hvernig stendur á því að mér dettur stundum í hug hugtakið „einveldi“ þegar ég les blaðagreinar þeirra manna sem berja sig utan með orðum í vandlætingu á frumvarpi um það skilyrta verslunarfrelsi varðandi sölu á áfengi sem nú liggur fyrir Alþingi? Skoðun 17.12.2015 07:00
Andrés og Jón Birta Björnsdóttir skrifar Talsvert hefur borið á að landsmenn eigi erfitt með að átta sig á söguþræði, aðalpersónum og framvindu í einu vinsælasta jóla-laginu, Jólasveinar einn og átta. Hér verður ykkur rétt hjálparhönd í þeim efnum. Bakþankar 17.12.2015 07:00
Gerum betur í samgöngumálum Helgi Kjartansson skrifar Mannanna verk standa ekki öll um aldur og ævi. Sum endast vel og lengi og skila hlutverki sínu eins og til var ætlast en önnur þarfnast viðhalds og lagfæringar fljótlega eftir að þau eru tekin í gagnið. Allt fer það eftir því hvernig staðið var að framkvæmdum í upphafi og hvaða hlutverki verkið átti að þjóna þegar það var undirbúið. Skoðun 17.12.2015 07:00
Trúir þú á álfasögur? Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis dró í gær til baka þá tillögu að fella niður 59 prósenta toll á innfluttu kartöflusnakki. Í yfirlýsingu frá Félagi atvinnurekenda segir að ástæðan sé þrýstingur frá innlendum snakkframleiðendum. Fastir pennar 17.12.2015 07:00
Samtöl við sjálfstæðismenn Þorvaldur Gylfason skrifar Ég hitti gamlan félaga minn á förnum vegi, sjálfstæðismann af gamla skólanum, og hann tók þá upp úr þurru að mæra Ísland og allt sem íslenzkt er eins og hann héldi að ég ætlaði að gera hið gagnstæða að fyrra bragði. En mér bjó ekkert slíkt í hug. Fastir pennar 17.12.2015 07:00
Varasamt að hreykja sér Orri Vigfússon skrifar Raforkustefna Íslendinga hefur hingað til miðast við að lágmarka neikvæð áhrif af stíflum og öðrum raforkumannvirkjum. Kappkostað hefur verið að virkja eins ofarlega í ánum og mögulegt er, helst í jökulám á borð við Þjórsá, Blöndu og Jökulsá á Dal, og takmarka þannig áhrif á gönguleiðir fiska. Skoðun 17.12.2015 07:00
Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga Arna Sigurðardóttir og Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu „Píratar og kirkjuheimsóknir“. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til þess að bregðast við henni og halda áfram að velta fyrir okkur þessu heita máli sem heimsóknir skólabarna í kirkju á aðventu eru fyrir nokkrum hópum í samfélaginu. Skoðun 17.12.2015 07:00
Hin árlega atlaga Árni Heimir Ingólfsson skrifar Þær eru æði margar, hefðirnar sem lífga upp á tilveruna ár hvert þegar líða fer að jólum. Jólasveinar koma til byggða hver á eftir öðrum, daglegt líf tekur að hverfast um jólatónleika og kökubakstur, jólageit IKEA tortímist með dularfullum hætti. Um svipað leyti fer af stað, ár eftir ár, sérkennileg umræða Skoðun 17.12.2015 07:00
Gjaldtaka fyrir bílastæði á fjölsóttum ferðamannastöðum Árni Davíðsson skrifar Ögmundur Jónasson skrifaði grein í Fréttablaðið 14. júlí þar sem hann fjallaði um gjaldtöku fyrir bílastæði á fjölsóttum ferðamannastöðum [1]. Tilefnið var að það á að rukka fyrir bílastæði í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Skoðun 17.12.2015 07:00
Dætur Pílatusar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Svo ber til um þessar mundir á Íslandi að veikum börnum fátæks fólks er vísað úr landi. En þess ber að geta að börnin eru útlendingar. Útlendingastofnun hafnaði beiðni um dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Skoðun 17.12.2015 07:00
Deilan um keisarans skegg Sigurður Bárðarson skrifar Undanfarna daga, eins og svo oft áður, hefur spunnist umræða hér í Fréttablaðinu um það hvort Guð sé til eða ekki til. Og sýnist sitt hverjum. Frá mínu sjónarhorni er mikill munur á andlegri og huglægri trú. Skoðun 17.12.2015 07:00
Landsbankastjóri illa upplýstur Vilhelm Jónsson skrifar Bankastjóri Landsbankans er ekki mjög trúverðugur eftir drottningarviðtal á Eyjunni þar sem hann sá ekkert annað en glóandi gull og að efnahagskerfi landsins hafi sjaldan verið betra, nema þá helst fyrir þrjátíu árum. Hann hélt því fram að góðæristímar hafi átt sér stað þegar hann byrjaði bankaferil sinn árið 1984 og síðan upp úr 1990 hafi tekið við kreppa. Skoðun 17.12.2015 07:00
Birta jóla inn í skugga sorgar Sigrún Óskarsdóttir og Óskar Hafsteinn Óskarsson skrifar Stundum gefum við okkur að aðventa og jól geti ekki verið annað en gleðiríkir dagar hjá fólki. En þau eru mörg sem eiga um sárt að binda. Ástæðurnar geta verið margvíslegar, missir, sorg, kvíði, áhyggjur, streita. Jólin og aðventan eru viðkvæmur tími. Skoðun 17.12.2015 07:00
Fóstureyðingar, femínismi og mæðrahyggja! Jakob Ingi Jakobsson skrifar Hér eru reifuð málefnaleg sjónarmið um það hvort rétt sé að konur geti tekið einhliða ákvarðanir um eyðingu fósturs sem er afleiðing getnaðar við það sem við köllum „eðlilegar“ aðstæður! Skoðun 17.12.2015 07:00
Ólæsi og pólitík Stefán Jökulsson skrifar Læsi snýst um ritun og lestur. Þótt fólk hafi náð tökum á því að færa orð í letur getur það þó ekki skrifað um hvað sem er. Ritunin krefst til dæmis þekkingar á umfjöllunarefninu eða reynslu sem tengist því. Svipað gildir um lesturinn. Skoðun 17.12.2015 07:00
Við verslum ekki með mannréttindi Björgvin G. Sigurðsson skrifar Jafn atkvæðisréttur er mannréttindi, og með þau verslum við ekki,“ sagði Héðinn Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðuflokksins og fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um að landið allt yrði eitt kjördæmi árið 1927. Þar með yrðu þau grundvallarmannréttindi tryggð að atkvæði hvers okkar hefði sömu þyngd og annars. Skoðun 17.12.2015 07:00
Höndin – vel útrétt hönd Garðar Baldvinsson skrifar Þegar maður lendir í áföllum eða erfiðleikum í lífinu þarf maður einhvern til að styðja við sig. Ég varð þeirrar heppni aðnjótandi síðastliðið vor að komast í kynni við samtökin Höndina sem veita einmitt sálrænan stuðning, m.a. með vikulegum fundum Skoðun 17.12.2015 07:00
Góðar spurningar – fyrir frábær áramótaheit Herdís Pála Pálsdóttir skrifar Nú er sá skemmtilegi árstími fram undan þegar margir fara að huga að skemmtilegum áramótaheitum. Skoðun 16.12.2015 08:30
Tengið húsnæðislán við laun frekar en verðbólgu Lars Christensen skrifar Íslenska húsnæðislánakerfið er einstakt í heiminum þar sem meirihluti allra húsnæðislána er tengdur við verðbólguna. Fastir pennar 16.12.2015 08:00
Horfur á erlendum hlutabréfamörkuðum Jóhann Gísli Jóhannesson skrifar Rúmum sjö árum eftir að fjármagnshöft voru sett á eru teikn á lofti um að á þeim verði verulega slakað á næsta ári eða þeim jafnvel aflétt að fullu. Skoðun 16.12.2015 08:00
Veik börn Bjarni Már Magnússon skrifar Brottvísun veikra barna úr landi hefur verið í brennidepli. Í því samhengi er rétt að vekja athygli á nokkrum atriðum. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1989 hefur að geyma ákvæði sem snerta réttindi veikra barna. Skoðun 16.12.2015 07:00
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun