Skoðun Kópavogsdalur Ása Richardsdóttir, Sverrir Óskarsson, Margrét Júlía Rafnsdóttir og Guðmundur Gísli Geirdal og Karen Elísabet Halldórsdóttir skrifa Fyrir liggur ósk og tillaga aðstandanda Tennishallarinnar í Kópavogsdal um að stækka húsnæði sitt til austurs um 2.100 fermetra. Skoðun 5.1.2016 07:00 Búfjársamningar og sjálfbær landnýting Ólafur Arnalds skrifar Nú á sér stað samningsgerð milli sauðfjárbænda og ríkisins um stuðningsgreiðslur þjóðarinnar við framleiðslu sauðfjárafurða. Mikið er í húfi að vel takist til. Á undanförnum árum hafa vísindamenn, Landgræðsla ríkisins og fleiri bent á að mikilvægt sé að laga betur sauðfjárbeit að landkostum. Skoðun 5.1.2016 07:00 Ekki skal vanmeta framsóknarmann! Árni Hermannsson skrifar Eitthvert dapurlegasta skeiðið í sögu landsins á fyrstu áratugum lýðveldisins er sagan af samskiptum stjórnvalda við vinaþjóðir í Evrópu og bandalagsríkin í Nató. Skoðun 5.1.2016 07:00 Tímaskekkjan Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Engar breytingar á íslenska dómskerfinu urðu á síðasta ári. Nefnd skilaði af sér fullbúnu frumvarpi að beiðni ráðherra í febrúar, ráðherra taldi í kjölfarið eitthvað þurfa að eiga við það, sem ekki er óeðlilegt. En ekkert bólar enn á neinu því sem þar er lagt til, þrátt fyrir Fastir pennar 5.1.2016 00:00 Byggðasamningur og lífskjör Guðjón Sigurbjartsson skrifar Um þessar mundir er unnið að gerð nýs "búvörusamnings“ til 10 ára. Skoðun 4.1.2016 13:43 Utanspítalaþjónusta Njáll Pálsson skrifar Nú hefur það verið opinberlega viðurkennt að allir Íslendingar og þeir sem okkur heim sækja skuli eiga kost á sem bestu heilbrigðisþjónustu hverju sinni, hvar sem í sveit eru staddir. Skoðun 4.1.2016 11:51 Halldór 04.01.15 Halldór 4.1.2016 07:27 „Er það gott djobb?“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Frægt er svar Halldórs Laxness þegar Matthías Johannessen kom á hans fund að undirlagi Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra til að vita hvort hann vildi bjóða sig fram til forseta Íslands: "Er það gott djobb?“ Svarið dregur snilldarvel fram fáránleika þessarar málaleitunar og þeirrar hugmyndar sem er svo útbreidd hér á landi, að manneskja sem er góð í einhverju starfi eigi þá einmitt að fara að sinna einhverju allt öðru starfi – og helst því starfi sem viðkomandi er sérlega illa fallinn til að sinna. Fastir pennar 4.1.2016 07:00 Hugleiðingar um dómskerfið Róbert R. Spanó skrifar Undanfarið hefur talsvert verið rætt og ritað um dómskerfið, ekki síst í ljósi þess að hluti uppgjörs bankahrunsins hefur farið fram í réttarsölum. Skoðun 4.1.2016 07:00 Jákvætt nýtt ár Berglind Pétursdóttir skrifar Góðan dag. Erfiðasti dagur ársins er runninn upp. Jólatré í stofu stendur, byrjað að þorna upp og taka-niður-jólaskraut-kvíðinn nagar mann að innan. Nú er matarboðið sem við erum búin að vera að undirbúa síðastliðna þrjá mánuði yfirstaðið og tími til kominn að kasta öllum afgöngum út um gluggann og hefja nýtt líf veganisma og boozt-lífs. Bakþankar 4.1.2016 07:00 Afnemum einkaleyfi RÚV á menningarhlutverki þjóðarinnar Sævar Freyr Þráinsson skrifar Starfsemi RÚV skekkir verulega samkeppni á fjölmiðlamarkaði hér á landi. Flest einkarekin fjölmiðlafyrirtæki berjast í bökkum undir ægivaldi RÚV. RÚV fær árlegt forskot á aðra miðla að fjárhæð um 3,6 milljarðar í útvarpsgjaldi. Á auglýsingamarkaði tekur RÚV til sín u.þ.b. 1,8 milljarða. Skoðun 4.1.2016 07:00 Þetta er stóra verkefnið Magnús Guðmundsson skrifar Það er líkast til vandfundinn sá maður sem er jafn ánægður með störf sitjandi ríkisstjórnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ef marka má áramótaávarp forsætisráðherra. Samkvæmt ávarpinu hefur allt færst til betri vegar en lítið sem ekkert kom þar fram um það sem betur hefði mátt fara. Er það þó umtalsvert ef að er gáð. Fastir pennar 4.1.2016 07:00 Saga af vondu fólki Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun 2.1.2016 20:40 Possessjón, obsessjón bolti Óttar Guðmundsson skrifar Fyrir hartnær 1000 árum var sama tungumál talað um alla Norður-Evrópu. Grannþjóðirnar fóru snemma að einfalda hlutina, breyta málfræðinni og sleppa flókinni fallbeygingu. Bakþankar 2.1.2016 07:00 Ótvíræður skúrkur ársins 2015 Sif Sigmarsdóttir skrifar Kenning nokkur kveður á um að aldrei skuli skrifa það á illgirni sem hægt er að rekja til heimsku. Ég sat með tveggja ára dóttur minni fyrir framan sjónvarpið þegar brúðumyndin Klaufabárðarnir birtist á skjánum. Dóttirin veltist um af hlátri. Á mig runnu hins vegar tvær grímur. Skoðun 2.1.2016 07:00 Hann breytti embættinu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Íslendingar sem ekki hafa náð miðjum aldri, muna ekki eftir öðrum forseta á Bessastöðum. Skoðun 2.1.2016 07:00 21 gramm Ívar Halldórsson skrifar "Vísindin hafa ekki getað sýnt okkur, útskýrt né rannsakað sálina sjálfa - aðeins áhrif hennar. Þau hafa heldur ekki komist að því hvert sálin fer þegar við deyjum." Skoðun 31.12.2015 15:50 RÚV skáldaði frétt uppúr gróusögum Ástþór Magnússon skrifar Skoðun 31.12.2015 12:54 Þriðjungur grunnlífeyris á Norðurlöndum Björgvin Guðmundsson skrifar Grunnlífeyrir almannatrygginga hér er tæpar 40 þúsund krónur á mánuði. Í grannlöndum okkar, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi, er hann þrisvar sinnum hærri. Skoðun 31.12.2015 07:00 Þau sem passa upp á okkur hin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Níu konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Fréttablaðið greindi frá þessu á þriðjudaginn en þar kom fram að mun fleiri hafa leitað til athvarfsins á árinu sem er að líða en á síðasta ári. Þá höfðu fleiri komið í viðtöl í athvarfið í október en allt síðasta ár. Fastir pennar 31.12.2015 07:00 Trúin og auðhyggjan Gunnlaugur Stefánsson skrifar Trúarbrögðin eru kjölfesta í menningu þjóða og móta siðrænt gildismat. Á Íslandi er það kristinn siður. Mikið hefur verið fjallað og ritað um kristna trú um aldirnar og meira en flest annað í andlegum efnum. Sömuleiðis hefur fátt verið misnotað meira af mönnum um aldir, en sama trú, og oft verið hafnað með látum. Skoðun 31.12.2015 07:00 Gamlársdagur Frosti Logason skrifar Jæja, gott fólk. Á miðnætti í kvöld rennur upp nýtt ár og við kveðjum hið frábæra 2015. Engin ástæða er þó til að ætla að næsta ár verði ekki jafn gott eða ennþá betra. Við getum til dæmis huggað okkur við það að núverandi ríkisstjórn mun ekki kveðja okkur fyrr enn á þarnæsta ár Bakþankar 31.12.2015 07:00 Þakkir Guðrún Pétursdóttir og börn Ólafs Hannibalssonar skrifar Á þessu ári urðum við vitni að slíkri fagmennsku í starfi, að við getum ekki látið árið líða án þess að þakka hana. Reynslan kom ekki til af góðu, banvænn sjúkdómur ástvinar varð ekki umflúinn. Þegar svo var komið að læknandi meðferð dugði ekki lengur, lærðum við um hlutverk hinnar líknandi meðferðar. Skoðun 31.12.2015 07:00 Við áramót: Að missa minnið Þorvaldur Gylfason skrifar Hugmyndir manna um muninn á mönnum og skepnum hafa breytzt í tímans rás. Áður var talið að tungumálið skildi okkur mennina frá öðrum tegundum en það er ekki rétt því nú vitum við að þær tala sumar saman með sínum hætti. Fastir pennar 31.12.2015 07:00 Afrek ársins sem er að líða og hvað má gera betur Sævar Freyr Þráinsson skrifar Af hálfu ríkistjórnarinnar eru tvö stór loforð ókláruð. Annars vegar að draga úr umsvifum opinbers rekstrar og er enn lítið að frétta af aðgerðum í kjölfar niðurstöðu hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Skoðun 30.12.2015 10:00 Vita hagfræðingar hvað gerist 2016? Lars Christensen skrifar Almennt tel ég ekki að hagfræðingar, eða stjórnmálafræðingar ef út í það er farið, séu sérstaklega góðir spámenn. Skoðun 30.12.2015 10:00 Halldór 30.12.15 Halldór 30.12.2015 08:51 Það er allt að fara til fjandans á þessu blessaða skeri! Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Hugarfar heillar þjóðar er skemmtilegt fyrirbæri. Við þekkjum vel hvernig við alhæfum um heilu og hálfu þjóðirnar Skoðun 30.12.2015 08:00 Samvisku skotið upp Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég var búin að gíra mig upp í reiðilestur yfir réttlætiskórnum sem gubbar einradda vandlætingu með reglulegu millibili. Þessa dagana snýst það um flugeldasölu. Maður er nefnilega bæði hjartalaus og gráðugur ef maður kaupir ekki flugelda af björgunarsveitinni. Bakþankar 30.12.2015 07:00 Rafrettur: 95% skaðlausari en reykingar Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Vegna nýlegra greina í Fréttablaðinu (11. og 19. des. sl.), og var sú síðari eftir tvo kollega mína, þá sé ég mig tilneyddan til að bæta við nokkrum staðreyndum varðandi rafrettur og heilsufarsleg áhrif af notkun þeirra. Mikill og útbreiddur misskilningur virðist vera í umræðunni um hugsanlega slæmar afleiðingar og skaðleg áhrif Skoðun 30.12.2015 07:00 « ‹ ›
Kópavogsdalur Ása Richardsdóttir, Sverrir Óskarsson, Margrét Júlía Rafnsdóttir og Guðmundur Gísli Geirdal og Karen Elísabet Halldórsdóttir skrifa Fyrir liggur ósk og tillaga aðstandanda Tennishallarinnar í Kópavogsdal um að stækka húsnæði sitt til austurs um 2.100 fermetra. Skoðun 5.1.2016 07:00
Búfjársamningar og sjálfbær landnýting Ólafur Arnalds skrifar Nú á sér stað samningsgerð milli sauðfjárbænda og ríkisins um stuðningsgreiðslur þjóðarinnar við framleiðslu sauðfjárafurða. Mikið er í húfi að vel takist til. Á undanförnum árum hafa vísindamenn, Landgræðsla ríkisins og fleiri bent á að mikilvægt sé að laga betur sauðfjárbeit að landkostum. Skoðun 5.1.2016 07:00
Ekki skal vanmeta framsóknarmann! Árni Hermannsson skrifar Eitthvert dapurlegasta skeiðið í sögu landsins á fyrstu áratugum lýðveldisins er sagan af samskiptum stjórnvalda við vinaþjóðir í Evrópu og bandalagsríkin í Nató. Skoðun 5.1.2016 07:00
Tímaskekkjan Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Engar breytingar á íslenska dómskerfinu urðu á síðasta ári. Nefnd skilaði af sér fullbúnu frumvarpi að beiðni ráðherra í febrúar, ráðherra taldi í kjölfarið eitthvað þurfa að eiga við það, sem ekki er óeðlilegt. En ekkert bólar enn á neinu því sem þar er lagt til, þrátt fyrir Fastir pennar 5.1.2016 00:00
Byggðasamningur og lífskjör Guðjón Sigurbjartsson skrifar Um þessar mundir er unnið að gerð nýs "búvörusamnings“ til 10 ára. Skoðun 4.1.2016 13:43
Utanspítalaþjónusta Njáll Pálsson skrifar Nú hefur það verið opinberlega viðurkennt að allir Íslendingar og þeir sem okkur heim sækja skuli eiga kost á sem bestu heilbrigðisþjónustu hverju sinni, hvar sem í sveit eru staddir. Skoðun 4.1.2016 11:51
„Er það gott djobb?“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Frægt er svar Halldórs Laxness þegar Matthías Johannessen kom á hans fund að undirlagi Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra til að vita hvort hann vildi bjóða sig fram til forseta Íslands: "Er það gott djobb?“ Svarið dregur snilldarvel fram fáránleika þessarar málaleitunar og þeirrar hugmyndar sem er svo útbreidd hér á landi, að manneskja sem er góð í einhverju starfi eigi þá einmitt að fara að sinna einhverju allt öðru starfi – og helst því starfi sem viðkomandi er sérlega illa fallinn til að sinna. Fastir pennar 4.1.2016 07:00
Hugleiðingar um dómskerfið Róbert R. Spanó skrifar Undanfarið hefur talsvert verið rætt og ritað um dómskerfið, ekki síst í ljósi þess að hluti uppgjörs bankahrunsins hefur farið fram í réttarsölum. Skoðun 4.1.2016 07:00
Jákvætt nýtt ár Berglind Pétursdóttir skrifar Góðan dag. Erfiðasti dagur ársins er runninn upp. Jólatré í stofu stendur, byrjað að þorna upp og taka-niður-jólaskraut-kvíðinn nagar mann að innan. Nú er matarboðið sem við erum búin að vera að undirbúa síðastliðna þrjá mánuði yfirstaðið og tími til kominn að kasta öllum afgöngum út um gluggann og hefja nýtt líf veganisma og boozt-lífs. Bakþankar 4.1.2016 07:00
Afnemum einkaleyfi RÚV á menningarhlutverki þjóðarinnar Sævar Freyr Þráinsson skrifar Starfsemi RÚV skekkir verulega samkeppni á fjölmiðlamarkaði hér á landi. Flest einkarekin fjölmiðlafyrirtæki berjast í bökkum undir ægivaldi RÚV. RÚV fær árlegt forskot á aðra miðla að fjárhæð um 3,6 milljarðar í útvarpsgjaldi. Á auglýsingamarkaði tekur RÚV til sín u.þ.b. 1,8 milljarða. Skoðun 4.1.2016 07:00
Þetta er stóra verkefnið Magnús Guðmundsson skrifar Það er líkast til vandfundinn sá maður sem er jafn ánægður með störf sitjandi ríkisstjórnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ef marka má áramótaávarp forsætisráðherra. Samkvæmt ávarpinu hefur allt færst til betri vegar en lítið sem ekkert kom þar fram um það sem betur hefði mátt fara. Er það þó umtalsvert ef að er gáð. Fastir pennar 4.1.2016 07:00
Possessjón, obsessjón bolti Óttar Guðmundsson skrifar Fyrir hartnær 1000 árum var sama tungumál talað um alla Norður-Evrópu. Grannþjóðirnar fóru snemma að einfalda hlutina, breyta málfræðinni og sleppa flókinni fallbeygingu. Bakþankar 2.1.2016 07:00
Ótvíræður skúrkur ársins 2015 Sif Sigmarsdóttir skrifar Kenning nokkur kveður á um að aldrei skuli skrifa það á illgirni sem hægt er að rekja til heimsku. Ég sat með tveggja ára dóttur minni fyrir framan sjónvarpið þegar brúðumyndin Klaufabárðarnir birtist á skjánum. Dóttirin veltist um af hlátri. Á mig runnu hins vegar tvær grímur. Skoðun 2.1.2016 07:00
Hann breytti embættinu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Íslendingar sem ekki hafa náð miðjum aldri, muna ekki eftir öðrum forseta á Bessastöðum. Skoðun 2.1.2016 07:00
21 gramm Ívar Halldórsson skrifar "Vísindin hafa ekki getað sýnt okkur, útskýrt né rannsakað sálina sjálfa - aðeins áhrif hennar. Þau hafa heldur ekki komist að því hvert sálin fer þegar við deyjum." Skoðun 31.12.2015 15:50
Þriðjungur grunnlífeyris á Norðurlöndum Björgvin Guðmundsson skrifar Grunnlífeyrir almannatrygginga hér er tæpar 40 þúsund krónur á mánuði. Í grannlöndum okkar, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi, er hann þrisvar sinnum hærri. Skoðun 31.12.2015 07:00
Þau sem passa upp á okkur hin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Níu konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Fréttablaðið greindi frá þessu á þriðjudaginn en þar kom fram að mun fleiri hafa leitað til athvarfsins á árinu sem er að líða en á síðasta ári. Þá höfðu fleiri komið í viðtöl í athvarfið í október en allt síðasta ár. Fastir pennar 31.12.2015 07:00
Trúin og auðhyggjan Gunnlaugur Stefánsson skrifar Trúarbrögðin eru kjölfesta í menningu þjóða og móta siðrænt gildismat. Á Íslandi er það kristinn siður. Mikið hefur verið fjallað og ritað um kristna trú um aldirnar og meira en flest annað í andlegum efnum. Sömuleiðis hefur fátt verið misnotað meira af mönnum um aldir, en sama trú, og oft verið hafnað með látum. Skoðun 31.12.2015 07:00
Gamlársdagur Frosti Logason skrifar Jæja, gott fólk. Á miðnætti í kvöld rennur upp nýtt ár og við kveðjum hið frábæra 2015. Engin ástæða er þó til að ætla að næsta ár verði ekki jafn gott eða ennþá betra. Við getum til dæmis huggað okkur við það að núverandi ríkisstjórn mun ekki kveðja okkur fyrr enn á þarnæsta ár Bakþankar 31.12.2015 07:00
Þakkir Guðrún Pétursdóttir og börn Ólafs Hannibalssonar skrifar Á þessu ári urðum við vitni að slíkri fagmennsku í starfi, að við getum ekki látið árið líða án þess að þakka hana. Reynslan kom ekki til af góðu, banvænn sjúkdómur ástvinar varð ekki umflúinn. Þegar svo var komið að læknandi meðferð dugði ekki lengur, lærðum við um hlutverk hinnar líknandi meðferðar. Skoðun 31.12.2015 07:00
Við áramót: Að missa minnið Þorvaldur Gylfason skrifar Hugmyndir manna um muninn á mönnum og skepnum hafa breytzt í tímans rás. Áður var talið að tungumálið skildi okkur mennina frá öðrum tegundum en það er ekki rétt því nú vitum við að þær tala sumar saman með sínum hætti. Fastir pennar 31.12.2015 07:00
Afrek ársins sem er að líða og hvað má gera betur Sævar Freyr Þráinsson skrifar Af hálfu ríkistjórnarinnar eru tvö stór loforð ókláruð. Annars vegar að draga úr umsvifum opinbers rekstrar og er enn lítið að frétta af aðgerðum í kjölfar niðurstöðu hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Skoðun 30.12.2015 10:00
Vita hagfræðingar hvað gerist 2016? Lars Christensen skrifar Almennt tel ég ekki að hagfræðingar, eða stjórnmálafræðingar ef út í það er farið, séu sérstaklega góðir spámenn. Skoðun 30.12.2015 10:00
Það er allt að fara til fjandans á þessu blessaða skeri! Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Hugarfar heillar þjóðar er skemmtilegt fyrirbæri. Við þekkjum vel hvernig við alhæfum um heilu og hálfu þjóðirnar Skoðun 30.12.2015 08:00
Samvisku skotið upp Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég var búin að gíra mig upp í reiðilestur yfir réttlætiskórnum sem gubbar einradda vandlætingu með reglulegu millibili. Þessa dagana snýst það um flugeldasölu. Maður er nefnilega bæði hjartalaus og gráðugur ef maður kaupir ekki flugelda af björgunarsveitinni. Bakþankar 30.12.2015 07:00
Rafrettur: 95% skaðlausari en reykingar Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Vegna nýlegra greina í Fréttablaðinu (11. og 19. des. sl.), og var sú síðari eftir tvo kollega mína, þá sé ég mig tilneyddan til að bæta við nokkrum staðreyndum varðandi rafrettur og heilsufarsleg áhrif af notkun þeirra. Mikill og útbreiddur misskilningur virðist vera í umræðunni um hugsanlega slæmar afleiðingar og skaðleg áhrif Skoðun 30.12.2015 07:00